Viðskipti innlent

Verulega dregur úr þorskeldi í Ísafjarðardjúpi

Stjórnendur Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp hafa dregið stórlega úr þorskeldi og eru alveg hættir seiðaframleiðslu og stendur seiðaeldisstöðin á Nauteyri nú tóm.

Fram kemur á BB vefnunum að svonefndu framhaldseldi á villtum þorski sé nú alveg hætt og verulega hafi dregið úr eldi úr seiðum.

Kristján G. Jóakimsson hjá Gunnvöru segir í viðtali við vefinn að þorskeldið borgi sig ekki miðað við markaðsverð þessa stundina, en hugur standi til laxeldis í staðinn, ef tilskilin leyfi fáist.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×