Skapa verðmæti 19. janúar 2013 08:00 "Þegar menn eru farnir að flokka á vinnustaðnum fara þeir kannski líka að flokka heima hjá sér,“ segir Ágústa Þóra Jónsdóttir, sölu og markaðsstjóri Hringrásar. Mynd/Valli Það er hagstæðara fyrir fyrirtæki að flokka því flokkaður úrgangur er hráefni á meðan óflokkaður úrgangur er rusl. Hringrás er fyrst og fremst endurvinnslufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði,“ segir Ágústa Þóra Jónsdóttir, sölu og markaðsstjóri Hringrásar. "Við vinnum með fjölda fyrirtækja í að endurvinna hráefni sem fellur til. Hvert fyrirtæki sér um að flokka hjá sér og getur með því minnkað kostnað og búið til verðmæti úr sorpinu. Fjöldi fyrirtækja hafa tekið upp á því að flokka sorp og við hjálpum þeim að koma sér af stað. Oft eru menn óvissir um flokkun í byrjun, en þetta lærist fljótt. Þegar menn eru farnir að flokka á vinnustaðnum fara þeir kannski líka að flokka heima hjá sér,“ segir Ágústa. Meðal þess sem Hringrás safnar og endurvinnur eru raftæki. Tækin eru skrúfuð í sundur í höndunum og efnin flokkuð saman í flokka og flutt út til frekari endurvinnslu. Hringrás flytur út mikið af því sem er endurunnið og er í samstarfi við fjölda erlendra endurvinnsluaðila. En þó að Hringrás sérhæfi sig í endurvinnslu fyrir fyrirtæki er flokkunarstöðin opin almenningi. "Almenningi er velkomið að nýta Hringrás sem endurvinnslustöð. Við tökum á móti öllum efnum til endurvinnslu,“ segir Ágústa. "Hingað má koma með endurvinnanlegt sorp og spilliefni eins og pappír, plast, raftæki og málma, rafhlöður og ljósaperur og skila því inn að Klettagörðum 9.“ Mest lesið Segir aðför Eflingar með ólíkindum Viðskipti innlent Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Neytendur B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Atvinnulíf Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Samstarf United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskipti erlent Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Atvinnulíf Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Neytendur Segja fullyrðingar borgarfulltrúa um Carbfix ekki standast Viðskipti innlent Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sagði einhver fasteign á hjólum? Volvo EX90 reynsluakstur Enginn þarf að vera giftur lánunum sínum út lánstímann Ótrúlegar viðtökur á stuttum tíma Greiðsluáskorun Sinna verktöku hjá Wolt samhliða námi og öðrum störfum Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Langar meira í 911 T-Hybrid en bæði lungun sín Sjá meira
Það er hagstæðara fyrir fyrirtæki að flokka því flokkaður úrgangur er hráefni á meðan óflokkaður úrgangur er rusl. Hringrás er fyrst og fremst endurvinnslufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði,“ segir Ágústa Þóra Jónsdóttir, sölu og markaðsstjóri Hringrásar. "Við vinnum með fjölda fyrirtækja í að endurvinna hráefni sem fellur til. Hvert fyrirtæki sér um að flokka hjá sér og getur með því minnkað kostnað og búið til verðmæti úr sorpinu. Fjöldi fyrirtækja hafa tekið upp á því að flokka sorp og við hjálpum þeim að koma sér af stað. Oft eru menn óvissir um flokkun í byrjun, en þetta lærist fljótt. Þegar menn eru farnir að flokka á vinnustaðnum fara þeir kannski líka að flokka heima hjá sér,“ segir Ágústa. Meðal þess sem Hringrás safnar og endurvinnur eru raftæki. Tækin eru skrúfuð í sundur í höndunum og efnin flokkuð saman í flokka og flutt út til frekari endurvinnslu. Hringrás flytur út mikið af því sem er endurunnið og er í samstarfi við fjölda erlendra endurvinnsluaðila. En þó að Hringrás sérhæfi sig í endurvinnslu fyrir fyrirtæki er flokkunarstöðin opin almenningi. "Almenningi er velkomið að nýta Hringrás sem endurvinnslustöð. Við tökum á móti öllum efnum til endurvinnslu,“ segir Ágústa. "Hingað má koma með endurvinnanlegt sorp og spilliefni eins og pappír, plast, raftæki og málma, rafhlöður og ljósaperur og skila því inn að Klettagörðum 9.“
Mest lesið Segir aðför Eflingar með ólíkindum Viðskipti innlent Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Neytendur B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Atvinnulíf Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Samstarf United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskipti erlent Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Atvinnulíf Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Neytendur Segja fullyrðingar borgarfulltrúa um Carbfix ekki standast Viðskipti innlent Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sagði einhver fasteign á hjólum? Volvo EX90 reynsluakstur Enginn þarf að vera giftur lánunum sínum út lánstímann Ótrúlegar viðtökur á stuttum tíma Greiðsluáskorun Sinna verktöku hjá Wolt samhliða námi og öðrum störfum Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Langar meira í 911 T-Hybrid en bæði lungun sín Sjá meira