Fleiri fréttir Skipulagsbreyting í Seðlabankanum Seðlabanki Íslands auglýsti nýverið eftir fimm nýjum starfsmönnum, þar á meðal tveimur framkvæmdastjórum. 10.8.2011 19:00 Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. 10.8.2011 18:46 Fimm milljarðar til Grikklands frá EFTA ríkjum Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. 10.8.2011 18:00 Apple sækir að Exxon Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. 10.8.2011 16:00 Fitch Ratings staðfestir toppeinkunn Frakklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest AAA lánshæfiseinkunn Frakklands með stöðugum horfum. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu 4Cast mun Moody´s einnig staðfesta toppeinkunn Frakklands. 10.8.2011 15:20 Arctica Finance fær auknar starfsheimildir Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt Arctica Finance hf. auknar starfsheimildir sem verðbréfafyrirtæki og var starfsleyfi félagsins endurútgefið með tilliti til þess. 10.8.2011 14:46 Blóðbað á Wall Street, Evrópa í rautt Sem stendur stefnir í blóðbað á mörkuðum á Wall Street og helstu markaðir í Evrópu eru allir komnir í rauðar tölur við lokun þeirra. 10.8.2011 14:21 Íslandsbanki með snjallsímaforrit fyrir Android Íslandsbanki hefur sett í loftið, fyrstur íslenskra banka, snjallsímaforrit fyrir Android síma. Þetta er gert í framhaldi af opnun á nýjum farsímavef bankans í júní, m.isb.is, sem hefur fengið afar fínar viðtökur viðskiptavina, að því er segir í tilkynningu. 10.8.2011 14:03 Wall Street opnar í mínus Þrjár helstu vísitölurnar á Wall Street eru allar í rauðum tölum við opnunar markaða fyrir nokkrum mínútum. Við þessum var búist samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum í morgun. 10.8.2011 13:36 Ísland fjarri því ónæmt fyrir markaðsóróanum "Þótt Ísland búi við gjaldeyrishöft og veiti okkur ákveðið skjól til skamms tíma er fjarri lagi að Ísland sé ónæmt fyrir því sem er að gerast úti í heimi.“ 10.8.2011 13:09 Greining Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum á næsta vaxtákvörðunarfundi þann 17. ágúst n.k. Greining telur að við núverandi aðstæður í hagkerfinu myndi vaxtahækkun aðeins gera illt verra. 10.8.2011 13:00 Tvö tilboð í ráðgjafaþjónustu við jarðhitavirkjanir Tilboð voru opnuð í gærdag í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum, í húsakynnum Landsvirkjunar. 10.8.2011 12:06 Ferðamenn í júlí tæplega 100 þúsund talsins Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 97.757 erlendir ferðamenn frá landinu í júlí síðastliðnum eða um 14 þúsund fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Aukningin nemur 17,1% milli ára. Ferðamenn hafa aldrei verið fleiri í júlímánuði eða frá því Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð árið 2002. 10.8.2011 10:43 Verulegur ótti enn til staðar á mörkuðum Hækkanir á hlutabréfamörkuðum gefa alls ekki til kynna að allt sé fallið í ljúfa löð meðal fjárfesta að mati Jan Störup Nielsen greinenda hjá Nordea. Nielsen bendir á þróunina á gjaldeyrismörkuðum sem sýnir að óttinn sé enn til staðar meðal fjárfesta og það í verulegum mæli. 10.8.2011 10:36 Barátta við skuldahalann er langhlaup Mikil umræða hefur verið um skuldastöðu Bandaríkjanna upp á síðkastið og sér ekki enn fyrir endann á henni þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst á þingi um hækkun skuldaþaksins. 10.8.2011 10:18 Hagnaður Century Aluminium fjórfaldast milli ára Hagnaður Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, hefur meir en fjórfaldast milli ára. Á fyrri helmingi þessa árs nam hagnaðurinn 49 milljónum dollara eða um 5,6 milljörðum kr. Til samanburðar nam hagnaðurinn á fyrri helmingi síðasta árs tæpum 11,5 milljónum dollara. 10.8.2011 09:43 Hagnaður Commerzbank fór í grískar afskriftir Hagnaður Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, á öðrum ársfjórðungi fór nær allur í afskriftir á grískum ríkisskuldabréfum bankans. 10.8.2011 09:06 Ákvörðun Bernanke hækkar olíuverðið Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í framhaldi af því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna lýsti því yfir í gærkvöldi að stýrivöxtum landsins yrði haldið við núllið fram til ársins 2013. 10.8.2011 08:47 Leigusamningum fjölgar um 8,8% milli mánaða Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðahúsnæði á landinu var 790 í júlí síðastliðnum og fjölgaði þeim um 8,8% frá júní. Hinsvegar hefur þessum samningum fækkað um 6,1% frá júlí í fyrra. 10.8.2011 08:06 Uppsveifla á mörkuðum Markaðir í Asíu og Evrópu tóku við sér í morgun eftir hrun síðustu vikna. Hækkanirnar koma í kjölfar svipaðrar þróunar á Wall Street í Bandaríkjunum sem tóku stökk upp á við í gærkvöldi. 10.8.2011 08:02 Eignir lífeyrissjóða nema 2.021 milljarði Hrein eign lífeyrissjóða var 2.021 milljarður kr. í lok júní og hækkaði um 14,9 milljarða kr. í mánuðinum eða um 0,7%. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 10.8.2011 07:47 Telja aukna skatta á stóriðju brot á samkomulagi Forsvarsmönnum iðnaðarins, stóriðjufyrirtækja og samtaka fjármálastofnana hugnast illa hugmyndir ríkisstjórnarinnar um aukinn skatt á greinarnar. Þeir benda á að álögur hafi nýlega verið hækkaðar og telja hugmyndirnar brot á samkomulagi. „Ég bendi á að það er þegar kominn á sérstakur skattur á bankakerfið sem er orðinn töluvert hár," segir Guðjón Rúnarsson, formaður Samtaka fjármálastofnana. Hann vill þó ekki tjá sig frekar um tillögurnar fyrr en þær liggi skýrar fyrir. 10.8.2011 06:00 Yfir 2.000 teknir af atvinnuleysisbótum Alls voru 1.222 manns teknir af atvinnuleysisbótum í fyrra þar sem þeir voru ekki virkir í atvinnuleit. Fyrstu sjö mánuði þessa árs hafa 875 verið sviptir bótunum af sömu ástæðu, að því er Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, greinir frá. Samtals hafa því 2.097 verið sviptir bótum. „Þetta á við þá sem hafnað hafa starfstilboði eða hafnað því að sækja svokölluð virkniúrræði eða mætt illa á slík námskeið þar sem er skyldumæting,“ greinir forstjórinn frá. 10.8.2011 03:30 Bankar seldir til að brúa fjárlagagatið Ríkissjóður ætlar að selja hluti sína í Íslandsbanka og Arion banka til að brúa fjárlagagatið og þá er stefnt að því að lítill hluti í Landsbankanum verði seldur. 9.8.2011 19:15 Símenntun er hvati til framfara Opni Háskólinn í HR býður fjölbreytt úrval námskeiða á haustönn. Ýmsum nýjum og spennandi námsleiðum hefur verið bætt við og hefur skráning farið vel af stað. 9.8.2011 12:23 Metnaður skilar árangri "Hér er metnaður í hávegum hafður. Nemendur læra í raun um allt sem við kemur nöglum, ásetningu gervinagla, umhirðu nagla og naglasjúkdóma auk þess sem áhersla er lögð á verndun náttúrulegra nagla, það er lykilatriði," segir Aðalbjörg Einarsdóttir naglafræðingur og skólastjóri. 9.8.2011 12:23 Gullverð hækkar látlaust Gullverð hefur hækkað nánast viðstöðulaust undanfarnar vikur, og það eru orðnar nær daglegar fregnir að það hafi náð methæðum. Gullforði Seðlabankans hækkaði um 1,3 milljarða í verði á örfáum vikum. 9.8.2011 20:16 Skipti tapa 400 milljónum á sölu Tæknivara Skipti hf. hafa undirritað samning um sölu á Tæknivörum ehf. til Eignarhaldsfélagsins Tækni ehf. Með umsjón söluferlisins fór MP banki og er kaupverðið trúnaðarmál á milli aðila. Sölutap Skipta vegna sölunnar er áætlað um 400 milljónir króna. 9.8.2011 15:00 Wall Street opnar í plús Markaðir á Wall Street opnuðu í plús eftir hádegið eins og raunar síðustu utanmarkaðaviðskipti höfðu bent til. Dow Jones hækkaði um 1% og Nasdag um 1,5%. 9.8.2011 13:53 Fáránlegasti dagurinn á markaðinum í 12 ár Frá bjartsýni til örvæntingar aftur og aftur. Henrik Drusebjerg forstöðumaður Nordea Markets hefur aldrei séð annað eins á 12 ára ferli sínum í fjármálageiranum. Hann segir daginn í dag þann fáránlegasta sem hann hafi upplifað á markaðinum á þessum ferli sínum. Þá er meðtalinn tíminn haustið 2008 þegar Lehman Brothers féll og fjármálakreppan hófst. 9.8.2011 13:38 Millibankalán í Evrópu á leið í frostið Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. 9.8.2011 13:10 Tvær hagnýtar námskeiðslínur á sviði reksturs og þjónustu Endurmenntun Íslands býður upp á tvær spennandi og hagnýtar námskeiðslínur. Þessar línur sem við bjóðum nú eru: Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið, sem er 90 klukkustunda nám, og Lykilþættir þjónustu – markviss leið, sem er 50 klukkustunda nám," segir Erna Guðrún Agnarsdóttir, námsstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands. 9.8.2011 12:23 Gróska í Forsælu Hlín Gunnarsdóttir sótti námskeiðslínuna Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, og sér ekki eftir því. 9.8.2011 12:23 Mikil aðsókn í Förðunarskólann 9.8.2011 12:23 Lífeyrissjóðir tapa tugum milljarða í hruninu Íslensku lífeyrissjóðirnir hafa að öllum líkindum tapað tugum milljarða kr. á hruninu sem stendur yfir á helstu hlutabréfamörkuðum heimsins. 9.8.2011 12:05 Miklar sveiflur fyrir opnun markaða á Wall Street Miklar sveiflur hafa verið á verði hlutabréfa í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum fyrir opnun markaðanna á Wall Street eftir hádegið. 9.8.2011 11:45 Gullforði Íslands hækkaði um milljarð í júlí Gullforði Íslands hækkaði um milljarð kr. í júlímánuði. Verðmæti gullforðans nemur nú rétt rúmum 12 milljörðum kr. 9.8.2011 11:11 Verðlækkanir á korni framundan Töluverðar verðlækkanir á korni eru framundan eða um 10%. Þetta skýrist m.a. af verulegri aukningu á kornuppskeru Rússlands í ár. 9.8.2011 11:05 Eins og að hlusta á Atla Húnakonung ræða um mannréttindi George Monbiot dálkahöfundur hjá Guardian segir að þegar ESB segi Íslendingum og Færeyingum að þeir eigi að stunda "ábyrga nútíma fiskveiðistjórnun" sé það eins og að þurfa að hlusta á fyrirlestur um mannréttindi hjá Atla Húnakonungi. 9.8.2011 10:22 Skuldatryggingaálag Íslands rýkur upp að nýju Skuldatryggingaálag Íslands hefur rokið upp að nýju á síðustu tveimur dögum. Álagið mælist nú 297 punktar samkvæmt CMA og Bloomberg fréttaveitunni og birt er á vefsíðunni keldan.is. 9.8.2011 10:06 Fjögur AAA fyrirtæki eftir í Bandaríkjunum Sem stendur eru fjögur fyrirtæki í Bandaríkjunum með lánshæfiseinkunnina AAA, það er hærri einkunn en landið sjálft. Þetta eru Automatic Data Processing, Exxon Mobil, Johnson & Johnson og Microsoft. 9.8.2011 09:48 Viðsnúningur reyndist svikalogn, staðan hríðversnar Viðsnúningurinn á mörkuðum í morgun reyndist svikalogn. Utanmarkaðsviðskipti í morgun gáfu til kynna að markaðir vestanhafs myndu opna í grænum tölum en það hefur snúist við og nú sýna þessi viðskipti að opnunin verður í rauðum tölum. 9.8.2011 09:39 Olíuverðið hrapar áfram, gullverðið hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu heldu áfram að hrapa á mörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían er komin niður í 78 dollara á tunnuna og hefur lækkað um 3,65% í morgun. Brent olían er komin í rúma 100 dollara á tunnuna og hefur einnig lækkað um tæp 4% í morgun. 9.8.2011 09:21 Vöruskiptin hagstæð um yfir 10 milljarða í júlí Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir júlí síðastliðnum var útflutningur 52,5 milljarðar króna og innflutningur 42,1 milljarður króna. Vöruskiptin í júlí voru því hagstæð um 10,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 9.8.2011 09:02 Fréttaskýring: Skuldakreppan í Evrópu magnast Hlutabréfaverð hefur hrunið í helstu kauphöllum að undanförnu. Að baki liggja áhyggjur af framtíð evrusvæðisins og hagvaxtarhorfum á Vesturlöndum. Jafnframt virðast fjárfestar verða sífellt svartsýnni á að það takist að leysa fyrirliggjandi vanda. Fréttablaðið heldur áfram að fjalla um titringinn á mörkuðum og tekur hér fyrir evrópsku skuldakreppuna. 9.8.2011 08:55 Sjá næstu 50 fréttir
Skipulagsbreyting í Seðlabankanum Seðlabanki Íslands auglýsti nýverið eftir fimm nýjum starfsmönnum, þar á meðal tveimur framkvæmdastjórum. 10.8.2011 19:00
Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. 10.8.2011 18:46
Fimm milljarðar til Grikklands frá EFTA ríkjum Norðmenn tilkynntu Grikkjum á mánudag að Ísland, Noregur og Liechtenstein myndu að nýju veita Grikkjum styrki úr Þróunarsjóði EFTA, að því er kemur fram meðal annars á vef norska utanríkisráðuneytisins. 10.8.2011 18:00
Apple sækir að Exxon Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. 10.8.2011 16:00
Fitch Ratings staðfestir toppeinkunn Frakklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest AAA lánshæfiseinkunn Frakklands með stöðugum horfum. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu 4Cast mun Moody´s einnig staðfesta toppeinkunn Frakklands. 10.8.2011 15:20
Arctica Finance fær auknar starfsheimildir Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt Arctica Finance hf. auknar starfsheimildir sem verðbréfafyrirtæki og var starfsleyfi félagsins endurútgefið með tilliti til þess. 10.8.2011 14:46
Blóðbað á Wall Street, Evrópa í rautt Sem stendur stefnir í blóðbað á mörkuðum á Wall Street og helstu markaðir í Evrópu eru allir komnir í rauðar tölur við lokun þeirra. 10.8.2011 14:21
Íslandsbanki með snjallsímaforrit fyrir Android Íslandsbanki hefur sett í loftið, fyrstur íslenskra banka, snjallsímaforrit fyrir Android síma. Þetta er gert í framhaldi af opnun á nýjum farsímavef bankans í júní, m.isb.is, sem hefur fengið afar fínar viðtökur viðskiptavina, að því er segir í tilkynningu. 10.8.2011 14:03
Wall Street opnar í mínus Þrjár helstu vísitölurnar á Wall Street eru allar í rauðum tölum við opnunar markaða fyrir nokkrum mínútum. Við þessum var búist samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum í morgun. 10.8.2011 13:36
Ísland fjarri því ónæmt fyrir markaðsóróanum "Þótt Ísland búi við gjaldeyrishöft og veiti okkur ákveðið skjól til skamms tíma er fjarri lagi að Ísland sé ónæmt fyrir því sem er að gerast úti í heimi.“ 10.8.2011 13:09
Greining Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum Greining Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum á næsta vaxtákvörðunarfundi þann 17. ágúst n.k. Greining telur að við núverandi aðstæður í hagkerfinu myndi vaxtahækkun aðeins gera illt verra. 10.8.2011 13:00
Tvö tilboð í ráðgjafaþjónustu við jarðhitavirkjanir Tilboð voru opnuð í gærdag í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum, í húsakynnum Landsvirkjunar. 10.8.2011 12:06
Ferðamenn í júlí tæplega 100 þúsund talsins Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 97.757 erlendir ferðamenn frá landinu í júlí síðastliðnum eða um 14 þúsund fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Aukningin nemur 17,1% milli ára. Ferðamenn hafa aldrei verið fleiri í júlímánuði eða frá því Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð árið 2002. 10.8.2011 10:43
Verulegur ótti enn til staðar á mörkuðum Hækkanir á hlutabréfamörkuðum gefa alls ekki til kynna að allt sé fallið í ljúfa löð meðal fjárfesta að mati Jan Störup Nielsen greinenda hjá Nordea. Nielsen bendir á þróunina á gjaldeyrismörkuðum sem sýnir að óttinn sé enn til staðar meðal fjárfesta og það í verulegum mæli. 10.8.2011 10:36
Barátta við skuldahalann er langhlaup Mikil umræða hefur verið um skuldastöðu Bandaríkjanna upp á síðkastið og sér ekki enn fyrir endann á henni þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst á þingi um hækkun skuldaþaksins. 10.8.2011 10:18
Hagnaður Century Aluminium fjórfaldast milli ára Hagnaður Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, hefur meir en fjórfaldast milli ára. Á fyrri helmingi þessa árs nam hagnaðurinn 49 milljónum dollara eða um 5,6 milljörðum kr. Til samanburðar nam hagnaðurinn á fyrri helmingi síðasta árs tæpum 11,5 milljónum dollara. 10.8.2011 09:43
Hagnaður Commerzbank fór í grískar afskriftir Hagnaður Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, á öðrum ársfjórðungi fór nær allur í afskriftir á grískum ríkisskuldabréfum bankans. 10.8.2011 09:06
Ákvörðun Bernanke hækkar olíuverðið Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í framhaldi af því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna lýsti því yfir í gærkvöldi að stýrivöxtum landsins yrði haldið við núllið fram til ársins 2013. 10.8.2011 08:47
Leigusamningum fjölgar um 8,8% milli mánaða Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðahúsnæði á landinu var 790 í júlí síðastliðnum og fjölgaði þeim um 8,8% frá júní. Hinsvegar hefur þessum samningum fækkað um 6,1% frá júlí í fyrra. 10.8.2011 08:06
Uppsveifla á mörkuðum Markaðir í Asíu og Evrópu tóku við sér í morgun eftir hrun síðustu vikna. Hækkanirnar koma í kjölfar svipaðrar þróunar á Wall Street í Bandaríkjunum sem tóku stökk upp á við í gærkvöldi. 10.8.2011 08:02
Eignir lífeyrissjóða nema 2.021 milljarði Hrein eign lífeyrissjóða var 2.021 milljarður kr. í lok júní og hækkaði um 14,9 milljarða kr. í mánuðinum eða um 0,7%. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. 10.8.2011 07:47
Telja aukna skatta á stóriðju brot á samkomulagi Forsvarsmönnum iðnaðarins, stóriðjufyrirtækja og samtaka fjármálastofnana hugnast illa hugmyndir ríkisstjórnarinnar um aukinn skatt á greinarnar. Þeir benda á að álögur hafi nýlega verið hækkaðar og telja hugmyndirnar brot á samkomulagi. „Ég bendi á að það er þegar kominn á sérstakur skattur á bankakerfið sem er orðinn töluvert hár," segir Guðjón Rúnarsson, formaður Samtaka fjármálastofnana. Hann vill þó ekki tjá sig frekar um tillögurnar fyrr en þær liggi skýrar fyrir. 10.8.2011 06:00
Yfir 2.000 teknir af atvinnuleysisbótum Alls voru 1.222 manns teknir af atvinnuleysisbótum í fyrra þar sem þeir voru ekki virkir í atvinnuleit. Fyrstu sjö mánuði þessa árs hafa 875 verið sviptir bótunum af sömu ástæðu, að því er Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, greinir frá. Samtals hafa því 2.097 verið sviptir bótum. „Þetta á við þá sem hafnað hafa starfstilboði eða hafnað því að sækja svokölluð virkniúrræði eða mætt illa á slík námskeið þar sem er skyldumæting,“ greinir forstjórinn frá. 10.8.2011 03:30
Bankar seldir til að brúa fjárlagagatið Ríkissjóður ætlar að selja hluti sína í Íslandsbanka og Arion banka til að brúa fjárlagagatið og þá er stefnt að því að lítill hluti í Landsbankanum verði seldur. 9.8.2011 19:15
Símenntun er hvati til framfara Opni Háskólinn í HR býður fjölbreytt úrval námskeiða á haustönn. Ýmsum nýjum og spennandi námsleiðum hefur verið bætt við og hefur skráning farið vel af stað. 9.8.2011 12:23
Metnaður skilar árangri "Hér er metnaður í hávegum hafður. Nemendur læra í raun um allt sem við kemur nöglum, ásetningu gervinagla, umhirðu nagla og naglasjúkdóma auk þess sem áhersla er lögð á verndun náttúrulegra nagla, það er lykilatriði," segir Aðalbjörg Einarsdóttir naglafræðingur og skólastjóri. 9.8.2011 12:23
Gullverð hækkar látlaust Gullverð hefur hækkað nánast viðstöðulaust undanfarnar vikur, og það eru orðnar nær daglegar fregnir að það hafi náð methæðum. Gullforði Seðlabankans hækkaði um 1,3 milljarða í verði á örfáum vikum. 9.8.2011 20:16
Skipti tapa 400 milljónum á sölu Tæknivara Skipti hf. hafa undirritað samning um sölu á Tæknivörum ehf. til Eignarhaldsfélagsins Tækni ehf. Með umsjón söluferlisins fór MP banki og er kaupverðið trúnaðarmál á milli aðila. Sölutap Skipta vegna sölunnar er áætlað um 400 milljónir króna. 9.8.2011 15:00
Wall Street opnar í plús Markaðir á Wall Street opnuðu í plús eftir hádegið eins og raunar síðustu utanmarkaðaviðskipti höfðu bent til. Dow Jones hækkaði um 1% og Nasdag um 1,5%. 9.8.2011 13:53
Fáránlegasti dagurinn á markaðinum í 12 ár Frá bjartsýni til örvæntingar aftur og aftur. Henrik Drusebjerg forstöðumaður Nordea Markets hefur aldrei séð annað eins á 12 ára ferli sínum í fjármálageiranum. Hann segir daginn í dag þann fáránlegasta sem hann hafi upplifað á markaðinum á þessum ferli sínum. Þá er meðtalinn tíminn haustið 2008 þegar Lehman Brothers féll og fjármálakreppan hófst. 9.8.2011 13:38
Millibankalán í Evrópu á leið í frostið Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. 9.8.2011 13:10
Tvær hagnýtar námskeiðslínur á sviði reksturs og þjónustu Endurmenntun Íslands býður upp á tvær spennandi og hagnýtar námskeiðslínur. Þessar línur sem við bjóðum nú eru: Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið, sem er 90 klukkustunda nám, og Lykilþættir þjónustu – markviss leið, sem er 50 klukkustunda nám," segir Erna Guðrún Agnarsdóttir, námsstjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands. 9.8.2011 12:23
Gróska í Forsælu Hlín Gunnarsdóttir sótti námskeiðslínuna Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, og sér ekki eftir því. 9.8.2011 12:23
Lífeyrissjóðir tapa tugum milljarða í hruninu Íslensku lífeyrissjóðirnir hafa að öllum líkindum tapað tugum milljarða kr. á hruninu sem stendur yfir á helstu hlutabréfamörkuðum heimsins. 9.8.2011 12:05
Miklar sveiflur fyrir opnun markaða á Wall Street Miklar sveiflur hafa verið á verði hlutabréfa í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum fyrir opnun markaðanna á Wall Street eftir hádegið. 9.8.2011 11:45
Gullforði Íslands hækkaði um milljarð í júlí Gullforði Íslands hækkaði um milljarð kr. í júlímánuði. Verðmæti gullforðans nemur nú rétt rúmum 12 milljörðum kr. 9.8.2011 11:11
Verðlækkanir á korni framundan Töluverðar verðlækkanir á korni eru framundan eða um 10%. Þetta skýrist m.a. af verulegri aukningu á kornuppskeru Rússlands í ár. 9.8.2011 11:05
Eins og að hlusta á Atla Húnakonung ræða um mannréttindi George Monbiot dálkahöfundur hjá Guardian segir að þegar ESB segi Íslendingum og Færeyingum að þeir eigi að stunda "ábyrga nútíma fiskveiðistjórnun" sé það eins og að þurfa að hlusta á fyrirlestur um mannréttindi hjá Atla Húnakonungi. 9.8.2011 10:22
Skuldatryggingaálag Íslands rýkur upp að nýju Skuldatryggingaálag Íslands hefur rokið upp að nýju á síðustu tveimur dögum. Álagið mælist nú 297 punktar samkvæmt CMA og Bloomberg fréttaveitunni og birt er á vefsíðunni keldan.is. 9.8.2011 10:06
Fjögur AAA fyrirtæki eftir í Bandaríkjunum Sem stendur eru fjögur fyrirtæki í Bandaríkjunum með lánshæfiseinkunnina AAA, það er hærri einkunn en landið sjálft. Þetta eru Automatic Data Processing, Exxon Mobil, Johnson & Johnson og Microsoft. 9.8.2011 09:48
Viðsnúningur reyndist svikalogn, staðan hríðversnar Viðsnúningurinn á mörkuðum í morgun reyndist svikalogn. Utanmarkaðsviðskipti í morgun gáfu til kynna að markaðir vestanhafs myndu opna í grænum tölum en það hefur snúist við og nú sýna þessi viðskipti að opnunin verður í rauðum tölum. 9.8.2011 09:39
Olíuverðið hrapar áfram, gullverðið hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu heldu áfram að hrapa á mörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían er komin niður í 78 dollara á tunnuna og hefur lækkað um 3,65% í morgun. Brent olían er komin í rúma 100 dollara á tunnuna og hefur einnig lækkað um tæp 4% í morgun. 9.8.2011 09:21
Vöruskiptin hagstæð um yfir 10 milljarða í júlí Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir júlí síðastliðnum var útflutningur 52,5 milljarðar króna og innflutningur 42,1 milljarður króna. Vöruskiptin í júlí voru því hagstæð um 10,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 9.8.2011 09:02
Fréttaskýring: Skuldakreppan í Evrópu magnast Hlutabréfaverð hefur hrunið í helstu kauphöllum að undanförnu. Að baki liggja áhyggjur af framtíð evrusvæðisins og hagvaxtarhorfum á Vesturlöndum. Jafnframt virðast fjárfestar verða sífellt svartsýnni á að það takist að leysa fyrirliggjandi vanda. Fréttablaðið heldur áfram að fjalla um titringinn á mörkuðum og tekur hér fyrir evrópsku skuldakreppuna. 9.8.2011 08:55