Fleiri fréttir Enn lækkun á mörkuðum í Asíu Hlutabréf féllu í verði á mörkuðum í Asíu í morgun og voru það meðal annars bréf banka og flugfélaga sem urðu fyrir þeirri lækkun. 20.2.2009 06:51 Mikið tap hjá Century Aluminium og Helguvík til skoðunnar Álfélagið Century Aluminium tapaði tæplega 900 milljónum dollara á síðasta ári eða sem nemur rúmlega 100 milljörðum kr.. Sökum þessa taps hafa allar nýjar framkvæmdir á vegum félagsins verið stöðvaðar að mestu. Og bygging álversins í Helguvík er til skoðunnar. 20.2.2009 06:47 Vilja láta afturkalla ákvörðun um greiðslustöðvun BG Holding Smærri kröfuhafar Baugs krefjast þess að skilanefnd Landsbankans afturkalli ákvörðun sína um að setja BG Holding í greiðslustöðvun.Greiðslustöðvunin hefur úrslitaárhif á að kröfuhafarnir fái rúmlega 50 milljarða króna kröfur sínar á Baug greiddar. Gangi þetta ekki eftir, yrðu afleiðingarnar afdrifaríkar fyrir íslenskt fjármálakerfi. 19.2.2009 19:30 Fengu framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Kaupþings Banka hf. um framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar til 13. nóvember 2009. 19.2.2009 18:53 Þjóðverjar kaupa í Creditinfo Group fyrir milljarða Þýskt stórfyrirtæki hefur keypt helmingshlut í erlendri starfsemi Creditinfo Group fyrir 2 til 3 milljarða króna. Forstjóri fyrirtækisins stefnir að fjárfestingum og atvinnuuppbyggingu á Íslandi, en segir það þó erfitt vegna mikillar óvissu í efnahagslífinu. 19.2.2009 18:45 Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. 19.2.2009 16:35 Bílarnir voru ekki boðnir út „Við sáum enga ástæðu til að efast um að verið væri að gera eins góða sölu og mögulegt væri," segir Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, um sölu bankans á bifreiðum sem fyrrum stjórnendur bankans höfðu til umráða. 19.2.2009 15:59 Metfjölgun atvinnulausra í Bandaríkjanna Metfjölgun varð í hópi atvinnulausra í Bandaríkjunum fyrstu vikuna í febrúar, samkvæmt gögnum sem Vinnumálastofnun Bandaríkjanna sýna. Þá misstu 627 þúsund manns. Sambærileg aukning varð í vikunni á eftir. Hefur atvinnulausum ekki fjölgað eins mikið í 26 ár. Um 5 milljónir manna eru nú atvinnulausir um gervöll Bandaríkin. 19.2.2009 14:17 Gylfi segir eignir bresku bankanna ekki duga að fullu Eignir föllnu íslensku bankanna duga ekki til að borga öllum kröfuhöfum í Bretlandi að fullu. Þetta sagði Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, í viðtali við Sky fréttastöðina bresku í gærkvöldi. 19.2.2009 12:19 Pálmi Haralds og Magnús Ármann báru vitni í héraðsdómi Athafnamennirnir Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru kallaðir til vitnis í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar fóru fram vitnaleiðslur í fjársvikamáli sem ríkissaksóknari hefur höfðað á Karl Georg Sigurbjörnsson lögmann. Þeir sögðust báðir hafa litið á kaup sín á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnarfjarðar sem gott viðskiptatæri enda hafi sameining sjóðsins við aðra sparisjóði legið fyrir. Pálmi segist heldur ekki hafa vitað af því að hann væri að kaupa bréfin af A Holding. 19.2.2009 12:05 Skuldir ríkissjóðs Breta hækka um 1-1,5 trilljónir vegna þjóðnýtingar bankanna Um 1 - 1,5 trilljón sterlingspunda bætast við skuldir ríkissjóðs Breta, eða sem samsvarar milli 70-100% af landsframleiðslu, vegna yfirtöku á Royal Bank of Scotland og Lloyds TSB. Þetta kemur fram í upplýsingum sem breska blaðið Times hefur frá hagstofunni þar i landi. Times segir að skuldir hins opinbera í Bretlandi séu nú þegar í metupphæð og hafi verið um 47,8% af landsframleiðslu í janúar. Þetta er mesta skuld síðan að hagstofan fór að fylgjast með gögnum þessa efnis árið 1993. 19.2.2009 11:12 Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. 19.2.2009 10:29 Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. 19.2.2009 10:21 Nýi Glitnir fellir niður uppgreiðslugjald Nýi Glitnir ætlar frá og með deginum í dag að fella tímabundið niður uppgreiðslugjald af verðtryggðum húsnæðislánum. Það hefur verið tvö prósent. Einnig er fellt niður gjald ef fólk vill greiða inn á höfuðstól. Í tilkynningu frá bankanum segir að vaxandi áhuga hafi orðið vart á að greiða lánin upp, eða inn á þau, vegna mikillar verðbólgu. 19.2.2009 08:17 UBS-bankinn býður bætur vegna felureikninga UBS-bankinn í Sviss hefur samþykkt að greiða bandarískum stjórnvöldum um 780 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 89 milljarða króna, í bætur fyrir að skjóta peningum bandarískra skattgreiðenda undan þarlendum skattyfirvöldum. 19.2.2009 08:08 Veiking jensins hækkar hlutabréfaverð í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir nokkurra daga lækkunarskeið og er hækkunin rakin til veikingar japanska jensins en hún gerir það að verkum að útflutningur eykst. 19.2.2009 07:19 Saab fer fram á greiðslustöðvun Bílaframleiðandinn Saab í Svíþjóð hyggst fara fram á greiðslustöðvun og reyna að koma á rekstrarlegum umbótum. Búist er við að beiðni um greiðslustöðvunina verði lögð fyrir dómstól á morgun. Ákvörðun stjórnenda Saab er tekin í kjölfar þeirra skilaboða frá eigandanum General Motors, að ekki komi til greina að leggja meira fé í Saab en þegar hefur verið gert. 19.2.2009 07:15 Innrás Philip Green hafin í Bandaríkjunum Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. 18.2.2009 21:56 Starfsmenn Saab uggandi Starfsmenn Saab bílaverksmiðjunnar í Svíþjóð eru uggandi um framtíð sína. Móðurfélagið General Motors bað í gær bandaríska ríkið um neyðarlán og segir Saab fara á hausinn innan örfárra vikna takist ekki að selja fyrirtækið. 18.2.2009 19:00 Vissu ekki af sölu til dótturfélags Baugs Lögmaður sem ákærður er fyrir fjársvik í tengslum við sölu á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnafjarðar neitaði sök í Héraðsdómi í dag. Stofnfjáreigendurnir segjast ekki hafa vitað að þeir voru að selja hluti sína til dótturfélags Baugs en félagið hagnaðist um 40 milljónir á hverja tvo hluta. 18.2.2009 18:45 Drake Capital Management keypti í Straumi Það var fjárfestingasjóðurinn Drake Capital Management sem keypti um 4,9% hlut í Straumi fjárfestingarbanka þann 17. ágúst árið 2007. Markaðsvirði hlutarins nam um 10,2 milljörðum króna, en viðskiptin fóru ekki fram á markaði heldur var hluturinn seldur til fjárfestisins í gegnum Landsbankann í Luxembourg en viðskptin fóru fram þann 17. ágúst 2007. 18.2.2009 17:08 Alfesca féll um tæp tíu prósent Gengi hlutabréfa í Alfesca féll um 9,72 prósent í Kauphöllinni á fremur rauðum degi. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem fór niður um 8,98 prósent, og Færeyjabanki, sem féll um 3,7 prósent. 18.2.2009 16:46 Karp og hráskinnaleikur á Alþingi ekki boðlegur þjóðinni Miðstjórn Alþýðusambands Íslands beinir þeirri eindregnu áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar að grípa þegar til markvissra aðgerða til aðstoðar heimilum og fyrirtækjum í landinu. 18.2.2009 16:11 Íbúar á Mön fá 60% af innistæðum sínum hjá Kaupþingi Stjórnvöld á eyjunni Mön munu segja fyrir dómi á morgun að þau muni tryggja 60% af innistæðum eyjabúa hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings á Mön. 18.2.2009 15:08 Sala á 66°Norður fatnaði hafin í sex nýjum löndum Söludreifing er hafin á 66°Norður fatnaði í 6 nýjum löndum sem fyrirtækið hefur hingað til ekki selt vörur sínar til. Fljótlega verður því hægt að nálgast vörur fyrirtækisins í 19 löndum víðsvegar um heiminn. 18.2.2009 14:26 Þekkt úr John F. Kennedy og Onassis á uppboð Úr sem áður var í eigu John F. Kennedy og síðar Aristotle Onassis verður sett á uppboð í London á næstunni. Reiknað er með að úrið, sem er gullúr af gerðinni Nastrix, muni seljast á allt að yfir 20 milljón kr.. 18.2.2009 13:56 Fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku á barmi gjaldþrots Þúsundir danskra fyrirtækja eru nú á barmi gjaldþrots vegna fjármálakreppunnar. Greiningarfyrirtækið Experian telur að fimmta hvert fyrirtæki Danmerkur sé nú í mikilli hættu á að lenda í gjaldþroti. 18.2.2009 13:27 Riksbanken hagnaðist á gjaldmiðlasamningi við SÍ Freyr Hermannsson sérfræðingur hjá alþjóða- og markaðsdeild Seðlabanka Íslands segir að frétt sem birt var á vísir.is í gær um milljarðatap norrænna seðlabanka af gjaldmiðlaskiptasamningum þeirra við Seðlabanka Íslands (SÍ) sé röng. Hið rétta sé að seðlabanki Svíþjóðar, Riksbanken, hafi hagnast á samningi sínum. 18.2.2009 12:14 Krónan hefur ekki verið sterkari síðan fyrir bankahrunið Krónan heldur áfram að sækja í sig veðrið og er gengi hennar nú hærra gagnvart flestum helstu gjaldmiðlum en verið hefur frá bankahruninu í október. 18.2.2009 11:54 Höfðu aldrei heyrt um A-Holding Fimmenningarnir sem seldu stofnfjárhluti sína í Sparisjóði Hafnarfjarðar og Karl Georg Sigurbjörnsson lögmaður hafði milligöngu um að kaupa af þeim segjast aldrei hafa heyrt talað um A-Holding, dótturfélag Baugs, sem eignaðist hlutina og seldi síðar fyrir mun hærra verð. Ríkissaksóknari hefur ákært Karl Georg fyrir fjársvik en hann segist aðeins hafa í starfi sínu sem lögmaður verið í milligöngu á milli seljendanna og A-Holding. 18.2.2009 11:20 McDonald´s vill opna 500 hamborgarastaði í Kína McDonald´s hefur í hyggju að opna 500 nýja hamborgarastaði í Kína á næstu þremur árum. Fyrir í landinu eru 146 staðir þar sem Kínverjar geta keypt sér Big Mac og annan skyndibita. 18.2.2009 11:17 Segir Bretland og Sviss á barmi íslenskra örlaga Fjárfestingaráðgjafinn Hennessee Group telur að Bretland og Sviss séu nú á barmi íslenskra örlaga. Fjármálakreppan megi ekki dýpka mikið meir til að bankakerfi beggja þessara landa fari á hliðina. 18.2.2009 10:48 Vill þrjátíu þúsund af fimm hundruð milljónum „Það verður spurt hverjum þeir seldu," segir Vilhjálmur Bjarnason sem er bjartsýnn á gott brautargengi í dómsmáli sem hann og dætur hans tvær höfða á hendur Straum-Burðarás og forsvarsmanna bankans en aðalmeðferð þess fer fram í dag. 18.2.2009 10:42 Bílaframleiðandinn Saab gæti brátt heyrt sögunni til Sænski bílaframleiðandinn Saab stendur frammi fyrir gjaldþroti, mögulega í þessum mánuði. Eigandi Saab, General Motors, ætlar ekki að leggja Saab til meira fé en orðið er og sænska ríkið hefur einnig hafnað hugmyndum um aðkomu þess að framleiðslunni. 18.2.2009 10:20 Landsbankinn hlýtur gæðavottun Landsbankinn hefur fengið staðfesta vottun samkvæmt ISO 27001 sem tekur sérstaklega fyrir upplýsingaöryggi og meðhöndlun trúnaðarupplýsinga. Vottunin nær til allrar starfsemi bankans og tekur m.a. á rekstri upplýsingakerfa, 18.2.2009 10:19 Gamla Úrvalsvísitalan undir 300 stigum - hefur aldrei verið lægri Gengisfall á hlutabréfa Alfesca og Straums í morgun dró gömlu Úrvalsvísitöluna (OMXI15) niður fyrir 300 stigin. Hún hefur aldrei verið lægri. 18.2.2009 10:19 Húsgögn og tölvur Landsbankans í Amsterdam á uppboð Húsgögn, tölvur og annar skrifstofubúnaður Landsbankans í Amsterdam verður settur á uppboð í næstu viku. Fer upphæðin sem fæst á uppboðinu upp í skuldir bankans vegna Icesave-reikninganna í Hollandi. 18.2.2009 09:32 Gott uppgjör hjá Foroya Banki Foroya Banki leggur fram mjög gott ársuppgjör eftir síðasta ár og nam hagnaður bankans af rekstrinum171 milljón danskra kr. eða tæplega 3,4 milljörðum kr.. Er þetta nokkru meiri hagnaður en árið áður er hann nam 144 milljón danskra kr.. 18.2.2009 09:22 Hlutabréf lækka í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun, þriðja daginn í röð, en aukinnar svartsýni gætir meðal fjárfesta í kjölfar stöðugra frétta af tapi stórfyrirtækja og ískyggilegra spádóma frá ríkisstjórnum og seðlabönkum. 18.2.2009 07:30 Olíuverð á heimsmarkaði lækkar Olíuverð fer lækkandi á heimsmarkaði og fór niður fyrir 35 dollara á tunnu vestanhafs í gær. Norðursjávarolía var þá í 41 dollara eftir að hafa lækkað um tvo og hálfan dollara frá því fyrir helgi. 18.2.2009 07:17 Fjórðungur þekkir til tryggingasvika 24,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) þekkja einhvern sem svikið hefur bætur út úr tryggingafélagi. 18.2.2009 07:00 TellMeTwin hefur þróunarstarf í BNA "Núna í janúar fengum við hæsta styrk upp á átta milljónir króna á ári frá tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa TellMeTwin Everywhere, hvernig TellMeTwin vinnur með öðrum netsamfélögum, vefsíðum og forritum," segir Einar Sigvaldason, framkvæmdastjóri TellMeTwin. 18.2.2009 07:00 Ísland suðursins Íbúar í arabaríkinu Dúbaí eru nú eflaust að upplifa álíka áfall og við Íslendingar í fyrrahaust þegar skuldatryggingarálagið rauk upp í hæstu hæðir áður en efnahagshrunið reið yfir af fullum þunga. 18.2.2009 00:01 Bara helmingur í hús Allt stefnir í að Borse Dubai, sem rekur kauphöllina í Dúbaí, nái aðeins að endurfjármagna helming þess láns sem tekið var vegna yfirtöku á sænsku kauphallarsamstæðunni OMX síðla árs 2007. 18.2.2009 00:01 Misgóðir réttir Eins og frá var greint á mánudag gerði Straumur kauprétt við stóran hóp starfsfólks bankans. Rétturinn kvað á um kaup á 650 milljónum hluta á genginu 1,67 krónur á hlut, jafnvirði rétt tæplega eins milljarðs króna. 18.2.2009 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Enn lækkun á mörkuðum í Asíu Hlutabréf féllu í verði á mörkuðum í Asíu í morgun og voru það meðal annars bréf banka og flugfélaga sem urðu fyrir þeirri lækkun. 20.2.2009 06:51
Mikið tap hjá Century Aluminium og Helguvík til skoðunnar Álfélagið Century Aluminium tapaði tæplega 900 milljónum dollara á síðasta ári eða sem nemur rúmlega 100 milljörðum kr.. Sökum þessa taps hafa allar nýjar framkvæmdir á vegum félagsins verið stöðvaðar að mestu. Og bygging álversins í Helguvík er til skoðunnar. 20.2.2009 06:47
Vilja láta afturkalla ákvörðun um greiðslustöðvun BG Holding Smærri kröfuhafar Baugs krefjast þess að skilanefnd Landsbankans afturkalli ákvörðun sína um að setja BG Holding í greiðslustöðvun.Greiðslustöðvunin hefur úrslitaárhif á að kröfuhafarnir fái rúmlega 50 milljarða króna kröfur sínar á Baug greiddar. Gangi þetta ekki eftir, yrðu afleiðingarnar afdrifaríkar fyrir íslenskt fjármálakerfi. 19.2.2009 19:30
Fengu framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag beiðni skilanefndar Kaupþings Banka hf. um framlengingu heimildar til greiðslustöðvunar til 13. nóvember 2009. 19.2.2009 18:53
Þjóðverjar kaupa í Creditinfo Group fyrir milljarða Þýskt stórfyrirtæki hefur keypt helmingshlut í erlendri starfsemi Creditinfo Group fyrir 2 til 3 milljarða króna. Forstjóri fyrirtækisins stefnir að fjárfestingum og atvinnuuppbyggingu á Íslandi, en segir það þó erfitt vegna mikillar óvissu í efnahagslífinu. 19.2.2009 18:45
Gengi Straums féll um tæp fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi féll um 4,93 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem gamla Úrvalsvísitalan endar í nýju lægsta gildi. 19.2.2009 16:35
Bílarnir voru ekki boðnir út „Við sáum enga ástæðu til að efast um að verið væri að gera eins góða sölu og mögulegt væri," segir Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, um sölu bankans á bifreiðum sem fyrrum stjórnendur bankans höfðu til umráða. 19.2.2009 15:59
Metfjölgun atvinnulausra í Bandaríkjanna Metfjölgun varð í hópi atvinnulausra í Bandaríkjunum fyrstu vikuna í febrúar, samkvæmt gögnum sem Vinnumálastofnun Bandaríkjanna sýna. Þá misstu 627 þúsund manns. Sambærileg aukning varð í vikunni á eftir. Hefur atvinnulausum ekki fjölgað eins mikið í 26 ár. Um 5 milljónir manna eru nú atvinnulausir um gervöll Bandaríkin. 19.2.2009 14:17
Gylfi segir eignir bresku bankanna ekki duga að fullu Eignir föllnu íslensku bankanna duga ekki til að borga öllum kröfuhöfum í Bretlandi að fullu. Þetta sagði Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, í viðtali við Sky fréttastöðina bresku í gærkvöldi. 19.2.2009 12:19
Pálmi Haralds og Magnús Ármann báru vitni í héraðsdómi Athafnamennirnir Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru kallaðir til vitnis í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar fóru fram vitnaleiðslur í fjársvikamáli sem ríkissaksóknari hefur höfðað á Karl Georg Sigurbjörnsson lögmann. Þeir sögðust báðir hafa litið á kaup sín á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnarfjarðar sem gott viðskiptatæri enda hafi sameining sjóðsins við aðra sparisjóði legið fyrir. Pálmi segist heldur ekki hafa vitað af því að hann væri að kaupa bréfin af A Holding. 19.2.2009 12:05
Skuldir ríkissjóðs Breta hækka um 1-1,5 trilljónir vegna þjóðnýtingar bankanna Um 1 - 1,5 trilljón sterlingspunda bætast við skuldir ríkissjóðs Breta, eða sem samsvarar milli 70-100% af landsframleiðslu, vegna yfirtöku á Royal Bank of Scotland og Lloyds TSB. Þetta kemur fram í upplýsingum sem breska blaðið Times hefur frá hagstofunni þar i landi. Times segir að skuldir hins opinbera í Bretlandi séu nú þegar í metupphæð og hafi verið um 47,8% af landsframleiðslu í janúar. Þetta er mesta skuld síðan að hagstofan fór að fylgjast með gögnum þessa efnis árið 1993. 19.2.2009 11:12
Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. 19.2.2009 10:29
Færeyjabanki hækkar mest í dag Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag, eða um 3,37 prósent. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel Food Systems, sem hefur hækkað um 0,5 prósent. 19.2.2009 10:21
Nýi Glitnir fellir niður uppgreiðslugjald Nýi Glitnir ætlar frá og með deginum í dag að fella tímabundið niður uppgreiðslugjald af verðtryggðum húsnæðislánum. Það hefur verið tvö prósent. Einnig er fellt niður gjald ef fólk vill greiða inn á höfuðstól. Í tilkynningu frá bankanum segir að vaxandi áhuga hafi orðið vart á að greiða lánin upp, eða inn á þau, vegna mikillar verðbólgu. 19.2.2009 08:17
UBS-bankinn býður bætur vegna felureikninga UBS-bankinn í Sviss hefur samþykkt að greiða bandarískum stjórnvöldum um 780 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 89 milljarða króna, í bætur fyrir að skjóta peningum bandarískra skattgreiðenda undan þarlendum skattyfirvöldum. 19.2.2009 08:08
Veiking jensins hækkar hlutabréfaverð í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir nokkurra daga lækkunarskeið og er hækkunin rakin til veikingar japanska jensins en hún gerir það að verkum að útflutningur eykst. 19.2.2009 07:19
Saab fer fram á greiðslustöðvun Bílaframleiðandinn Saab í Svíþjóð hyggst fara fram á greiðslustöðvun og reyna að koma á rekstrarlegum umbótum. Búist er við að beiðni um greiðslustöðvunina verði lögð fyrir dómstól á morgun. Ákvörðun stjórnenda Saab er tekin í kjölfar þeirra skilaboða frá eigandanum General Motors, að ekki komi til greina að leggja meira fé í Saab en þegar hefur verið gert. 19.2.2009 07:15
Innrás Philip Green hafin í Bandaríkjunum Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. 18.2.2009 21:56
Starfsmenn Saab uggandi Starfsmenn Saab bílaverksmiðjunnar í Svíþjóð eru uggandi um framtíð sína. Móðurfélagið General Motors bað í gær bandaríska ríkið um neyðarlán og segir Saab fara á hausinn innan örfárra vikna takist ekki að selja fyrirtækið. 18.2.2009 19:00
Vissu ekki af sölu til dótturfélags Baugs Lögmaður sem ákærður er fyrir fjársvik í tengslum við sölu á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnafjarðar neitaði sök í Héraðsdómi í dag. Stofnfjáreigendurnir segjast ekki hafa vitað að þeir voru að selja hluti sína til dótturfélags Baugs en félagið hagnaðist um 40 milljónir á hverja tvo hluta. 18.2.2009 18:45
Drake Capital Management keypti í Straumi Það var fjárfestingasjóðurinn Drake Capital Management sem keypti um 4,9% hlut í Straumi fjárfestingarbanka þann 17. ágúst árið 2007. Markaðsvirði hlutarins nam um 10,2 milljörðum króna, en viðskiptin fóru ekki fram á markaði heldur var hluturinn seldur til fjárfestisins í gegnum Landsbankann í Luxembourg en viðskptin fóru fram þann 17. ágúst 2007. 18.2.2009 17:08
Alfesca féll um tæp tíu prósent Gengi hlutabréfa í Alfesca féll um 9,72 prósent í Kauphöllinni á fremur rauðum degi. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem fór niður um 8,98 prósent, og Færeyjabanki, sem féll um 3,7 prósent. 18.2.2009 16:46
Karp og hráskinnaleikur á Alþingi ekki boðlegur þjóðinni Miðstjórn Alþýðusambands Íslands beinir þeirri eindregnu áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar að grípa þegar til markvissra aðgerða til aðstoðar heimilum og fyrirtækjum í landinu. 18.2.2009 16:11
Íbúar á Mön fá 60% af innistæðum sínum hjá Kaupþingi Stjórnvöld á eyjunni Mön munu segja fyrir dómi á morgun að þau muni tryggja 60% af innistæðum eyjabúa hjá Singer & Friedlander banka Kaupþings á Mön. 18.2.2009 15:08
Sala á 66°Norður fatnaði hafin í sex nýjum löndum Söludreifing er hafin á 66°Norður fatnaði í 6 nýjum löndum sem fyrirtækið hefur hingað til ekki selt vörur sínar til. Fljótlega verður því hægt að nálgast vörur fyrirtækisins í 19 löndum víðsvegar um heiminn. 18.2.2009 14:26
Þekkt úr John F. Kennedy og Onassis á uppboð Úr sem áður var í eigu John F. Kennedy og síðar Aristotle Onassis verður sett á uppboð í London á næstunni. Reiknað er með að úrið, sem er gullúr af gerðinni Nastrix, muni seljast á allt að yfir 20 milljón kr.. 18.2.2009 13:56
Fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku á barmi gjaldþrots Þúsundir danskra fyrirtækja eru nú á barmi gjaldþrots vegna fjármálakreppunnar. Greiningarfyrirtækið Experian telur að fimmta hvert fyrirtæki Danmerkur sé nú í mikilli hættu á að lenda í gjaldþroti. 18.2.2009 13:27
Riksbanken hagnaðist á gjaldmiðlasamningi við SÍ Freyr Hermannsson sérfræðingur hjá alþjóða- og markaðsdeild Seðlabanka Íslands segir að frétt sem birt var á vísir.is í gær um milljarðatap norrænna seðlabanka af gjaldmiðlaskiptasamningum þeirra við Seðlabanka Íslands (SÍ) sé röng. Hið rétta sé að seðlabanki Svíþjóðar, Riksbanken, hafi hagnast á samningi sínum. 18.2.2009 12:14
Krónan hefur ekki verið sterkari síðan fyrir bankahrunið Krónan heldur áfram að sækja í sig veðrið og er gengi hennar nú hærra gagnvart flestum helstu gjaldmiðlum en verið hefur frá bankahruninu í október. 18.2.2009 11:54
Höfðu aldrei heyrt um A-Holding Fimmenningarnir sem seldu stofnfjárhluti sína í Sparisjóði Hafnarfjarðar og Karl Georg Sigurbjörnsson lögmaður hafði milligöngu um að kaupa af þeim segjast aldrei hafa heyrt talað um A-Holding, dótturfélag Baugs, sem eignaðist hlutina og seldi síðar fyrir mun hærra verð. Ríkissaksóknari hefur ákært Karl Georg fyrir fjársvik en hann segist aðeins hafa í starfi sínu sem lögmaður verið í milligöngu á milli seljendanna og A-Holding. 18.2.2009 11:20
McDonald´s vill opna 500 hamborgarastaði í Kína McDonald´s hefur í hyggju að opna 500 nýja hamborgarastaði í Kína á næstu þremur árum. Fyrir í landinu eru 146 staðir þar sem Kínverjar geta keypt sér Big Mac og annan skyndibita. 18.2.2009 11:17
Segir Bretland og Sviss á barmi íslenskra örlaga Fjárfestingaráðgjafinn Hennessee Group telur að Bretland og Sviss séu nú á barmi íslenskra örlaga. Fjármálakreppan megi ekki dýpka mikið meir til að bankakerfi beggja þessara landa fari á hliðina. 18.2.2009 10:48
Vill þrjátíu þúsund af fimm hundruð milljónum „Það verður spurt hverjum þeir seldu," segir Vilhjálmur Bjarnason sem er bjartsýnn á gott brautargengi í dómsmáli sem hann og dætur hans tvær höfða á hendur Straum-Burðarás og forsvarsmanna bankans en aðalmeðferð þess fer fram í dag. 18.2.2009 10:42
Bílaframleiðandinn Saab gæti brátt heyrt sögunni til Sænski bílaframleiðandinn Saab stendur frammi fyrir gjaldþroti, mögulega í þessum mánuði. Eigandi Saab, General Motors, ætlar ekki að leggja Saab til meira fé en orðið er og sænska ríkið hefur einnig hafnað hugmyndum um aðkomu þess að framleiðslunni. 18.2.2009 10:20
Landsbankinn hlýtur gæðavottun Landsbankinn hefur fengið staðfesta vottun samkvæmt ISO 27001 sem tekur sérstaklega fyrir upplýsingaöryggi og meðhöndlun trúnaðarupplýsinga. Vottunin nær til allrar starfsemi bankans og tekur m.a. á rekstri upplýsingakerfa, 18.2.2009 10:19
Gamla Úrvalsvísitalan undir 300 stigum - hefur aldrei verið lægri Gengisfall á hlutabréfa Alfesca og Straums í morgun dró gömlu Úrvalsvísitöluna (OMXI15) niður fyrir 300 stigin. Hún hefur aldrei verið lægri. 18.2.2009 10:19
Húsgögn og tölvur Landsbankans í Amsterdam á uppboð Húsgögn, tölvur og annar skrifstofubúnaður Landsbankans í Amsterdam verður settur á uppboð í næstu viku. Fer upphæðin sem fæst á uppboðinu upp í skuldir bankans vegna Icesave-reikninganna í Hollandi. 18.2.2009 09:32
Gott uppgjör hjá Foroya Banki Foroya Banki leggur fram mjög gott ársuppgjör eftir síðasta ár og nam hagnaður bankans af rekstrinum171 milljón danskra kr. eða tæplega 3,4 milljörðum kr.. Er þetta nokkru meiri hagnaður en árið áður er hann nam 144 milljón danskra kr.. 18.2.2009 09:22
Hlutabréf lækka í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun, þriðja daginn í röð, en aukinnar svartsýni gætir meðal fjárfesta í kjölfar stöðugra frétta af tapi stórfyrirtækja og ískyggilegra spádóma frá ríkisstjórnum og seðlabönkum. 18.2.2009 07:30
Olíuverð á heimsmarkaði lækkar Olíuverð fer lækkandi á heimsmarkaði og fór niður fyrir 35 dollara á tunnu vestanhafs í gær. Norðursjávarolía var þá í 41 dollara eftir að hafa lækkað um tvo og hálfan dollara frá því fyrir helgi. 18.2.2009 07:17
Fjórðungur þekkir til tryggingasvika 24,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) þekkja einhvern sem svikið hefur bætur út úr tryggingafélagi. 18.2.2009 07:00
TellMeTwin hefur þróunarstarf í BNA "Núna í janúar fengum við hæsta styrk upp á átta milljónir króna á ári frá tækniþróunarsjóði Rannís til að þróa TellMeTwin Everywhere, hvernig TellMeTwin vinnur með öðrum netsamfélögum, vefsíðum og forritum," segir Einar Sigvaldason, framkvæmdastjóri TellMeTwin. 18.2.2009 07:00
Ísland suðursins Íbúar í arabaríkinu Dúbaí eru nú eflaust að upplifa álíka áfall og við Íslendingar í fyrrahaust þegar skuldatryggingarálagið rauk upp í hæstu hæðir áður en efnahagshrunið reið yfir af fullum þunga. 18.2.2009 00:01
Bara helmingur í hús Allt stefnir í að Borse Dubai, sem rekur kauphöllina í Dúbaí, nái aðeins að endurfjármagna helming þess láns sem tekið var vegna yfirtöku á sænsku kauphallarsamstæðunni OMX síðla árs 2007. 18.2.2009 00:01
Misgóðir réttir Eins og frá var greint á mánudag gerði Straumur kauprétt við stóran hóp starfsfólks bankans. Rétturinn kvað á um kaup á 650 milljónum hluta á genginu 1,67 krónur á hlut, jafnvirði rétt tæplega eins milljarðs króna. 18.2.2009 00:01