Fleiri fréttir Líkur á frekari stýrivaxtahækkun Nokkurrar óánægju gætti í Bretlandi þegar Englandsbanki ákvað að hækka stýrivexti um fjórðung úr prósenti í 5,25 prósent fyrir um hálfum mánuði enda höfðu flestir gert ráð fyrir óbreyttum vöxtum næsta mánuðinn eða svo. 24.1.2007 03:45 Indverjar fagna lendingu Indverska geimfarið SRE-1 lenti heilu og höldnu í Bengalflóa á mánudagsmorgun. Með lendingunni er spor markað í sögu geimvísindasögunnar enda geimfarinu ætlað að leggja grunninn að mönnuðum geimskotum Indverja í framtíðinni. 24.1.2007 03:30 Vaxtalækkun fyrir kosningar? Fleiri og fleiri eru að komast á þá skoðun að ekki verði tilefni fyrir Seðlabankann að lækka vexti fyrr en um mitt sumar. Ástæðan er að allt er á fullu svingi enn sem komið er í hagkerfinu og kólnunareinkennin láta lítið á sér kræla. 24.1.2007 03:30 Handtölvur stækka Handtölvur ehf. hafa fest kaup á Gagnatækni ehf. Með kaupunum verður til Handtölvur–Gagnatækni, sem verður vel í stakk búið að veita heildarlausnir varðandi vélbúnað, hugbúnað og þjónustu til viðskiptavina sinna. 24.1.2007 03:15 Google ýtir undir bókalestur á netinu Bandaríska netleitarfyrirtækið Google er sagt vera að leggja lokahönd á nýja þjónustu sem gerir netverjum kleift að hala niður heilum bókum af netinu og lesa ýmist í tölvum eða á öflugri gerðum farsíma á borð við BlackBerry. 24.1.2007 03:15 OECD beitir sér gegn mútumálum Ríkisstjórnir verða að standa saman gegn spillingu og mútuþægni. Þetta kom fram á ráðstefnu OECD um spillingu og mútuþægni í París í síðustu viku. 24.1.2007 03:15 Gjaldeyrir skilaði mestu 2006 Innlendir gjaldeyrisreikningar skiluðu hæstri nafnávöxtun innlánsreikninga á síðasta ári samkvæmt Viðskiptablaði Morgunblaðsins. Gengislækkun krónunnar var mikil í fyrra, öfugt við árið 2005 þegar neikvæð nafnávöxtun varð á gjaldeyrisreikningum. 24.1.2007 03:00 Stríðslán uppgreitt Um áramótin síðustu greiddu Bretar Bandaríkjamönnum lokagreiðslu af láni sem tekið var í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Bretar fengu á stríðsárunum um 30 milljarða Bandaríkjadala í formi efnahagsaðstoðar Franklins D. Roosevelt Bandaríkjaforseta til bandamanna. 24.1.2007 03:00 Viðgerð frestað á Cantat-3 Viðgerðarskipið CS Pacific Guardian sem átti að gera við Ameríkulegg Cantat-3 sæstrengsins hefur verið sent aftur í heimahöfn á Bermúda og viðgerð frestað um óákveðinn tíma. 24.1.2007 03:00 Straumur í Nordea Straumur-Burðarás er sagður vera einn þeirra fjárfesta sem hafa keypt hlutabréf í Nordea, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, að sögn Dagens Industri. Stefnt er að sölu á fimmtungshlut ríkisins í Nordea og er talið líklegt að finnska félagið Sampo, sem hefur keypt bréf í Nordea í stórum stíl, og Investor, stærsti hluthafinn í SEB, vilji eignast þann hlut. 24.1.2007 02:45 Netsvikarar herja á Nordea-bankann Rússneskir netþrjótar hafa stolið jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, eins stærsta banka á Norðurlöndunum, síðan í haust í fyrra. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af rúmlega 100 manns sem tengjast því í Svíþjóð. 24.1.2007 02:00 Glitnir gefur út skuldabréf í evrum fyrir 45 milljarða króna Glitnir hefur samið um útgáfu skuldabréfa að upphæð 500 milljónir evra eða sem jafngildir 45 milljörðum íslenskra króna. Skuldabréfin eru á föstum 4,375% vöxtum en gjalddagi þeirra er á árinu 2010. 23.1.2007 20:32 SPV veitt heimild til eignar í SP-Fjármögnun Fjármálaeftirlitið veitti Sparisjóði Vélstjóra heimild á fimmtudag í síðustu viku til þess að fara með allt að 33 prósenta virkan eignarhlut í SP-Fjármögnun hf. samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. 23.1.2007 16:02 Ekki einhugur innan japanska seðlabankans Einhugur var ekki innan stjórnar japanska seðlabankans um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentustigum í síðustu viku. Seðlabankinn lét af núllvaxtastefnu sinni síðasta sumar þegar hann hækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í sex ár. 23.1.2007 14:45 Fleiri farþegar flugu með Finnair Finnska flugfélagið Finnair flaug með 8,8 milljónir farþega í fyrra. Þetta er 3,5 prósenta aukning frá árinu á undan. Mesta aukning farþega var á flugleiðum Finnair til Asíu í fyrra en hún nam 27,3 prósentum á milli ára. Flugfélagið hefur ákveðið að fjölga flugferðum til Indlands og Kína í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. 23.1.2007 09:45 Launavísitalan lækkaði í desember Launavísitala í desember í fyrra mældist 300,8 stig en það er 0,1 prósentustiga lækkun frá mánuðinum á undan. Lækkunin skýrist af því að áhrifa gætir ekki lengur af 26.000 króna eingreiðslu við endurskoðun kjarasamninga ASÍ og SA á almennum vinnumarkaði sem greidd var í árslok 2005, að sögn Hagstofu Íslands. 23.1.2007 09:14 Besta afkoma í sögu Lýsingar Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. Hagnaður fyrir skatta nam 1,2 milljörðum króna sem er 391 milljón króna meira en árið á undan. 23.1.2007 07:00 Útlán til íbúðakaupa aukast Útlán Íbúðalánasjóðs og bankakerfisins jukust um rúm sex prósent í desember síðastliðnum frá fyrra mánuði. Alls námu lánin rúmum níu milljörðum króna. 23.1.2007 06:45 Lífeyrissjóðirnir bæta við sig Samkvæmt tölum Seðlabankans jukust heildareignir lífeyrissjóðanna um 219 milljarða króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 og námu 1.439 milljörðum króna í nóvemberlok. Þetta samsvarar átján prósenta aukningu frá ársbyrjun 2006, en eins prósenta aukningu á milli mánaða. 23.1.2007 06:15 Góð ávöxtunhjá Almenna Allar ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu góðri ávöxtun á síðasta ári vegna hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfum og veikingu íslensku krónunnar gagnvart bandaríkjadal. 23.1.2007 06:00 Kaupþing spáir meiri verðbólgu Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent í febrúar. Gangi það eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 7,2 prósent sem er 0,3 prósenta hækkun á milli mánaða. Greiningardeildin spáir 3,4 prósenta verðbólgu á árinu. 22.1.2007 16:43 Aukning í íbúðalánum bankanna Bankarnir lánuðu 4,2 milljarða krónur til íbúðakaupa í desembermánuði í fyrra. Ný lán bankanna hafa aukist jafnt og þétt frá því í ágúst í fyrra en þá nam upphæð nýrra íbúðalána 2,9 milljörðum króna. Bankarnir veittu 420 ný lán á síðasta mánuði liðins árs og nam meðalupphæð hvers láns 9,9 milljónum króna. 22.1.2007 16:29 Úrvalsvísitalan í methæðum Úrvalsvísitalan fór í methæðir við lokun viðskipta í Kauphöll Íslands í dag þegar vísitalan endaði í 6.930 stigum. Þar með var síðasta met vísitölunnar slegið þegar vísitalan fór í 6.925 stig 15. febrúar í fyrra. 22.1.2007 16:10 Þrjú lyf frá Actavis á evrópskan markað Actavis hefur sett á markað þrjú ný samheitalyf í Evrópu. Lyfin eru þróuð á Íslandi og eru meðal fjölmargra lyfja sem Actavis mun markaðssetja í Evrópu á næstu mánuðum. 22.1.2007 11:13 Asískar hlutabréfavísitölur í methæðum Helstu hlutabréfavísitölur í Asíu náðu methæðum við lokun markaða í dag. Mikillar bjartsýni gætir í Kína fyrir áramótin, sem er fagnað um miðjan febrúar þar í landi. 22.1.2007 10:26 Citigroup kaupir af ABN Amro Bandaríski bankinn Citigroup hefur keypt veðlánaarm hollenska bankans ABN Amro. Tilgangurinn er að auka útlánastarfsemi bankans og gerir Citigroup ráð fyrir að fjölga viðskiptavinum um 1,5 milljónir talsins. 22.1.2007 09:32 Netsvikarar stela úr Nordea-bankanum Rússneskum netþrjótum hefur þekkist af stela jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, einum stærsta banka á Norðurlöndunum. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af 100 sem aðilar sem tengjast því í Svíþjóð. Þrjótarnir notuðu hugbúnað, sem afritaði lykilorð þeirra viðskiptavina sem notuðu netbanka Nordea. 20.1.2007 10:00 Aukinn hagnaður hjá Nýherja Hagnaður Nýherja nam 305,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 76,5 milljóna króna hagnað árið 2005. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam 68 milljónum króna, sem er 42,9 milljónum krónum meira en árið á undan. 19.1.2007 23:22 Samdráttur hjá Citigroup Bandaríski bankinn Citigroup skilaði rúmlega 5,3 milljarða dala hagnaði á síðasta fjórðungi 2006. Þetta jafngildir 369,7 milljarða króna hagnaði á fjórðungnum sem er 26 prósenta samdráttur á milli ára. Hagnaður bankans á árinu í heild nam jafnvirði 1.660 milljarða króna, sem er 12 prósentum minna en árið 2005. 19.1.2007 15:57 Síðasta ár það besta hjá Lýsingu Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. 19.1.2007 14:27 Íbúðaverð lækkaði í desember Íbúðaverð lækkaði um 0,7 prósent á milli mánaða í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríksins. Lækkunin á ársgrundvelli nemur 3,9 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir gert hafa verið ráð fyrir að verð myndi lækka á fasteignamarkaði og virðist það vera að koma fram nú. Ástæðan er aukið framboð á nýju húsnæði og hærri lántökukostnaður. 19.1.2007 11:34 Toyota innkallar 533.000 bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla rúmlega hálfa milljón sportjeppa af gerðinni Sequioa og Tundra pallbílum í Bandaríkjunum til að gera við galla í stýrisbúnaði. 19.1.2007 10:45 Ekki búist við lægri lánshæfiseinkunn Greiningardeild Glitnis býst ekki við að lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Í febrúar verður ár liðið frá því Fitch gaf ríkissjóði neikvæða lánshæfiseinkunn og býst Glitnir við að Fitch muni bíða og sjá til hverju framvindur. Greiningardeildin segir það hugsanlegt að matsfyrirtækið breyti horfunum í stöðugar. 19.1.2007 10:41 Hagnaður Eimskips í takt við væntingar Hf. Eimskipafélag Íslands skilaði 79 milljóna dala hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Þetta svarar til rúmlega 5,5 milljarða króna. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam rúmlega 148.000 bandaríkjadala, eða tæpum 10,6 milljónum króna, sem er í takt við væntingar. Félagið ætlar að gera upp í evrum frá og með 1. nóvember á þessu ári. 19.1.2007 09:57 Stýrivextir lækka á Taílandi Seðlabanki Taílands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 19 punkta í 4,75 prósent með það fyrir augum að blása í glæður efnahagslífsins og auka bjartsýni neytenda. Stýrivextir hafa ekki lækkað í Taílandi í hálft ár en eftirspurn hefur minnkað í kjölfar minnkandi verðbólgu. 19.1.2007 09:44 Mikil hækkun vísitölu byggingarkostnaðar Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan janúar og gildir fyrir febrúar, hækkar um 2,30 prósent frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Samningsbundin laun í byggingariðnaði hækkuðu að meðaltali um 4,2 prósent og höfðu helstu áhrif á vísitöluna. 19.1.2007 09:10 Finnair flýgur á skýrslu Hlutabréf í Finnair hækkuðu um fjögur prósent á miðvikudaginn eftir að ABN Amro sendi frá sér skýrslu um evrópsk flugfélög þar sem mælt var með kaupum á bréfum finnska flugfélagsins. 19.1.2007 00:01 Líkur á lækkun stýrivaxta í júlí Ekki er líkur á að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti fyrr en í júlí, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Deildin segir vexti á millibankamarkaði hafa hækkað meira en stýrivextir Seðlabankans og bendi slíkt til lausafjárskorts. Þannig sé ólíkt að vextirnir lækki í bráð. 18.1.2007 16:28 Litlar líkur á lækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum Vísitala neysluverðs hækkaði um um hálft prósent í Bandaríkjunum í desember í fyrra. Þetta er nokkru meira en markaðsaðilar gerðu ráð fyrir enda hefur hækkun á borð við þessa ekki sést vestanhafs í tæpt ár. Þetta jafngildir því að verðbólga standi í 2,5 prósentum og bendi fátt til að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti á næstunni. 18.1.2007 14:50 Airbus gefur út neikvæða afkomuviðvörun Evrópska flugvélasmiðjan Airbus sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun í gær vegna yfirstandandi rekstrarárs. Þetta er önnur afkomuviðvörun fyrirtækisins á aðeins fjórum mánuðum en fyrirtækið hefur orðið fyrir miklum skelli vegna aukins kostnaðar og tafa við framleiðslu á A380 risaþotu Airbus, einnar stærstu farþegaþotu í heimi. 18.1.2007 13:15 LSE styrkir varnirnar gegn yfirtöku Nasdaq Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) býst við 180 prósenta aukningu í hlutabréfaveltu á markaðnum fram á næsta ár. Þá hefur kauphöllin í hyggju að kaupa eigin hlutabréf fyrir 250 milljónir punda eða 34,5 milljarða íslenskra króna. Mikil ásókn hefur verið í kaup á bréfum LSE síðastliðin tvö ár en gengi bréfa í markaðnum hefur þrefaldast vegna þessa. 18.1.2007 11:00 Óbreyttir stýrivextir í Japan Seðlabanki Japans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentum. Þetta er þvert á væntingar greinenda, sem töldu líkur á stýrivaxtahækkun. Stýrivextir voru síðast hækkaðir í Japan í júlí í fyrra eftir viðvarandi núllvaxtastefnu. 18.1.2007 09:43 Hagnaður Apple jókst mikið milli ára Hagnaður bandaríska tölvuframleiðandans Apple nam einum milljarði bandaríkjadala á síðasta fjórðungi liðins árs. Þetta jafngildir rúmum 70 milljörðum íslenskra króna sem er 78 prósenta aukning á milli ára. Skýringanna er helst að leita í gríðarmikilli söluaukningu á iPod-spilurum og meiri sölu á fartölvum um jólin. 18.1.2007 09:43 Verðbólga innan EES-ríkjanna 2,1 prósent Samræmd vísitala neysluverðs í löndum Evrópska efnahagssvæðisins mældist 103,2 stig í síðasta mánuði. Þetta er 0,4 prósenta hækkun frá nóvember. Verðbólgan hér á landi, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var 5,9 prósent í mánuðinum, samkvæmt Hagstofu Íslands. 18.1.2007 09:16 Peningaskápurinn... Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og eigandi Talnakönnunar og Heims, er glöggur maður og skrifar oft hnyttinn og hittinn texta. Hann hefur árum saman haldið úti því merka tímariti Vísbendingu þar sem ýmis hagræn málefni eru krufin. 18.1.2007 08:14 Sjá næstu 50 fréttir
Líkur á frekari stýrivaxtahækkun Nokkurrar óánægju gætti í Bretlandi þegar Englandsbanki ákvað að hækka stýrivexti um fjórðung úr prósenti í 5,25 prósent fyrir um hálfum mánuði enda höfðu flestir gert ráð fyrir óbreyttum vöxtum næsta mánuðinn eða svo. 24.1.2007 03:45
Indverjar fagna lendingu Indverska geimfarið SRE-1 lenti heilu og höldnu í Bengalflóa á mánudagsmorgun. Með lendingunni er spor markað í sögu geimvísindasögunnar enda geimfarinu ætlað að leggja grunninn að mönnuðum geimskotum Indverja í framtíðinni. 24.1.2007 03:30
Vaxtalækkun fyrir kosningar? Fleiri og fleiri eru að komast á þá skoðun að ekki verði tilefni fyrir Seðlabankann að lækka vexti fyrr en um mitt sumar. Ástæðan er að allt er á fullu svingi enn sem komið er í hagkerfinu og kólnunareinkennin láta lítið á sér kræla. 24.1.2007 03:30
Handtölvur stækka Handtölvur ehf. hafa fest kaup á Gagnatækni ehf. Með kaupunum verður til Handtölvur–Gagnatækni, sem verður vel í stakk búið að veita heildarlausnir varðandi vélbúnað, hugbúnað og þjónustu til viðskiptavina sinna. 24.1.2007 03:15
Google ýtir undir bókalestur á netinu Bandaríska netleitarfyrirtækið Google er sagt vera að leggja lokahönd á nýja þjónustu sem gerir netverjum kleift að hala niður heilum bókum af netinu og lesa ýmist í tölvum eða á öflugri gerðum farsíma á borð við BlackBerry. 24.1.2007 03:15
OECD beitir sér gegn mútumálum Ríkisstjórnir verða að standa saman gegn spillingu og mútuþægni. Þetta kom fram á ráðstefnu OECD um spillingu og mútuþægni í París í síðustu viku. 24.1.2007 03:15
Gjaldeyrir skilaði mestu 2006 Innlendir gjaldeyrisreikningar skiluðu hæstri nafnávöxtun innlánsreikninga á síðasta ári samkvæmt Viðskiptablaði Morgunblaðsins. Gengislækkun krónunnar var mikil í fyrra, öfugt við árið 2005 þegar neikvæð nafnávöxtun varð á gjaldeyrisreikningum. 24.1.2007 03:00
Stríðslán uppgreitt Um áramótin síðustu greiddu Bretar Bandaríkjamönnum lokagreiðslu af láni sem tekið var í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Bretar fengu á stríðsárunum um 30 milljarða Bandaríkjadala í formi efnahagsaðstoðar Franklins D. Roosevelt Bandaríkjaforseta til bandamanna. 24.1.2007 03:00
Viðgerð frestað á Cantat-3 Viðgerðarskipið CS Pacific Guardian sem átti að gera við Ameríkulegg Cantat-3 sæstrengsins hefur verið sent aftur í heimahöfn á Bermúda og viðgerð frestað um óákveðinn tíma. 24.1.2007 03:00
Straumur í Nordea Straumur-Burðarás er sagður vera einn þeirra fjárfesta sem hafa keypt hlutabréf í Nordea, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, að sögn Dagens Industri. Stefnt er að sölu á fimmtungshlut ríkisins í Nordea og er talið líklegt að finnska félagið Sampo, sem hefur keypt bréf í Nordea í stórum stíl, og Investor, stærsti hluthafinn í SEB, vilji eignast þann hlut. 24.1.2007 02:45
Netsvikarar herja á Nordea-bankann Rússneskir netþrjótar hafa stolið jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, eins stærsta banka á Norðurlöndunum, síðan í haust í fyrra. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af rúmlega 100 manns sem tengjast því í Svíþjóð. 24.1.2007 02:00
Glitnir gefur út skuldabréf í evrum fyrir 45 milljarða króna Glitnir hefur samið um útgáfu skuldabréfa að upphæð 500 milljónir evra eða sem jafngildir 45 milljörðum íslenskra króna. Skuldabréfin eru á föstum 4,375% vöxtum en gjalddagi þeirra er á árinu 2010. 23.1.2007 20:32
SPV veitt heimild til eignar í SP-Fjármögnun Fjármálaeftirlitið veitti Sparisjóði Vélstjóra heimild á fimmtudag í síðustu viku til þess að fara með allt að 33 prósenta virkan eignarhlut í SP-Fjármögnun hf. samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. 23.1.2007 16:02
Ekki einhugur innan japanska seðlabankans Einhugur var ekki innan stjórnar japanska seðlabankans um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentustigum í síðustu viku. Seðlabankinn lét af núllvaxtastefnu sinni síðasta sumar þegar hann hækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í sex ár. 23.1.2007 14:45
Fleiri farþegar flugu með Finnair Finnska flugfélagið Finnair flaug með 8,8 milljónir farþega í fyrra. Þetta er 3,5 prósenta aukning frá árinu á undan. Mesta aukning farþega var á flugleiðum Finnair til Asíu í fyrra en hún nam 27,3 prósentum á milli ára. Flugfélagið hefur ákveðið að fjölga flugferðum til Indlands og Kína í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. 23.1.2007 09:45
Launavísitalan lækkaði í desember Launavísitala í desember í fyrra mældist 300,8 stig en það er 0,1 prósentustiga lækkun frá mánuðinum á undan. Lækkunin skýrist af því að áhrifa gætir ekki lengur af 26.000 króna eingreiðslu við endurskoðun kjarasamninga ASÍ og SA á almennum vinnumarkaði sem greidd var í árslok 2005, að sögn Hagstofu Íslands. 23.1.2007 09:14
Besta afkoma í sögu Lýsingar Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. Hagnaður fyrir skatta nam 1,2 milljörðum króna sem er 391 milljón króna meira en árið á undan. 23.1.2007 07:00
Útlán til íbúðakaupa aukast Útlán Íbúðalánasjóðs og bankakerfisins jukust um rúm sex prósent í desember síðastliðnum frá fyrra mánuði. Alls námu lánin rúmum níu milljörðum króna. 23.1.2007 06:45
Lífeyrissjóðirnir bæta við sig Samkvæmt tölum Seðlabankans jukust heildareignir lífeyrissjóðanna um 219 milljarða króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 og námu 1.439 milljörðum króna í nóvemberlok. Þetta samsvarar átján prósenta aukningu frá ársbyrjun 2006, en eins prósenta aukningu á milli mánaða. 23.1.2007 06:15
Góð ávöxtunhjá Almenna Allar ávöxtunarleiðir Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu góðri ávöxtun á síðasta ári vegna hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfum og veikingu íslensku krónunnar gagnvart bandaríkjadal. 23.1.2007 06:00
Kaupþing spáir meiri verðbólgu Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent í febrúar. Gangi það eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 7,2 prósent sem er 0,3 prósenta hækkun á milli mánaða. Greiningardeildin spáir 3,4 prósenta verðbólgu á árinu. 22.1.2007 16:43
Aukning í íbúðalánum bankanna Bankarnir lánuðu 4,2 milljarða krónur til íbúðakaupa í desembermánuði í fyrra. Ný lán bankanna hafa aukist jafnt og þétt frá því í ágúst í fyrra en þá nam upphæð nýrra íbúðalána 2,9 milljörðum króna. Bankarnir veittu 420 ný lán á síðasta mánuði liðins árs og nam meðalupphæð hvers láns 9,9 milljónum króna. 22.1.2007 16:29
Úrvalsvísitalan í methæðum Úrvalsvísitalan fór í methæðir við lokun viðskipta í Kauphöll Íslands í dag þegar vísitalan endaði í 6.930 stigum. Þar með var síðasta met vísitölunnar slegið þegar vísitalan fór í 6.925 stig 15. febrúar í fyrra. 22.1.2007 16:10
Þrjú lyf frá Actavis á evrópskan markað Actavis hefur sett á markað þrjú ný samheitalyf í Evrópu. Lyfin eru þróuð á Íslandi og eru meðal fjölmargra lyfja sem Actavis mun markaðssetja í Evrópu á næstu mánuðum. 22.1.2007 11:13
Asískar hlutabréfavísitölur í methæðum Helstu hlutabréfavísitölur í Asíu náðu methæðum við lokun markaða í dag. Mikillar bjartsýni gætir í Kína fyrir áramótin, sem er fagnað um miðjan febrúar þar í landi. 22.1.2007 10:26
Citigroup kaupir af ABN Amro Bandaríski bankinn Citigroup hefur keypt veðlánaarm hollenska bankans ABN Amro. Tilgangurinn er að auka útlánastarfsemi bankans og gerir Citigroup ráð fyrir að fjölga viðskiptavinum um 1,5 milljónir talsins. 22.1.2007 09:32
Netsvikarar stela úr Nordea-bankanum Rússneskum netþrjótum hefur þekkist af stela jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, einum stærsta banka á Norðurlöndunum. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af 100 sem aðilar sem tengjast því í Svíþjóð. Þrjótarnir notuðu hugbúnað, sem afritaði lykilorð þeirra viðskiptavina sem notuðu netbanka Nordea. 20.1.2007 10:00
Aukinn hagnaður hjá Nýherja Hagnaður Nýherja nam 305,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 76,5 milljóna króna hagnað árið 2005. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam 68 milljónum króna, sem er 42,9 milljónum krónum meira en árið á undan. 19.1.2007 23:22
Samdráttur hjá Citigroup Bandaríski bankinn Citigroup skilaði rúmlega 5,3 milljarða dala hagnaði á síðasta fjórðungi 2006. Þetta jafngildir 369,7 milljarða króna hagnaði á fjórðungnum sem er 26 prósenta samdráttur á milli ára. Hagnaður bankans á árinu í heild nam jafnvirði 1.660 milljarða króna, sem er 12 prósentum minna en árið 2005. 19.1.2007 15:57
Síðasta ár það besta hjá Lýsingu Eignarleigufyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Existu, skilaði rétt rúmlega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári samanborið við 689 milljóna króna hagnað árið 2005. Þetta er besta starfsár í sögu fyrirtækisins. 19.1.2007 14:27
Íbúðaverð lækkaði í desember Íbúðaverð lækkaði um 0,7 prósent á milli mánaða í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríksins. Lækkunin á ársgrundvelli nemur 3,9 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir gert hafa verið ráð fyrir að verð myndi lækka á fasteignamarkaði og virðist það vera að koma fram nú. Ástæðan er aukið framboð á nýju húsnæði og hærri lántökukostnaður. 19.1.2007 11:34
Toyota innkallar 533.000 bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla rúmlega hálfa milljón sportjeppa af gerðinni Sequioa og Tundra pallbílum í Bandaríkjunum til að gera við galla í stýrisbúnaði. 19.1.2007 10:45
Ekki búist við lægri lánshæfiseinkunn Greiningardeild Glitnis býst ekki við að lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Í febrúar verður ár liðið frá því Fitch gaf ríkissjóði neikvæða lánshæfiseinkunn og býst Glitnir við að Fitch muni bíða og sjá til hverju framvindur. Greiningardeildin segir það hugsanlegt að matsfyrirtækið breyti horfunum í stöðugar. 19.1.2007 10:41
Hagnaður Eimskips í takt við væntingar Hf. Eimskipafélag Íslands skilaði 79 milljóna dala hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Þetta svarar til rúmlega 5,5 milljarða króna. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta fjórðungi liðins árs nam rúmlega 148.000 bandaríkjadala, eða tæpum 10,6 milljónum króna, sem er í takt við væntingar. Félagið ætlar að gera upp í evrum frá og með 1. nóvember á þessu ári. 19.1.2007 09:57
Stýrivextir lækka á Taílandi Seðlabanki Taílands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 19 punkta í 4,75 prósent með það fyrir augum að blása í glæður efnahagslífsins og auka bjartsýni neytenda. Stýrivextir hafa ekki lækkað í Taílandi í hálft ár en eftirspurn hefur minnkað í kjölfar minnkandi verðbólgu. 19.1.2007 09:44
Mikil hækkun vísitölu byggingarkostnaðar Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan janúar og gildir fyrir febrúar, hækkar um 2,30 prósent frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Samningsbundin laun í byggingariðnaði hækkuðu að meðaltali um 4,2 prósent og höfðu helstu áhrif á vísitöluna. 19.1.2007 09:10
Finnair flýgur á skýrslu Hlutabréf í Finnair hækkuðu um fjögur prósent á miðvikudaginn eftir að ABN Amro sendi frá sér skýrslu um evrópsk flugfélög þar sem mælt var með kaupum á bréfum finnska flugfélagsins. 19.1.2007 00:01
Líkur á lækkun stýrivaxta í júlí Ekki er líkur á að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti fyrr en í júlí, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Deildin segir vexti á millibankamarkaði hafa hækkað meira en stýrivextir Seðlabankans og bendi slíkt til lausafjárskorts. Þannig sé ólíkt að vextirnir lækki í bráð. 18.1.2007 16:28
Litlar líkur á lækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum Vísitala neysluverðs hækkaði um um hálft prósent í Bandaríkjunum í desember í fyrra. Þetta er nokkru meira en markaðsaðilar gerðu ráð fyrir enda hefur hækkun á borð við þessa ekki sést vestanhafs í tæpt ár. Þetta jafngildir því að verðbólga standi í 2,5 prósentum og bendi fátt til að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti á næstunni. 18.1.2007 14:50
Airbus gefur út neikvæða afkomuviðvörun Evrópska flugvélasmiðjan Airbus sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun í gær vegna yfirstandandi rekstrarárs. Þetta er önnur afkomuviðvörun fyrirtækisins á aðeins fjórum mánuðum en fyrirtækið hefur orðið fyrir miklum skelli vegna aukins kostnaðar og tafa við framleiðslu á A380 risaþotu Airbus, einnar stærstu farþegaþotu í heimi. 18.1.2007 13:15
LSE styrkir varnirnar gegn yfirtöku Nasdaq Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) býst við 180 prósenta aukningu í hlutabréfaveltu á markaðnum fram á næsta ár. Þá hefur kauphöllin í hyggju að kaupa eigin hlutabréf fyrir 250 milljónir punda eða 34,5 milljarða íslenskra króna. Mikil ásókn hefur verið í kaup á bréfum LSE síðastliðin tvö ár en gengi bréfa í markaðnum hefur þrefaldast vegna þessa. 18.1.2007 11:00
Óbreyttir stýrivextir í Japan Seðlabanki Japans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentum. Þetta er þvert á væntingar greinenda, sem töldu líkur á stýrivaxtahækkun. Stýrivextir voru síðast hækkaðir í Japan í júlí í fyrra eftir viðvarandi núllvaxtastefnu. 18.1.2007 09:43
Hagnaður Apple jókst mikið milli ára Hagnaður bandaríska tölvuframleiðandans Apple nam einum milljarði bandaríkjadala á síðasta fjórðungi liðins árs. Þetta jafngildir rúmum 70 milljörðum íslenskra króna sem er 78 prósenta aukning á milli ára. Skýringanna er helst að leita í gríðarmikilli söluaukningu á iPod-spilurum og meiri sölu á fartölvum um jólin. 18.1.2007 09:43
Verðbólga innan EES-ríkjanna 2,1 prósent Samræmd vísitala neysluverðs í löndum Evrópska efnahagssvæðisins mældist 103,2 stig í síðasta mánuði. Þetta er 0,4 prósenta hækkun frá nóvember. Verðbólgan hér á landi, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var 5,9 prósent í mánuðinum, samkvæmt Hagstofu Íslands. 18.1.2007 09:16
Peningaskápurinn... Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og eigandi Talnakönnunar og Heims, er glöggur maður og skrifar oft hnyttinn og hittinn texta. Hann hefur árum saman haldið úti því merka tímariti Vísbendingu þar sem ýmis hagræn málefni eru krufin. 18.1.2007 08:14