Fleiri fréttir Mannréttindamál mega ekki týnast Efnahagskreppan sem nú skekur heiminn allan setur víða mark sitt. Í ársskýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International sem kynnt var í vikunni kemur fram að í efnahagsþrengingum eins og nú ríkja sé hætta á að mannréttindabrotum fjölgi. Á sama tíma sé mannréttindamálum nú skipað aftar á forgangslista og hljóti jafnvel minni athygli en áður vegna hinnar miklu athygli sem beinist að efnahagsmálum. 30.5.2009 06:00 Grundvallarspurningu svarað svanborg Sigmarsdóttir skrifar Þetta er sögulegur dagur, sagði Össur Skarphéðinsson þegar hann kynnti Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að sækja bæri um aðild að Evrópusambandinu. Þetta var jú í fyrsta sinn sem slík tillaga er lögð fram af ríkisstjórn og eðlilegt framhald af kosningaumræðunni, þegar í fyrsta sinn var rætt af einhverri alvöru um að ganga til aðildarviðræðna við ESB. Nú stefnir í að til viðræðnanna verði gengið og mun þá fást niðurstaða í það hvaða möguleikar eru fyrir hendi í samningum til að verja helstu hagsmuni þjóðarinnar. 29.5.2009 06:00 Myntbandalög nær og fjær Þorvaldur Gylfason skrifar Alþingi mun bráðlega fjalla um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um, að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og búist til að taka upp evruna sem lögeyri á Íslandi. Margt bendir til, að meiri hluti Alþingis sé hlynntur tillögunni. Reynist það rétt, hafa mikil umskipti átt sér stað. Allar götur síðan mælingar hófust fyrir um tuttugu árum hafa skoðanakannanir yfirleitt bent til, að meiri hluti þjóðarinnar væri hlynntur aðild Íslands að ESB, en Alþingi var andvígt aðild. 28.5.2009 06:00 Dómur sögunnar Jón Kaldal skrifar Í þessari viku hafa tveir menn gert að umtalsefni þátt einkavæðingar bankanna í hruni efnahagslífsins. Annar er innanbúðarmaður í íslensku efnahagslífi í áratugi, hinn erlendur sérfræðingur og gestur í landinu. Báðir komast að sömu niðurstöðu. Margt af því sem helst fór úrskeiðis í viðskiptalífinu tengist með beinum hætti einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans á sínum tíma. 27.5.2009 06:00 Grípum ekki til skammgóðs vermis Óli Kristján Ármannsson skrifar Í byrjun vikunnar voru lagðar fram til kynningar ráðherrum ríkisstjórnarinnar og stjórnendum háskóla landsins tillögur erlendra sérfræðinga í menntamálum um gagngera endurskipulagningu og áherslubreytingar í menntakerfinu. Vinna sérfræðinganna er hluti af endurmati sem sett var í gang eftir hrun efnahagslífsins og fall fjármálakerfisins snemma vetrar. 27.5.2009 06:00 Verja verður grunnskólann Viðtekið er að menntun sé besta leiðin til að breyta heiminum,“ segir Christoffer Taxell sem fer fyrir nefnd alþjóðlegra sérfræðinga sem skipuð var í ársbyrjun um framtíð menntunar, rannsókna og nýsköpunar. Í tillögum nefndarinnar er hvatt til þess að viðhaldið verði fjárfestingum í menntun á öllum skólastigum, ekki síst á grunnskólastigi þar sem grunnur er lagður að allri annarri menntun. 26.5.2009 07:00 Þáttaskil Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í vikunni urðu þáttaskil í umgengni valdhafa við íslenska peningafursta þegar gjört var heyrinkunnugt að tiltekinn fjöldi þeirra hefði fengið réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn á svokölluðum kaupum Mohammeds Bin Khalifa Al-Thani á 25 milljarða króna hlut í Kaupþingi. 25.5.2009 06:00 Harmar hlutinn sinn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Mikill jarmur er nú í útgerðarmönnum um land allt og eru fylgispakar sveitarstjórnir á útgerðarstöðum kallaðar til í kórinn. Tilefnið eru fyrirhugaðar breytingar á lögum um kvóta og svokölluð fyrningarleið. Hafa útgerðarmenn samræmt nafngift sína um fyrningarleið sem þeir kalla „galna“ en ríflegur þingmeirihluti á löggjafarþinginu var kosinn í lýðræðislegum kosningum meðal annars út á fyrirheit um að taka til endurskoðunar lög um fiskveiðistjórnun. Sú stefna hefur lengi verið undirliggjandi í stjórnmálaumræðu hér á landi og er studd meirihlutaskoðun í viðamiklum skoðanakönnunum mörg undangengin ár, ekki einni heldur mörgum. Hefur ekkert mál á síðari hluta lýðveldistímans verið svo umdeilt og lengi lengi hafa stuðningsmenn kvótakerfisins verið í litlum minnihluta í fullum stuðningi við það. Stjórnmálamenn hafa fátt lagt til málanna um lausn á þessu ágreiningsefni. Þar til nú. 25.5.2009 06:00 Viðskiptasiðferðið Jón Kaldal skrifar Hvaða fyrirtæki munu deyja og hver fá að lifa? Hvernig verða örlög þeirra ákveðin? Þessar spurningar voru á meðal þeirra allra fyrstu sem vöknuðu þegar stærstu viðskiptabankar landsins færðust undir stjórn ríkisins fyrir ríflega sjö mánuðum. 23.5.2009 00:01 Dansmærin og súlan Þorvaldur Gylfason. skrifar Þau ár, þegar Norðurleiðarrútan var átta eða tíu tíma á leiðinni frá Reykjavík norður í Skagafjörð með skylduviðkomu í Fornahvammi á Holtavörðuheiði, og enn lengur til Akureyrar, þau ár eru liðin og koma aldrei aftur. Þegar hraundrangarnir yfir Öxnadal brostu við farþegunum inn um bílgluggana, heyrðist gamall maður segja upp úr eins manns hljóði: Hér fæddist Jónas. Þá gall í ungri stúlku í bílnum: Guð, er þetta Hrifla? 23.5.2009 00:01 Vonin Þorsteinn Pálsson skrifar Stefnuræða forsætisráðherra í byrjun þessarar viku gaf fáum tilefni til bjartsýni um vorkomu og gróanda í þjóðarbúskapnum. Samtöl forystumanna vinnumarkaðarins við ríkisstjórnina voru annars eðlis. Þau eru vísir að nýrri von. 22.5.2009 06:00 Sársaukafull tilfærsla á valdi Óli Kristján Ármannsson skrifar Bankarnir hafa hafið það vandasama verkefni að ganga að eigum fjárfesta sem ekki uppfylla skilyrði lánasamninga. Nýjasta dæmið eru veðköll vegna hlutabréfa í Icelandair Group, en félagið er verður líkast til komið óbeina ríkiseigu að langstærstum hluta þegar bæði Landsbanki og Íslandsbanki hafa farið í gegn um þau mál. 20.5.2009 08:25 Ríkisstjórn jafnaðar? Sverrir Jakobsson skrifar Hinn 1. febrúar sl. var í fyrsta sinn í sögu Íslands skipuð ríkisstjórn þar sem fjöldi karla og kvenna var jafn, fimm konur og fimm karlar. Ríkisstjórnin reyndist enda svo vinsæl að eftir þingkosningar 25. apríl sl. var hún orðin meirihlutastjórn. Því miður urðu úrslit stólaleiksins eftir kosningar þau að ráðherrum var fjölgað og af einhverjum ástæðum þurfti að finna sæti handa fleiri karlmönnum en konum, þannig að núna eru sjö ráðherrar karlar en fimm konur. Þetta verða að teljast nokkur vonbrigði. 19.5.2009 06:00 Ólíku saman að jafna Auðunn Arnórsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, varaði við því í þingsetningarræðu sinni á föstudag að umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu gæti orðið efniviður í svo alvarlegan ágreining að hún gæti skipt þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. Vísaði hann þar til þess hvernig á liðnum áratugum „ágreiningur um tengslin við önnur ríki klauf þjóðina í herðar niður, sundraði samstöðu á örlagastundum". Því þurfi „öll meðferð málsins að vera með þeim hætti að sem flestir verði sáttir". 18.5.2009 06:00 Lófafylli af fyrirheitum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við horfðum á Evróvisjón og á eftir fóru krakkarnir út á töfrastaðinn sem er skammt frá og komu til baka með fjögurra laufa smára, fimm laufa smára - og ein hafði meira að segja fundið sex laufa smára. 18.5.2009 06:00 Fylgifiskurinn Þorsteinn Pálsson skrifar Sviptingarleið ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum er sett fram í nafni réttlætisins. Hvernig má vera að ráðstöfun undir slíku formerki sé efnahagslega hættuleg eins og fullyrt er? Allir hljóta að viðurkenna að efnahagslegur ávinningur sem ekki byggir á réttlátum leikreglum er óverjanlegur. 16.5.2009 06:00 Skattar og foreldrar Jón Kaldal skrifar Flest bendir til þess að tilveran verði beisk á ýmsa lund á næstu misserum. Þar á meðal í orðsins fyllstu merkingu, því verð á sykri stefnir hratt upp á við. 15.5.2009 06:00 Bréf frá Nígeríu Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Nígería var brezk nýlenda, var sterlingspundið lögeyrir í landinu. Í aðdraganda sjálfstæðs lýðveldis í Nígeríu 1960 var Seðlabanki Nígeríu settur á fót, og Nígeríupundið varð þá þjóðmynt landsins. Íbúafjöldi Nígeríu var 42 milljónir á móti 52 milljónum á Bretlandi. Gengið var pund fyrir pund: eitt Nígeríupund jafngilti einu brezku pundi eins og ein færeysk króna jafngildir enn í dag einni danskri krónu, engin lausung þar, ekki í peningamálum. 14.5.2009 06:00 Verkefnin eru ærin í 100 daga áætluninni Óli Kristján Ármannsson skrifar Margt gott er að finna í 100 daga áætluninni sem ríkisstjórnin nýja kynnti á sunnudag, en í honum endurspeglast vitanlega hversu ærin verkefni er við að fást. 13.5.2009 06:00 Nýtt samningaþóf Þorsteinn Pálsson skrifar Það er rétt hjá Steingrími Sigfússyni fjármálaráðherra að þau tímamót hafa orðið að í fyrsta sinn situr við völd hrein vinstri stjórn í landinu. Það eru afgerandi kaflaskil í stjórnmálasögunni. 11.5.2009 06:00 Vinstri stjórn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er engan veginn auðvelt eða sjálfsagt mál fyrir VG og Samfylkingu að mynda saman ríkisstjórn: flokkarnir hafa í grundvallaratriðum andstæðar skoðanir í Evrópumálum og foringjar beggja flokkanna þurfa að geta staðið frammi fyrir sínu fólki og varið þá leið sem farin var. Úr mörgu þarf að greiða. 11.5.2009 06:00 Ísland í meðferð Þorvaldur Gylfason skrifar Engum er minnkun að því að leggjast inn á Vog, öðru nær. Margir Íslendingar hafa kosið að fara í meðferð, sem hefur skilað álitlegum hópi manna góðum og varanlegum árangri. Margir fara að sönnu of seint af stað, draga það of lengi gegn ítrekuðum áskorunum aðstandenda og lækna. Vandinn hneigist til að ágerast um afneitunartímann. En þegar menn horfast loksins í augu við sjálfa sig, ástvini sína og aðra og leggjast inn, vaknar von um að sigrast á vandanum. Þá ríður á samheldni, trausti og úthaldi: að þrauka, þreyja Þorrann, gefast ekki upp. 7.5.2009 06:00 Enn er kallað á veglega lækkun vaxta Óli Kristján Ármannsson skrifar Áframhaldandi varfærnar stýrivaxtalækkanir um 100 til 150 punkta þar sem óvissa ríkir um áframhaldið leiða þjóðina ekki annað en í ógöngur, efnahagslægðin sem við göngum í gegn um verðu dýpri og langvinnari en ella og enn frekar dregur úr trausti umheimsins á íslenska efnahagsstjórn. Þetta er álit skuggabankastjórnar Markaðarins sem birtist í blaðinu í dag. 6.5.2009 07:00 Útrás og einangrun Sverrir Jakobsson skrifar Það er ekki undarlegt að minnimáttarkennd sæki iðulega að smáþjóð eins og Íslendingum. Hitt er merkilegra að birtingarmynd hennar virðist iðulega vera belgingur og yfirgengilegt mont. Það lýsir sér í því að þeir sem vilja upphefja land og þjóð telja okkur hátt yfir aðrar þjóðir hafnar, nema þá einna helst stórþjóðir. Ekki þarf að leita langt eftir dæmum. Fyrir fáeinum misserum ályktaði t.d. Viðskiptaráð að Íslendingar mættu ekki bera sig saman við Norðurlöndin vegna þess að við stæðum þeim „framar á flestum sviðum". Tímabundinn skyndigróði var enda talinn til marks um séríslenskt hugvit sem aðrar þjóðir deildu ekki með okkur. Þetta átu svo ráðamenn þjóðarinnar hver upp á fætur öðrum. Þannig varð til hugtakið „útrás" sem staðfesti draumsýn Íslendinga. Núna ættu aðrar þjóðir að læra bissness af okkur en við þyrftum svo sannarlega ekkert að læra af þeim. Á bak við orðræðuhefð útrásarinnar var þó áratugagömul hugmyndaleg ræktun íslensku minnimáttarkenndarinnar sem birtist til skiptis í vesældómi og vantrú á eigin getu á milli þess sem hún brýst út í monti og ofmati á eigin hæfileikum. 5.5.2009 06:00 Óþörf óvissa Þorsteinn Pálsson skrifar Ríkisstjórnin var mynduð fyrir rúmum þremur mánuðum með skýru þingræðislegu umboði. Nú hefur hún fengið umboð fólksins í kosningum með sögulegum sigri VG og góðri kosningu Samfylkingarinnar. Hvers vegna þurfa ríkisstjórnarflokkarnir að eyða tíma nú í samninga um stjórnarmyndun? 5.5.2009 06:00 Eigendavald hvað? Jón Kaldal skrifar Traust er af ákaflega skornum skammti í samfélaginu þessa dagana og hefur farið hratt þverrandi undanfarin misseri. Í nýbirtum Þjóðarpúlsi Gallups kemur fram að 78 prósent aðspurðra telja að spilling þrífist í viðskiptalífinu. Sömu skoðun hefur 71 prósent á stjórnmálaflokkunum og 53 prósent á fjölmiðlum. 2.5.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Mannréttindamál mega ekki týnast Efnahagskreppan sem nú skekur heiminn allan setur víða mark sitt. Í ársskýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International sem kynnt var í vikunni kemur fram að í efnahagsþrengingum eins og nú ríkja sé hætta á að mannréttindabrotum fjölgi. Á sama tíma sé mannréttindamálum nú skipað aftar á forgangslista og hljóti jafnvel minni athygli en áður vegna hinnar miklu athygli sem beinist að efnahagsmálum. 30.5.2009 06:00
Grundvallarspurningu svarað svanborg Sigmarsdóttir skrifar Þetta er sögulegur dagur, sagði Össur Skarphéðinsson þegar hann kynnti Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að sækja bæri um aðild að Evrópusambandinu. Þetta var jú í fyrsta sinn sem slík tillaga er lögð fram af ríkisstjórn og eðlilegt framhald af kosningaumræðunni, þegar í fyrsta sinn var rætt af einhverri alvöru um að ganga til aðildarviðræðna við ESB. Nú stefnir í að til viðræðnanna verði gengið og mun þá fást niðurstaða í það hvaða möguleikar eru fyrir hendi í samningum til að verja helstu hagsmuni þjóðarinnar. 29.5.2009 06:00
Myntbandalög nær og fjær Þorvaldur Gylfason skrifar Alþingi mun bráðlega fjalla um þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um, að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og búist til að taka upp evruna sem lögeyri á Íslandi. Margt bendir til, að meiri hluti Alþingis sé hlynntur tillögunni. Reynist það rétt, hafa mikil umskipti átt sér stað. Allar götur síðan mælingar hófust fyrir um tuttugu árum hafa skoðanakannanir yfirleitt bent til, að meiri hluti þjóðarinnar væri hlynntur aðild Íslands að ESB, en Alþingi var andvígt aðild. 28.5.2009 06:00
Dómur sögunnar Jón Kaldal skrifar Í þessari viku hafa tveir menn gert að umtalsefni þátt einkavæðingar bankanna í hruni efnahagslífsins. Annar er innanbúðarmaður í íslensku efnahagslífi í áratugi, hinn erlendur sérfræðingur og gestur í landinu. Báðir komast að sömu niðurstöðu. Margt af því sem helst fór úrskeiðis í viðskiptalífinu tengist með beinum hætti einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans á sínum tíma. 27.5.2009 06:00
Grípum ekki til skammgóðs vermis Óli Kristján Ármannsson skrifar Í byrjun vikunnar voru lagðar fram til kynningar ráðherrum ríkisstjórnarinnar og stjórnendum háskóla landsins tillögur erlendra sérfræðinga í menntamálum um gagngera endurskipulagningu og áherslubreytingar í menntakerfinu. Vinna sérfræðinganna er hluti af endurmati sem sett var í gang eftir hrun efnahagslífsins og fall fjármálakerfisins snemma vetrar. 27.5.2009 06:00
Verja verður grunnskólann Viðtekið er að menntun sé besta leiðin til að breyta heiminum,“ segir Christoffer Taxell sem fer fyrir nefnd alþjóðlegra sérfræðinga sem skipuð var í ársbyrjun um framtíð menntunar, rannsókna og nýsköpunar. Í tillögum nefndarinnar er hvatt til þess að viðhaldið verði fjárfestingum í menntun á öllum skólastigum, ekki síst á grunnskólastigi þar sem grunnur er lagður að allri annarri menntun. 26.5.2009 07:00
Þáttaskil Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í vikunni urðu þáttaskil í umgengni valdhafa við íslenska peningafursta þegar gjört var heyrinkunnugt að tiltekinn fjöldi þeirra hefði fengið réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn á svokölluðum kaupum Mohammeds Bin Khalifa Al-Thani á 25 milljarða króna hlut í Kaupþingi. 25.5.2009 06:00
Harmar hlutinn sinn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Mikill jarmur er nú í útgerðarmönnum um land allt og eru fylgispakar sveitarstjórnir á útgerðarstöðum kallaðar til í kórinn. Tilefnið eru fyrirhugaðar breytingar á lögum um kvóta og svokölluð fyrningarleið. Hafa útgerðarmenn samræmt nafngift sína um fyrningarleið sem þeir kalla „galna“ en ríflegur þingmeirihluti á löggjafarþinginu var kosinn í lýðræðislegum kosningum meðal annars út á fyrirheit um að taka til endurskoðunar lög um fiskveiðistjórnun. Sú stefna hefur lengi verið undirliggjandi í stjórnmálaumræðu hér á landi og er studd meirihlutaskoðun í viðamiklum skoðanakönnunum mörg undangengin ár, ekki einni heldur mörgum. Hefur ekkert mál á síðari hluta lýðveldistímans verið svo umdeilt og lengi lengi hafa stuðningsmenn kvótakerfisins verið í litlum minnihluta í fullum stuðningi við það. Stjórnmálamenn hafa fátt lagt til málanna um lausn á þessu ágreiningsefni. Þar til nú. 25.5.2009 06:00
Viðskiptasiðferðið Jón Kaldal skrifar Hvaða fyrirtæki munu deyja og hver fá að lifa? Hvernig verða örlög þeirra ákveðin? Þessar spurningar voru á meðal þeirra allra fyrstu sem vöknuðu þegar stærstu viðskiptabankar landsins færðust undir stjórn ríkisins fyrir ríflega sjö mánuðum. 23.5.2009 00:01
Dansmærin og súlan Þorvaldur Gylfason. skrifar Þau ár, þegar Norðurleiðarrútan var átta eða tíu tíma á leiðinni frá Reykjavík norður í Skagafjörð með skylduviðkomu í Fornahvammi á Holtavörðuheiði, og enn lengur til Akureyrar, þau ár eru liðin og koma aldrei aftur. Þegar hraundrangarnir yfir Öxnadal brostu við farþegunum inn um bílgluggana, heyrðist gamall maður segja upp úr eins manns hljóði: Hér fæddist Jónas. Þá gall í ungri stúlku í bílnum: Guð, er þetta Hrifla? 23.5.2009 00:01
Vonin Þorsteinn Pálsson skrifar Stefnuræða forsætisráðherra í byrjun þessarar viku gaf fáum tilefni til bjartsýni um vorkomu og gróanda í þjóðarbúskapnum. Samtöl forystumanna vinnumarkaðarins við ríkisstjórnina voru annars eðlis. Þau eru vísir að nýrri von. 22.5.2009 06:00
Sársaukafull tilfærsla á valdi Óli Kristján Ármannsson skrifar Bankarnir hafa hafið það vandasama verkefni að ganga að eigum fjárfesta sem ekki uppfylla skilyrði lánasamninga. Nýjasta dæmið eru veðköll vegna hlutabréfa í Icelandair Group, en félagið er verður líkast til komið óbeina ríkiseigu að langstærstum hluta þegar bæði Landsbanki og Íslandsbanki hafa farið í gegn um þau mál. 20.5.2009 08:25
Ríkisstjórn jafnaðar? Sverrir Jakobsson skrifar Hinn 1. febrúar sl. var í fyrsta sinn í sögu Íslands skipuð ríkisstjórn þar sem fjöldi karla og kvenna var jafn, fimm konur og fimm karlar. Ríkisstjórnin reyndist enda svo vinsæl að eftir þingkosningar 25. apríl sl. var hún orðin meirihlutastjórn. Því miður urðu úrslit stólaleiksins eftir kosningar þau að ráðherrum var fjölgað og af einhverjum ástæðum þurfti að finna sæti handa fleiri karlmönnum en konum, þannig að núna eru sjö ráðherrar karlar en fimm konur. Þetta verða að teljast nokkur vonbrigði. 19.5.2009 06:00
Ólíku saman að jafna Auðunn Arnórsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, varaði við því í þingsetningarræðu sinni á föstudag að umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu gæti orðið efniviður í svo alvarlegan ágreining að hún gæti skipt þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. Vísaði hann þar til þess hvernig á liðnum áratugum „ágreiningur um tengslin við önnur ríki klauf þjóðina í herðar niður, sundraði samstöðu á örlagastundum". Því þurfi „öll meðferð málsins að vera með þeim hætti að sem flestir verði sáttir". 18.5.2009 06:00
Lófafylli af fyrirheitum Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við horfðum á Evróvisjón og á eftir fóru krakkarnir út á töfrastaðinn sem er skammt frá og komu til baka með fjögurra laufa smára, fimm laufa smára - og ein hafði meira að segja fundið sex laufa smára. 18.5.2009 06:00
Fylgifiskurinn Þorsteinn Pálsson skrifar Sviptingarleið ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum er sett fram í nafni réttlætisins. Hvernig má vera að ráðstöfun undir slíku formerki sé efnahagslega hættuleg eins og fullyrt er? Allir hljóta að viðurkenna að efnahagslegur ávinningur sem ekki byggir á réttlátum leikreglum er óverjanlegur. 16.5.2009 06:00
Skattar og foreldrar Jón Kaldal skrifar Flest bendir til þess að tilveran verði beisk á ýmsa lund á næstu misserum. Þar á meðal í orðsins fyllstu merkingu, því verð á sykri stefnir hratt upp á við. 15.5.2009 06:00
Bréf frá Nígeríu Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Nígería var brezk nýlenda, var sterlingspundið lögeyrir í landinu. Í aðdraganda sjálfstæðs lýðveldis í Nígeríu 1960 var Seðlabanki Nígeríu settur á fót, og Nígeríupundið varð þá þjóðmynt landsins. Íbúafjöldi Nígeríu var 42 milljónir á móti 52 milljónum á Bretlandi. Gengið var pund fyrir pund: eitt Nígeríupund jafngilti einu brezku pundi eins og ein færeysk króna jafngildir enn í dag einni danskri krónu, engin lausung þar, ekki í peningamálum. 14.5.2009 06:00
Verkefnin eru ærin í 100 daga áætluninni Óli Kristján Ármannsson skrifar Margt gott er að finna í 100 daga áætluninni sem ríkisstjórnin nýja kynnti á sunnudag, en í honum endurspeglast vitanlega hversu ærin verkefni er við að fást. 13.5.2009 06:00
Nýtt samningaþóf Þorsteinn Pálsson skrifar Það er rétt hjá Steingrími Sigfússyni fjármálaráðherra að þau tímamót hafa orðið að í fyrsta sinn situr við völd hrein vinstri stjórn í landinu. Það eru afgerandi kaflaskil í stjórnmálasögunni. 11.5.2009 06:00
Vinstri stjórn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er engan veginn auðvelt eða sjálfsagt mál fyrir VG og Samfylkingu að mynda saman ríkisstjórn: flokkarnir hafa í grundvallaratriðum andstæðar skoðanir í Evrópumálum og foringjar beggja flokkanna þurfa að geta staðið frammi fyrir sínu fólki og varið þá leið sem farin var. Úr mörgu þarf að greiða. 11.5.2009 06:00
Ísland í meðferð Þorvaldur Gylfason skrifar Engum er minnkun að því að leggjast inn á Vog, öðru nær. Margir Íslendingar hafa kosið að fara í meðferð, sem hefur skilað álitlegum hópi manna góðum og varanlegum árangri. Margir fara að sönnu of seint af stað, draga það of lengi gegn ítrekuðum áskorunum aðstandenda og lækna. Vandinn hneigist til að ágerast um afneitunartímann. En þegar menn horfast loksins í augu við sjálfa sig, ástvini sína og aðra og leggjast inn, vaknar von um að sigrast á vandanum. Þá ríður á samheldni, trausti og úthaldi: að þrauka, þreyja Þorrann, gefast ekki upp. 7.5.2009 06:00
Enn er kallað á veglega lækkun vaxta Óli Kristján Ármannsson skrifar Áframhaldandi varfærnar stýrivaxtalækkanir um 100 til 150 punkta þar sem óvissa ríkir um áframhaldið leiða þjóðina ekki annað en í ógöngur, efnahagslægðin sem við göngum í gegn um verðu dýpri og langvinnari en ella og enn frekar dregur úr trausti umheimsins á íslenska efnahagsstjórn. Þetta er álit skuggabankastjórnar Markaðarins sem birtist í blaðinu í dag. 6.5.2009 07:00
Útrás og einangrun Sverrir Jakobsson skrifar Það er ekki undarlegt að minnimáttarkennd sæki iðulega að smáþjóð eins og Íslendingum. Hitt er merkilegra að birtingarmynd hennar virðist iðulega vera belgingur og yfirgengilegt mont. Það lýsir sér í því að þeir sem vilja upphefja land og þjóð telja okkur hátt yfir aðrar þjóðir hafnar, nema þá einna helst stórþjóðir. Ekki þarf að leita langt eftir dæmum. Fyrir fáeinum misserum ályktaði t.d. Viðskiptaráð að Íslendingar mættu ekki bera sig saman við Norðurlöndin vegna þess að við stæðum þeim „framar á flestum sviðum". Tímabundinn skyndigróði var enda talinn til marks um séríslenskt hugvit sem aðrar þjóðir deildu ekki með okkur. Þetta átu svo ráðamenn þjóðarinnar hver upp á fætur öðrum. Þannig varð til hugtakið „útrás" sem staðfesti draumsýn Íslendinga. Núna ættu aðrar þjóðir að læra bissness af okkur en við þyrftum svo sannarlega ekkert að læra af þeim. Á bak við orðræðuhefð útrásarinnar var þó áratugagömul hugmyndaleg ræktun íslensku minnimáttarkenndarinnar sem birtist til skiptis í vesældómi og vantrú á eigin getu á milli þess sem hún brýst út í monti og ofmati á eigin hæfileikum. 5.5.2009 06:00
Óþörf óvissa Þorsteinn Pálsson skrifar Ríkisstjórnin var mynduð fyrir rúmum þremur mánuðum með skýru þingræðislegu umboði. Nú hefur hún fengið umboð fólksins í kosningum með sögulegum sigri VG og góðri kosningu Samfylkingarinnar. Hvers vegna þurfa ríkisstjórnarflokkarnir að eyða tíma nú í samninga um stjórnarmyndun? 5.5.2009 06:00
Eigendavald hvað? Jón Kaldal skrifar Traust er af ákaflega skornum skammti í samfélaginu þessa dagana og hefur farið hratt þverrandi undanfarin misseri. Í nýbirtum Þjóðarpúlsi Gallups kemur fram að 78 prósent aðspurðra telja að spilling þrífist í viðskiptalífinu. Sömu skoðun hefur 71 prósent á stjórnmálaflokkunum og 53 prósent á fjölmiðlum. 2.5.2009 06:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun