Fleiri fréttir Á hverjum bitnar niðurskurðurinn? Að loknum kosningum kemur oft tímabil pólitískrar eyðu, svokallaðir hveitibrauðsdagar, þar sem stjórnvöld hafa meira rými til að koma stefnumálum í framkvæmd en ella án þess að verða fyrir mikilli gagnrýni. Ef núverandi ríkisstjórn heldur áfram er ljóst að slíkir frídagar verða ekki í boði, bæði vegna þess að þetta er framhald núverandi stjórnar og vegna þess að á óvissutímum sem þessum er ekki hægt að bjóða upp á leyfi frá pólitíkinni og lausnum. Flokkarnir ætla að taka sér þann tíma sem þeir þurfa, sem er vel ef þeir ætla að komast að góðri niðurstöðu um stjórnarsáttmálann. Hins vegar getur þjóðin ekki beðið í margar vikur með hálfstarfandi ríkisstjórn undir þessum kringumstæðum. 30.4.2009 07:00 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagsáætlun stjórnvalda með stuðningi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins virðist vera í réttum farvegi, þótt miklir erfiðleikar steðji enn að mörgum heimilum og fyrirtækjum af völdum bankahrunsins. 30.4.2009 06:00 1978 eða 1994? Ein stærsta spurningin sem úrslit kosninganna skilja eftir sig, er hvort þáttaskil hafi orðið í stjórnmálalífi landsins eða hvort allt fari í sömu hjólför og áður fyrr en varir. 29.4.2009 06:00 Áskorun sem ekki má víkjast undan Steinunn Stefánsdóttir skrifar Minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs varð meirihlutastjórn í kosningunum á laugardag. 28.4.2009 06:00 Með vor í brjósti Jónína Michaelsdóttir skrifar Nú þegar úrslit alþingiskosninga liggja fyrir má vel taka undir með þeim sem sagði að einsleitnin á löggjafarsamkomunni væri á undanhaldi. Meðal nýrra þingmanna eru skáld og rithöfundar, hagfræðingar, þjóðfræðingur, skipulagsfræðingur, markaðsfræðingur, dýralæknir, bóndi, skipstjóri, og margt fjölmiðlafólk. Ég hefði vel getað hugsað mér iðnaðarmenn í þessum hópi, til dæmis húsasmíðameistara eða múrarameistara. Menn sem eru að gera hlutina, ekki markaðssetja þá, tala um þá eða skrifa um þá, þó að það sé að sjálfsögðu bæði gott og gagnlegt. 28.4.2009 06:00 Um þetta var kosið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Evrópusambandið er borð að sitja við; það er vettvangur þar sem málum er ráðið - það er hugsunarháttur þar sem hver og einn lærir að taka tillit til annarra þegar reynt er að komast að sameiginlegri niðurstöðu. 27.4.2009 06:00 Vinstri-, jafnréttis- og ESB-sigur Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Vinstri sveiflan á laugardag kom ekki á óvart, þó hún væri aðeins minni en spár gerðu ráð fyrir. Það sem einna helst kom á óvart var hve sterkur Framsóknarflokkurinn var þrátt fyrir allt. Sá flokkur klárlega sigraði skoðanakannanirnar, þó hann hafi ekki átt stærsta kosningasigurinn. 27.4.2009 06:00 Erfið og óvinsæl verkefni framundan Allar kannanir benda til þess að kosningarnar í dag verði í meira lagi sögulegar. Í fyrsta lagi hefur ekki gerst áður á lýðveldistímanum að tveir flokkar vinstra megin við miðju, Samfylking og Vinstri grænt framboð, eigi mögulega þess kost að mynda tveggja flokka meirihlutaríkisstjórn. Í öðru lagi eru líkur á að Sjálfstæðisflokkurinn fái sína slökustu útkomu frá stofnun flokksins. Í þriðja lagi stefnir í að nýtt framboð, Borgarahreyfingin, nái fulltrúum inn á þing og loks virðist sem Frjálslyndi flokkurinn verði þurrkaður út. 25.4.2009 08:00 Þriggja kosta völ? Þorvaldur Gylfason skrifar Hugsum okkur, að heimurinn allur hefði sameinazt um einn gjaldmiðil, eina mynt. Þá myndi seðlabanki heimsins bregðast við merkjum um vaxandi verðbólgu um heiminn með því að hækka vexti og skyldum aðgerðum og við auknu atvinnuleysi með því að lækka vexti. Ekki myndu þó öll lönd njóta góðs af þessu fyrirkomulagi, því að þau búa við ólík skilyrði. Þótt verðbólga færi vaxandi um heiminn á heildina litið, gæti atvinnuleysi verið aðalvandinn sums staðar. Í þeim löndum, þar sem atvinnuleysi er aðalvandinn, myndi vaxtahækkun gera illt verra. Einmitt þess vegna hefur heimurinn ekki sameinazt um eina mynt. Heimurinn er stærri og fjölbreyttari en svo, að hann geti talizt vera hagkvæmt myntsvæði eins og það heitir á hagfræðimáli. Hvað þarf þá margar myntir? 24.4.2009 13:43 Urðarsel eða Fjörðurinn Auðunn Arnórsson skrifar Það voru falleg sólarlögin í Urðarseli. Svo mælti Bera í Sjálfstæðu fólki, er Bjartur var að flosna upp frá Sumarhúsum. Og Bjartur valdi frekar að freista þess að draga fram lífið þar uppi á heiði en að fara í Fjörðinn, eins og skynsemin boðaði. 24.4.2009 06:00 Öfganna á milli Sá vetur sem nú er að baki verður plássfrekur í sögubókum framtíðarinnar. Ísöld lagðist yfir fjármálakerfi heimsins þegar leið að hausti og frostið beit hvergi harðar en hér. 23.4.2009 09:00 Gjaldeyriskreppan eykur á allan vanda Óli Kristján Ármannsson skrifar Fimmtánda september í fyrra hefur verið líkt við aðra fræga dagsetningu. Nefnilega 11. september 2001 þegar hryðjuverka árásir voru gerða á Bandaríkin. Árásunum var meðal annars beint að miðstöð fjármála þar í landi. Um miðjan september síðastliðinn voru þó ekki gerðar hryðujuverkaárásir, heldur varð ljóst að fjárfestingarbankinn Lehmann Brothers var farinn á hausinn. 22.4.2009 11:00 Hinn kosturinn Þorsteinn Pálsson skrifar Málefnalega snúast kosningarnar á laugardag á annað borðið um það sem stjórnarflokkarnir hafa þegar komið sér saman um og á hitt borðið það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur fram að færa. Um hitt sem stjórnarflokkarnir kunna síðar að ræða sín á milli eða stjórnarandstaðan að taka upp geta kjósendur af eðlilegum ástæðum ekki tekið afstöðu til. 21.4.2009 06:00 Kreppukosningar Sverrir Jakobsson skrifar Það er hálfeinkennileg upplifun, eftir þjóðargjaldþrot og búsáhaldabyltingu, að nú standi yfir kosningabarátta á Íslandi og þó ekki síður hvað áróður stjórnmálaflokkanna hefur breyst ótrúlega lítið frá 2007. Lærdómurinn sem stjórnmálaforingjarnir og auglýsingastofur þeirra hafa dregið af hruni íslensks efnahagslífs virðist rista ótrúlega grunnt. Enn er öllu fögru lofað eins og verið sé að selja hreinsilöginn Cillit Bang og magn auglýsinga virðast vera í sömu hlutföllum og styrkirnir sem flokkar náðu að sópa til sín á lokadögum ársins 2006. 21.4.2009 06:00 Leysum lífsgátuna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einn lærdómurinn af hruninu er að við eigum alltaf að vera virk – við eigum alltaf að vera að "leysa lífsgátuna“ eins og Hannes H. Gissurarson orðaði það háðslega í lýsingu sinni á vinstri mönnum þegar hann kvað sjálfstæðismenn vera fólk sem vildi græða á daginn og grilla á kvöldin – og láta Davíð stjórna. 20.4.2009 06:00 Skýr svör liggi fyrir í vikulokin Óli Kristján Ármannsson skrifar Að lokinni þessari vinnuviku verður gengið til alþingiskosninga. Mögulega eru þetta einhverjar mikilvægustu kosningar í manna minnum, enda skipta ákvarðanir nýrrar ríkisstjórnar öllu máli um hvernig til tekst í að vinna úr þeirri erfiðu stöðu sem þjóðin er í. 20.4.2009 06:00 Helsta vonin? Þorsteinn Pálsson skrifar skrifar Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan eru sammála um eitt: Þjóðin á að lifa af sjávarútvegi og landbúnaði á komandi tíð. Með því að viðhalda krónunni sem framtíðargjaldmiðli verður fótunum kippt undan atvinnustarfsemi sem byggist á jafnri samkeppnisstöðu og getur staðið undir endurreisn lífskjaranna og gefið nokkra von um fjölgun starfa. 18.4.2009 06:00 Krónan kvödd Jón Kaldal skrifar Í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins kemur fram að 62 prósent landsmanna vilja ekki að krónan verði framtíðargjaldmiðill á Íslandi. Vissulega er mikil frétt fólgin í því að afgerandi meirihluti þjóðarinnar telur að krónan eigi sér ekki viðreisnar von. Hitt er þó ekki minna fréttnæmt hversu margir vilja áfram treysta á hana. 17.4.2009 06:00 Tækifæri til að nýta tímann Steinunn Stefánsdóttir skrifar Atvinnumissir er þungbær, ekki síst ef hann leiðir til þess að heimili hins atvinnulausa verður ófært um að standa undir fjárhagslegum skuldbindingum sínum. 16.4.2009 06:00 Uppbyggingin verður erfið með ónýta mynt Óli Kristján Ármannsson skrifar Útlit er fyrir að næstu skref í lánafyrirgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tefjist vegna óvissu um aðgerðir ríkisvaldsins til að snúa við halla á fjárlögum og fleiri þátta. Hlýtur þar að spila inn í óvissan sem enn er uppi um hver hér á að vera framtíðarskipan peningamála. 16.4.2009 13:28 Sigur raunveruleikans Dr. Gunni skrifar Það er eins og að fara um borg sem er að koma úr löngu stríði að fara um Reykjavík. Miðborgin er full af niðurgrotnandi og auðum húsum sem áttu að víkja fyrir nýjum frábærum húsum og verslunum. Svo er það allt þetta hálfbyggða og risastóra: Turninn í Höfðaborg sem gnæfir yfir nágrenni sitt eins og tannlaus fáviti og tónleikahöllin hans Björgólfs. Það kveikir eflaust vonarneista vegfarenda um Sæbraut að sjá kranana við ferlíkið hreyfast. Oftast er þó hrafnaþingið á krönunum eina lífsmarkið. 16.4.2009 06:00 Vald eigandans Þorvaldur Gylfason skrifar Því er stundum haldið fram, að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hegði sér eins og framlengdur armur Bandaríkjastjórnar og gangi erinda hennar í ýmsum málum. Þess eru dæmi, það er rétt. Sjóðurinn hjálpaði til dæmis Kongó, sem hét þá Saír, þótt vita mætti, að Móbútú keisari stæli öllu steini léttara í landi sínu, þar á meðal erlendu lánsfé, og legði þýfið inn á bankareikninga í Sviss og víðar. 16.4.2009 06:00 Nytsamir sakleysingjar Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hver sagði mér söguna af manni í Vesturbænum sem varð fórnarlamb rógbera, en mér fannst það fín dæmisaga, og finnst það enn. Rógur verður oft til í framhaldi af blaðri og tilgátum um fólk, sem breytist smám saman í staðreyndir í meðförum viðmælenda. Stundum er rógur beinlínis settur í umferð með þessum hætti til að koma höggi á einhvern. Engu skiptir þá hvort nokkur fótur er fyrir honum, nóg er að skapa tortryggni og efasemdir um viðkomandi. Almannarómur sér um framhaldið. 14.4.2009 06:00 Alvarlegur skortur á framtíðarsýn Jón Kaldal skrifar Sjálfstæðisflokknum ætlar að verða flest að óhamingju þessa dagana. Skoðanakannanir sýna hann næst minnstan fjórflokkanna og engin teikn eru á lofti um að fylgið sé að braggast. Þvert á móti reyndar. Samkvæmt glænýrri könnun, sem var gerð fyrir Fréttablaðið og Stöð 2, er stuðningur við flokkinn heldur að dala. 9.4.2009 09:54 Heilagar kýr Þorvaldur Gylfason skrifar Íslendingar hafa á liðnum árum leyft sér ýmislegan munað. Tökum landbúnaðinn. Halldór Kiljan Laxness, Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Kristjánsson, Guðmundur Ólafsson og margir menn aðrir hafa hver fram af öðrum gagnrýnt búverndarstefnu stjórnvalda og talið hana of dýra fyrir neytendur og skattgreiðendur. Alþingi hefur alla tíð daufheyrzt við þessari gagnrýni á tveim forsendum. 9.4.2009 06:00 Öryggi sjómanna stofnað í tvísýnu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fréttablaðið hefur undanfarna daga fjallað um málefni þyrlubjörgunarsveitar Landhelgisgæslunnar og öryggi sjómanna við strendur Íslands. Myndin sem dregin er upp er dökk enda er það mat manna að öryggi sjómanna við strendur landsins sé í þann veginn að færast aftur um áratugi. Öryggi sjómanna verður þá minna en það var árið 1971 þegar þyrlubjörgunarsveit bandaríska flughersins kom hingað til lands. Ástæðan er uppsagnir þyrluflugmanna hjá Landhelgisgæslunni. 8.4.2009 06:00 Þjóðin þarf að standa við sitt Óli Kristján Ármannsson skrifar Forvitnilegt væri að vita hvað ræður því í þjóðarsálinni að hér á landi virðist eiga nokkurn hljómgrunn að fólk eigi ekki að borga skuldir sínar. Á það bæði við um hugmyndir um fimmtungsniðurfellingu skulda og um að íslenska ríkið eigi ekki að greiða skuldir í útlöndum. 8.4.2009 06:00 Króna = höft Þorsteinn Pálsson skrifar Í sjónvarpsumræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna undir lok síðustu viku kom aðeins fram ein yfirlýsing sem hafði pólitískt gildi fyrir framtíðina. Það var staðfesting forsætisráðherra á að umsókn um aðild að Evrópusambandinu yrði ekki forgangsverkefni þegar að loknum kosningum. 7.4.2009 06:00 Minnisleysingjarnir Sverrir Jakobsson skrifar Um daginn fór fram endurnýjun á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fólst í því að nýjum mönnum var skipað í brúna. Ekki sáu menn ástæðu til að endurskoða stefnu flokksins enda voru menn almennt sáttir við stjórn hans á efnahagsmálum. Til að undirstrika það var fyrrverandi formaður flokksins til margra ára fenginn til að segja brandara og sáust myndir af fundarmönnum veltast um af hlátri yfir máli hans. Sjálfstæðismenn afneita þó ekki hruni frjálshyggjunnar en hún kemur þeim ekki við enda var flokkurinn aldrei frjálshyggjuflokkur. Segir hinn nýi formaður. 7.4.2009 00:01 „Ví heftú kill somþíng!“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ví heftú kill somþíng!" sagði hann kátur við sænska sjónvarpsmanninn í þættinum um makrílveiðar og rányrkju Íslendinga á þeim fiski. Svo skaut hann svífandi fugl og hamfletti hann á staðnum með fumlausum handtökum - mikið að hann stýfði fuglinn ekki úr hnefa líka. Þetta kom víst ekki alveg nógu vel út. 6.4.2009 06:00 Bætt NATO með Obama og Fogh Auðunn Arnórsson skrifar Óhætt er að segja að Barack Obama, hinn nýi forseti Bandaríkjanna, hafi staðizt mikilvæga prófraun á þeim fjölþjóðlegu leiðtogafundum sem hann hefur sótt í Evrópu undanfarna daga. 6.4.2009 06:00 Fyrir fólkið? Talsmenn ríkisstjórnarinnar segja að stjórnarskrárbreytingar þær sem nú er verið að gera séu svar við ákalli fólksins, fyrir fólkið og fólksins vegna. Að því leyti hafa þeir rétt fyrir sér að skoðanakannanir gefa til kynna að meirihluti kjósenda sé þeim fylgjandi. 3.4.2009 07:00 Bíll og svanni Þorvaldur Gylfason skrifar Tæplega tvítug stúlka sást á ferli með karlmanni. Þá komu sjö karlar aðvífandi og nauðguðu þeim báðum. Stúlkan, sem er gift, kærði sjömenningana. Hún var dæmd til að þola 90 vandarhögg fyrir að vera ein á ferli með óskyldum karlmanni, og hann líka. Lögmaður beggja áfrýjaði dómnum. Þá var dómurinn þyngdur í 200 vandarhögg og sex mánaða fangelsi og lögmaðurinn sviptur málflutningsréttindum. Nauðgararnir fengu fimm til sjö ár. Málið fór fyrir hæstarétt. Þetta var 2006 í Sádi-Arabíu. 2.4.2009 06:00 Eftir á að hyggja Óli Kristján Ármannsson skrifar Rasað var um ráð fram í bankakerfinu um leið og stjórnvöld stóðu sig illa í efnahagsstjórn, héldu dauðahaldi í gjaldmiðil sem sjálfur er uppspretta sveiflna og vandræða, um leið og ráðist var í þensluhvetjandi aðgerðir af ýmsum toga og Íbúðalánasjóður notaður til að bæta í fasteignabólu og niðurkeyrslu vaxta sem Seðlabankinn reyndi af vanmætti að sporna gegn. 1.4.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Á hverjum bitnar niðurskurðurinn? Að loknum kosningum kemur oft tímabil pólitískrar eyðu, svokallaðir hveitibrauðsdagar, þar sem stjórnvöld hafa meira rými til að koma stefnumálum í framkvæmd en ella án þess að verða fyrir mikilli gagnrýni. Ef núverandi ríkisstjórn heldur áfram er ljóst að slíkir frídagar verða ekki í boði, bæði vegna þess að þetta er framhald núverandi stjórnar og vegna þess að á óvissutímum sem þessum er ekki hægt að bjóða upp á leyfi frá pólitíkinni og lausnum. Flokkarnir ætla að taka sér þann tíma sem þeir þurfa, sem er vel ef þeir ætla að komast að góðri niðurstöðu um stjórnarsáttmálann. Hins vegar getur þjóðin ekki beðið í margar vikur með hálfstarfandi ríkisstjórn undir þessum kringumstæðum. 30.4.2009 07:00
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagsáætlun stjórnvalda með stuðningi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins virðist vera í réttum farvegi, þótt miklir erfiðleikar steðji enn að mörgum heimilum og fyrirtækjum af völdum bankahrunsins. 30.4.2009 06:00
1978 eða 1994? Ein stærsta spurningin sem úrslit kosninganna skilja eftir sig, er hvort þáttaskil hafi orðið í stjórnmálalífi landsins eða hvort allt fari í sömu hjólför og áður fyrr en varir. 29.4.2009 06:00
Áskorun sem ekki má víkjast undan Steinunn Stefánsdóttir skrifar Minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs varð meirihlutastjórn í kosningunum á laugardag. 28.4.2009 06:00
Með vor í brjósti Jónína Michaelsdóttir skrifar Nú þegar úrslit alþingiskosninga liggja fyrir má vel taka undir með þeim sem sagði að einsleitnin á löggjafarsamkomunni væri á undanhaldi. Meðal nýrra þingmanna eru skáld og rithöfundar, hagfræðingar, þjóðfræðingur, skipulagsfræðingur, markaðsfræðingur, dýralæknir, bóndi, skipstjóri, og margt fjölmiðlafólk. Ég hefði vel getað hugsað mér iðnaðarmenn í þessum hópi, til dæmis húsasmíðameistara eða múrarameistara. Menn sem eru að gera hlutina, ekki markaðssetja þá, tala um þá eða skrifa um þá, þó að það sé að sjálfsögðu bæði gott og gagnlegt. 28.4.2009 06:00
Um þetta var kosið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Evrópusambandið er borð að sitja við; það er vettvangur þar sem málum er ráðið - það er hugsunarháttur þar sem hver og einn lærir að taka tillit til annarra þegar reynt er að komast að sameiginlegri niðurstöðu. 27.4.2009 06:00
Vinstri-, jafnréttis- og ESB-sigur Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Vinstri sveiflan á laugardag kom ekki á óvart, þó hún væri aðeins minni en spár gerðu ráð fyrir. Það sem einna helst kom á óvart var hve sterkur Framsóknarflokkurinn var þrátt fyrir allt. Sá flokkur klárlega sigraði skoðanakannanirnar, þó hann hafi ekki átt stærsta kosningasigurinn. 27.4.2009 06:00
Erfið og óvinsæl verkefni framundan Allar kannanir benda til þess að kosningarnar í dag verði í meira lagi sögulegar. Í fyrsta lagi hefur ekki gerst áður á lýðveldistímanum að tveir flokkar vinstra megin við miðju, Samfylking og Vinstri grænt framboð, eigi mögulega þess kost að mynda tveggja flokka meirihlutaríkisstjórn. Í öðru lagi eru líkur á að Sjálfstæðisflokkurinn fái sína slökustu útkomu frá stofnun flokksins. Í þriðja lagi stefnir í að nýtt framboð, Borgarahreyfingin, nái fulltrúum inn á þing og loks virðist sem Frjálslyndi flokkurinn verði þurrkaður út. 25.4.2009 08:00
Þriggja kosta völ? Þorvaldur Gylfason skrifar Hugsum okkur, að heimurinn allur hefði sameinazt um einn gjaldmiðil, eina mynt. Þá myndi seðlabanki heimsins bregðast við merkjum um vaxandi verðbólgu um heiminn með því að hækka vexti og skyldum aðgerðum og við auknu atvinnuleysi með því að lækka vexti. Ekki myndu þó öll lönd njóta góðs af þessu fyrirkomulagi, því að þau búa við ólík skilyrði. Þótt verðbólga færi vaxandi um heiminn á heildina litið, gæti atvinnuleysi verið aðalvandinn sums staðar. Í þeim löndum, þar sem atvinnuleysi er aðalvandinn, myndi vaxtahækkun gera illt verra. Einmitt þess vegna hefur heimurinn ekki sameinazt um eina mynt. Heimurinn er stærri og fjölbreyttari en svo, að hann geti talizt vera hagkvæmt myntsvæði eins og það heitir á hagfræðimáli. Hvað þarf þá margar myntir? 24.4.2009 13:43
Urðarsel eða Fjörðurinn Auðunn Arnórsson skrifar Það voru falleg sólarlögin í Urðarseli. Svo mælti Bera í Sjálfstæðu fólki, er Bjartur var að flosna upp frá Sumarhúsum. Og Bjartur valdi frekar að freista þess að draga fram lífið þar uppi á heiði en að fara í Fjörðinn, eins og skynsemin boðaði. 24.4.2009 06:00
Öfganna á milli Sá vetur sem nú er að baki verður plássfrekur í sögubókum framtíðarinnar. Ísöld lagðist yfir fjármálakerfi heimsins þegar leið að hausti og frostið beit hvergi harðar en hér. 23.4.2009 09:00
Gjaldeyriskreppan eykur á allan vanda Óli Kristján Ármannsson skrifar Fimmtánda september í fyrra hefur verið líkt við aðra fræga dagsetningu. Nefnilega 11. september 2001 þegar hryðjuverka árásir voru gerða á Bandaríkin. Árásunum var meðal annars beint að miðstöð fjármála þar í landi. Um miðjan september síðastliðinn voru þó ekki gerðar hryðujuverkaárásir, heldur varð ljóst að fjárfestingarbankinn Lehmann Brothers var farinn á hausinn. 22.4.2009 11:00
Hinn kosturinn Þorsteinn Pálsson skrifar Málefnalega snúast kosningarnar á laugardag á annað borðið um það sem stjórnarflokkarnir hafa þegar komið sér saman um og á hitt borðið það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur fram að færa. Um hitt sem stjórnarflokkarnir kunna síðar að ræða sín á milli eða stjórnarandstaðan að taka upp geta kjósendur af eðlilegum ástæðum ekki tekið afstöðu til. 21.4.2009 06:00
Kreppukosningar Sverrir Jakobsson skrifar Það er hálfeinkennileg upplifun, eftir þjóðargjaldþrot og búsáhaldabyltingu, að nú standi yfir kosningabarátta á Íslandi og þó ekki síður hvað áróður stjórnmálaflokkanna hefur breyst ótrúlega lítið frá 2007. Lærdómurinn sem stjórnmálaforingjarnir og auglýsingastofur þeirra hafa dregið af hruni íslensks efnahagslífs virðist rista ótrúlega grunnt. Enn er öllu fögru lofað eins og verið sé að selja hreinsilöginn Cillit Bang og magn auglýsinga virðast vera í sömu hlutföllum og styrkirnir sem flokkar náðu að sópa til sín á lokadögum ársins 2006. 21.4.2009 06:00
Leysum lífsgátuna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einn lærdómurinn af hruninu er að við eigum alltaf að vera virk – við eigum alltaf að vera að "leysa lífsgátuna“ eins og Hannes H. Gissurarson orðaði það háðslega í lýsingu sinni á vinstri mönnum þegar hann kvað sjálfstæðismenn vera fólk sem vildi græða á daginn og grilla á kvöldin – og láta Davíð stjórna. 20.4.2009 06:00
Skýr svör liggi fyrir í vikulokin Óli Kristján Ármannsson skrifar Að lokinni þessari vinnuviku verður gengið til alþingiskosninga. Mögulega eru þetta einhverjar mikilvægustu kosningar í manna minnum, enda skipta ákvarðanir nýrrar ríkisstjórnar öllu máli um hvernig til tekst í að vinna úr þeirri erfiðu stöðu sem þjóðin er í. 20.4.2009 06:00
Helsta vonin? Þorsteinn Pálsson skrifar skrifar Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan eru sammála um eitt: Þjóðin á að lifa af sjávarútvegi og landbúnaði á komandi tíð. Með því að viðhalda krónunni sem framtíðargjaldmiðli verður fótunum kippt undan atvinnustarfsemi sem byggist á jafnri samkeppnisstöðu og getur staðið undir endurreisn lífskjaranna og gefið nokkra von um fjölgun starfa. 18.4.2009 06:00
Krónan kvödd Jón Kaldal skrifar Í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins kemur fram að 62 prósent landsmanna vilja ekki að krónan verði framtíðargjaldmiðill á Íslandi. Vissulega er mikil frétt fólgin í því að afgerandi meirihluti þjóðarinnar telur að krónan eigi sér ekki viðreisnar von. Hitt er þó ekki minna fréttnæmt hversu margir vilja áfram treysta á hana. 17.4.2009 06:00
Tækifæri til að nýta tímann Steinunn Stefánsdóttir skrifar Atvinnumissir er þungbær, ekki síst ef hann leiðir til þess að heimili hins atvinnulausa verður ófært um að standa undir fjárhagslegum skuldbindingum sínum. 16.4.2009 06:00
Uppbyggingin verður erfið með ónýta mynt Óli Kristján Ármannsson skrifar Útlit er fyrir að næstu skref í lánafyrirgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tefjist vegna óvissu um aðgerðir ríkisvaldsins til að snúa við halla á fjárlögum og fleiri þátta. Hlýtur þar að spila inn í óvissan sem enn er uppi um hver hér á að vera framtíðarskipan peningamála. 16.4.2009 13:28
Sigur raunveruleikans Dr. Gunni skrifar Það er eins og að fara um borg sem er að koma úr löngu stríði að fara um Reykjavík. Miðborgin er full af niðurgrotnandi og auðum húsum sem áttu að víkja fyrir nýjum frábærum húsum og verslunum. Svo er það allt þetta hálfbyggða og risastóra: Turninn í Höfðaborg sem gnæfir yfir nágrenni sitt eins og tannlaus fáviti og tónleikahöllin hans Björgólfs. Það kveikir eflaust vonarneista vegfarenda um Sæbraut að sjá kranana við ferlíkið hreyfast. Oftast er þó hrafnaþingið á krönunum eina lífsmarkið. 16.4.2009 06:00
Vald eigandans Þorvaldur Gylfason skrifar Því er stundum haldið fram, að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hegði sér eins og framlengdur armur Bandaríkjastjórnar og gangi erinda hennar í ýmsum málum. Þess eru dæmi, það er rétt. Sjóðurinn hjálpaði til dæmis Kongó, sem hét þá Saír, þótt vita mætti, að Móbútú keisari stæli öllu steini léttara í landi sínu, þar á meðal erlendu lánsfé, og legði þýfið inn á bankareikninga í Sviss og víðar. 16.4.2009 06:00
Nytsamir sakleysingjar Jónína Michaelsdóttir skrifar Ég man ekki hver sagði mér söguna af manni í Vesturbænum sem varð fórnarlamb rógbera, en mér fannst það fín dæmisaga, og finnst það enn. Rógur verður oft til í framhaldi af blaðri og tilgátum um fólk, sem breytist smám saman í staðreyndir í meðförum viðmælenda. Stundum er rógur beinlínis settur í umferð með þessum hætti til að koma höggi á einhvern. Engu skiptir þá hvort nokkur fótur er fyrir honum, nóg er að skapa tortryggni og efasemdir um viðkomandi. Almannarómur sér um framhaldið. 14.4.2009 06:00
Alvarlegur skortur á framtíðarsýn Jón Kaldal skrifar Sjálfstæðisflokknum ætlar að verða flest að óhamingju þessa dagana. Skoðanakannanir sýna hann næst minnstan fjórflokkanna og engin teikn eru á lofti um að fylgið sé að braggast. Þvert á móti reyndar. Samkvæmt glænýrri könnun, sem var gerð fyrir Fréttablaðið og Stöð 2, er stuðningur við flokkinn heldur að dala. 9.4.2009 09:54
Heilagar kýr Þorvaldur Gylfason skrifar Íslendingar hafa á liðnum árum leyft sér ýmislegan munað. Tökum landbúnaðinn. Halldór Kiljan Laxness, Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Kristjánsson, Guðmundur Ólafsson og margir menn aðrir hafa hver fram af öðrum gagnrýnt búverndarstefnu stjórnvalda og talið hana of dýra fyrir neytendur og skattgreiðendur. Alþingi hefur alla tíð daufheyrzt við þessari gagnrýni á tveim forsendum. 9.4.2009 06:00
Öryggi sjómanna stofnað í tvísýnu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fréttablaðið hefur undanfarna daga fjallað um málefni þyrlubjörgunarsveitar Landhelgisgæslunnar og öryggi sjómanna við strendur Íslands. Myndin sem dregin er upp er dökk enda er það mat manna að öryggi sjómanna við strendur landsins sé í þann veginn að færast aftur um áratugi. Öryggi sjómanna verður þá minna en það var árið 1971 þegar þyrlubjörgunarsveit bandaríska flughersins kom hingað til lands. Ástæðan er uppsagnir þyrluflugmanna hjá Landhelgisgæslunni. 8.4.2009 06:00
Þjóðin þarf að standa við sitt Óli Kristján Ármannsson skrifar Forvitnilegt væri að vita hvað ræður því í þjóðarsálinni að hér á landi virðist eiga nokkurn hljómgrunn að fólk eigi ekki að borga skuldir sínar. Á það bæði við um hugmyndir um fimmtungsniðurfellingu skulda og um að íslenska ríkið eigi ekki að greiða skuldir í útlöndum. 8.4.2009 06:00
Króna = höft Þorsteinn Pálsson skrifar Í sjónvarpsumræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna undir lok síðustu viku kom aðeins fram ein yfirlýsing sem hafði pólitískt gildi fyrir framtíðina. Það var staðfesting forsætisráðherra á að umsókn um aðild að Evrópusambandinu yrði ekki forgangsverkefni þegar að loknum kosningum. 7.4.2009 06:00
Minnisleysingjarnir Sverrir Jakobsson skrifar Um daginn fór fram endurnýjun á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fólst í því að nýjum mönnum var skipað í brúna. Ekki sáu menn ástæðu til að endurskoða stefnu flokksins enda voru menn almennt sáttir við stjórn hans á efnahagsmálum. Til að undirstrika það var fyrrverandi formaður flokksins til margra ára fenginn til að segja brandara og sáust myndir af fundarmönnum veltast um af hlátri yfir máli hans. Sjálfstæðismenn afneita þó ekki hruni frjálshyggjunnar en hún kemur þeim ekki við enda var flokkurinn aldrei frjálshyggjuflokkur. Segir hinn nýi formaður. 7.4.2009 00:01
„Ví heftú kill somþíng!“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ví heftú kill somþíng!" sagði hann kátur við sænska sjónvarpsmanninn í þættinum um makrílveiðar og rányrkju Íslendinga á þeim fiski. Svo skaut hann svífandi fugl og hamfletti hann á staðnum með fumlausum handtökum - mikið að hann stýfði fuglinn ekki úr hnefa líka. Þetta kom víst ekki alveg nógu vel út. 6.4.2009 06:00
Bætt NATO með Obama og Fogh Auðunn Arnórsson skrifar Óhætt er að segja að Barack Obama, hinn nýi forseti Bandaríkjanna, hafi staðizt mikilvæga prófraun á þeim fjölþjóðlegu leiðtogafundum sem hann hefur sótt í Evrópu undanfarna daga. 6.4.2009 06:00
Fyrir fólkið? Talsmenn ríkisstjórnarinnar segja að stjórnarskrárbreytingar þær sem nú er verið að gera séu svar við ákalli fólksins, fyrir fólkið og fólksins vegna. Að því leyti hafa þeir rétt fyrir sér að skoðanakannanir gefa til kynna að meirihluti kjósenda sé þeim fylgjandi. 3.4.2009 07:00
Bíll og svanni Þorvaldur Gylfason skrifar Tæplega tvítug stúlka sást á ferli með karlmanni. Þá komu sjö karlar aðvífandi og nauðguðu þeim báðum. Stúlkan, sem er gift, kærði sjömenningana. Hún var dæmd til að þola 90 vandarhögg fyrir að vera ein á ferli með óskyldum karlmanni, og hann líka. Lögmaður beggja áfrýjaði dómnum. Þá var dómurinn þyngdur í 200 vandarhögg og sex mánaða fangelsi og lögmaðurinn sviptur málflutningsréttindum. Nauðgararnir fengu fimm til sjö ár. Málið fór fyrir hæstarétt. Þetta var 2006 í Sádi-Arabíu. 2.4.2009 06:00
Eftir á að hyggja Óli Kristján Ármannsson skrifar Rasað var um ráð fram í bankakerfinu um leið og stjórnvöld stóðu sig illa í efnahagsstjórn, héldu dauðahaldi í gjaldmiðil sem sjálfur er uppspretta sveiflna og vandræða, um leið og ráðist var í þensluhvetjandi aðgerðir af ýmsum toga og Íbúðalánasjóður notaður til að bæta í fasteignabólu og niðurkeyrslu vaxta sem Seðlabankinn reyndi af vanmætti að sporna gegn. 1.4.2009 06:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun