Fleiri fréttir

Nei, ráðherra

Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifa

Með hverjum deginum verður erfiðara að vinda ofan af afleiðingum ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að flytja rannsóknir leghálssýna til Danmerkur. Það verður erfiðara hvað varðar tækjabúnað, hvað varðar húsnæði og hvað varðar sérhæft starfsfólk.

Stjórn­mál al­mennrar skyn­semi

Friðjón Friðjónsson skrifar

Það hefur margt breyst á þeim 90 til 100 árum síðan landslag stjórnmálanna mótaðist á Íslandi og fjórflokkurinn svokallaði varð til. Við vorum þá landbúnaðarsamfélag þar sem helmingur þjóðarinnar bjó í sveit og aðeins þriðjungur á suðvesturhorni landsins.

Til hjálpar fíkni­efna­neyt­endum

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Nú liggur fyrir á þinginu frumvarp heilbrigðisráðherra um svonefnda afglæpavæðingu neysluskammta á fíkniefnum. Með því að gera vörslu og neyslu ólögmætra vímuefna refsilausa erum við að senda fólki, sérstaklega ungu fólki, þau skilaboð að þetta sé í lagi.

Látum kné fylgja kviði

Íris E. Gísladóttir,Magnea Gná Jóhannsdóttir ,Ágúst Guðjónsson,Unnur Þöll Benediktsdóttir,Jóhann Arinbjarnarson,Knútur Garðarson,Guðjón Þór Jósefsson,Alex B. Stefánsson og Björn Ívar Björnsson skrifa

Það er mikið fagnaðarefni að ríkisstjórnin hafi veitt 600 milljóna króna viðbótarframlag til geðheilbrigðismála fyrir börn og ungmenni til að mæta aukinni þörf vegna COVID-19.

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir vinklar á henni sem snúa að ólíkum aðstæðum ólíks fólks að gera ólíka hluti, með ólíkum afleiðingum; sumum alvarlegum.

Sam­fé­lag jafnra tæki­færa

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Vorið er tími tímamóta í lífi þeirra ungmenna sem nú munu útskrifast úr framhaldsskóla. Flest horfa þau með tilhlökkun til framtíðarinnar. Næstu skrefa. Mörg hver hafa þegar undirbúið það sem koma skal og tekið stórar ákvarðanir.

Hag­ræðing í fækkun sveitar­fé­laga

Jóhann Sigmarsson skrifar

Árið 2020 eru sveitarfélög á Íslandi 69 með Reykjavík. Árneshreppur á Vestfjörðum er minnsta sveitarfélagið með 43 íbúa skráða. Íbúafjöldi á Íslandi er skráður 368.792. Ef það er borið saman við Pankow-hverfið í Berlín þá eru 399,000 skráðir þar.

Vor að hörðum vetri loknum

Kolbrún Birna Bjarnadóttir og Valur Ægisson skrifa

Í augum flestra var árið 2020 óhefðbundið. Það einkenndist af heimavinnu, Teams-hittingum og ferðalögum innanlands. Áhrif veirufaraldursins á hagkerfi heimsins voru mikil og hagvöxtur var neikvæður í fyrsta sinn síðan árið 2009.

Hvað ertu með í eftir­dragi?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Sumarið er komið, daginn tekur að lengja og fólk hugar að sumarfríinu. Með auknum ferðalögum innanlands hefur sala og leiga á hjólhýsum og tjaldvögnum aukist síðustu misseri. Mikilvægt er að vera með á hreinu hvað þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað.

Auðlindir og geimverur

Brynjar Níelsson skrifar

Stundum er sagt að glöggt sé gestsauga. Það á greinilega ekki alltaf við.

Hvað hefur þú að fela strákur?

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram.

Að veðja á einstaklinginn

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Það besta við vorið er að með hlýjum vorvindum fylgir bylgja af jákvæðni og bjartsýni. Það lýsir því fullkomlega hversu bjartsýnir tímar eru fram undan að sjá fjöldann allan af atvinnuauglýsingum í blöðunum þessa dagana. Jafnvel staðarmiðlarnir eru fullir af atvinnutækifærum.

Bjarnargreiði í góðri trú

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Málflutningur Miðflokksins um frumvarp félagsmálaráðherra nr. 116/2012 (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) hefur skapað mikla umræðu.

Nýr faraldur í boði ríkisstjórnarinnar

Ólafur Ísleifsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp ríkisstjórnarinnar, samið í heilbrigðisráðuneytinu, um að ákvæði laga um ávana- og fíkniefni verði breytt á þann hátt að kaup og varsla á takmörkuðu magni ávana- og fíkniefna, svokölluðum neysluskömmtum, verði heimiluð.

Hverjum er ekki treystandi fyrir hús­næðis­málum?

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem sat í heil tólf ár, frá 1995 til 2007, er án nokkurs vafa skaðlegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Þessi stjórn umbreytti skattkerfinu svo skattbyrði fluttist frá fjármagns- og fyrirtækjaeigendum yfir á launafólk svo nam tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum árlega.

Einhverfum börnum aftur synjað

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Það er dapurleg staða í stærsta sveitarfélagi landsins að það ráði ekki við að veita þjónustu til einhverfra.

Ó­jafn leikur: TR gegn ein­stak­lingi

Viðar Eggertsson skrifar

Tryggingastofnun ríkisins er ekki að gera gott mót – enn einu sinni. Henni var í upphafi ætlað að vera þjónustustofnun sem fólk setti traust sitt á.

DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði

Kári Jónsson skrifar

Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda.

Fyrir sterkara og loftslagsþolnara samfélag

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Loftslagsvá nútímans kallar á fjölbreyttar aðgerðir. Engin ein lausn mun duga til heldur þarf samstillt átak á öllum sviðum samfélagsins.

Konur eftir kófið

Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar

„Þú getur orðið flugfreyja og hann flugmaður.“ Þessum orðum var beint til dóttur minnar þegar hún lék sér eins árs gömul við jafnaldra frænda sinn fyrir tólf árum síðan.

Sagan af krumpaða miðanum

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Lífið er dásamlegt ferðalag og merkilegt að upplifa það þegar gamall krumpaður minnismiði geti, áratugi eftir að hafa legið ofan í kassa í kjallara, lifnað við og orðið partur af hreyfiafli samfélagslegra álitaefna og samtals.

Konur rísa upp – aftur

Drífa Snædal skrifar

Ný #metoo-bylgja er hafin á samfélagsmiðlum. Enn á ný rísa konur upp og greina frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni sem þær hafa þurft að þola. Réttarkerfið nær aðeins utan um brotabrot, fæstar konur kæra ofbeldið enda hefur kerfið brugðist konum miklum mun oftar en það hefur reynst þeim vel.

Eru kennarar töfra­menn?

Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar

Í umræðu um skóla án aðgreiningar og þann skort á sérfræðingum sem hefur loðað við innleiðingu stefnunnar kemur iðulega fram sú röksemd að kennarar séu einnig sérfræðingar og eigi að geta tekist á við vandann. Þeir þekki börnin best, þeir vita hvaða aðstoð nemendur þeirra þurfa, þeir séu færir í sínu fagi og flinkir í öllu.

#MeToo - ég gerði það líka

Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar

Önnur bylgja af #MeToo hófst í gær hér á Íslandi. Ég vona að þessi bylgja verði til þess að gerendur fari að nota myllumerkið #MeToo til að segja „ég gerði það líka”. Ég hef verið mikil talskona þess að við sem samfélag sköpum pláss fyrir gerendur til að stíga fram og taka ábyrgð á gjörðum sínum.

Tölum um of­beldi í skóla­starfi

Anna María Gunnarsdóttir og Ragnar Þór Pétursson skrifa

Formaður Félags grunnskólakennara ritar í gær grein þar sem hvatt er til þess að hið flókna og viðkvæma mál, ofbeldi í skólastarfi, sé uppi á borðum. Hún bendir á að staða kennara sem verða fyrir ofbeldi sé mjög flókin og geti leitt til þess að viðkomandi hrökklist úr starfi.

Má bjóða þér af­komu­bætandi að­gerðir?

Daði Már Kristófersson skrifar

Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026. Ríkisstjórninni er eðlilega umhugað um að bæta afkomu ríkissjóðs enda kemur hugtakið afkomubætandi alls 114 sinnum fyrir í áætluninni. Ekki veitir af. Af útfærslum þessa afkomubóta er þó minna að frétta. Þetta vekur ugg.

Stefnu­mörkun um mál­efni Norður­slóða

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Nú þegar Ísland skilar af sér formennsku í Norðurskautsráðinu — mikilvægasta vettvangi samstarfs og samráðs um málefni Norðurslóða, markar Alþingi stefnu í málefnum svæðisins.

Fleiri velja vist­væn öku­tæki

Jón Hannes Karlsson skrifar

Flest heimili munar um 110.000 kr. á ári. Það er ýmislegt hægt að gera fyrir þá upphæð. Það er um það bil sú upphæð sem sparast í eldsneytiskostnaði við að færa sig úr dísel- eða bensínbifreið yfir í rafmagnsbifreið.

Guðspjallið spilaði ...

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Johann Sebastian Bach hefur stundum verið nefndur fimmti guðspjallamaðurinn. Slíkar tilfinningar vakna með hlustanda í kirkju þegar tónlist hans flæðir þar um hvelfingar, mótettur hans, óratoríur, tokkötur og fúgur.

Nokkur orð um kyn­ferðis­legt of­beldi

Margrét Valdimarsdóttir skrifar

Fyrir um 25 árum heyrði ég útvarpsviðtal við þáverandi talskonu Stígamóta um háa tíðni nauðgana á útihátíðum. Umræðuefnið var fastur liður í kringum verslunarmannahelgi. Útvarpsmaðurinn spurði hvaða skilaboðum talskonan vildi koma til ungra kvenna, hvaða ráð hún vildi gefa þeim.

Sjálf­stæðis­stefnan til varnar einka­fram­takinu

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Undanfarin ár hef ég farið í reglulegar heimsóknir til lítilla og meðalstórra fyrirtækja víða um land, flestra þó í Reykjavík. Það hefur verið virkilega skemmtilegt og fræðandi að fá tækifæri til að kynnast alls konar starfsemi, allt frá leiktækjaframleiðslu til ofnasmiðju, frá lífrænni mjólkurvöruframleiðslu til ráðgjafaþjónustu, svo nokkur dæmi séu tekin.

Enginn skilinn eftir

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Undanfarið ár hefur Borgarstjórn verið samtaka í því að huga þurfi að áhrifum Covid 19 á geðheilbrigði og vellíðan borgarbúa. Við settum af stað Borgarvaktina þar sem við fylgjumst með stöðu mála, mánuð frá mánuð, og höfum tekið til umfjöllunar inn í Velferðarráði niðurstöður kannana landlæknis og rannsóknar og greininga, á áhrifum á andlega líðan íbúa.

Hljóð og mynd

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Unga fólkið okkar er að taka lokapróf um þessar mundir. Gluggaveðrið freistar þeirra til útiveru, en eins og við öll þrá þau samveru og meira frelsi en síðast liðið ár hefur boðið upp á og þau horfa eðlilega björtum augum til sólardaga án næturmyrkva sem og framtíðarinnar.

Borgin að baki heims­far­aldurs

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman er einn af fjölmörgum pistlahöfundum sem hefur gert framtíð borga að efnistökum í pistlaskrifum að undanförnu en víða má lesa dómsdagsspár um borgarsamfélög í ljósi heimsfaraldursins og tækniframfara sem gera fólki kleift að sinna störfum sínum óháð staðsetningu.

Skyldan til að bregðast við!

Katrín Oddsdóttir skrifar

Vissir þú að við berum öll lagalega skyldu til að hjálpa fólki í neyð? Þetta þýðir að þú gætir lent í fangelsi fyrir það að labba fram hjá manneskju sem er að blæða út, þrátt fyrir að hafa ekki átt nokkra sök á sárum hennar.

„Þrá­hyggja Við­reisnar“

Daði Már Kristófersson skrifar

Svo hljóðar yfirskrift leiðara í því ágæta málgagni Morgunblaðinu. Þar er kvartað yfir því að Viðreisn haldi á lofti kröfu sinnu um að þjóðin ákveði framtíðarstefnu í Evrópumálum.

„Ef“ er orðið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það var hressandi að lesa nýlega Morgunblaðsgrein þeirra Árna Sigurjónssonar formanns Samtaka iðnaðarins og Sigurðar Hannessonar framkvæmdastjóra þeirra. Þeir fjölluðu þar skýrt og skilmerkilega um nýja sókn atvinnulífsins og endurreisn hagkerfisins.

Samstaða

Kári Jónsson skrifar

Verkalýðshreyfingin telur 200.000 félaga, sem er í raun RISA-hersveit. Ekkert er mikilvægara en að þessi fjölmenna hersveit myndi samstöðu innan sinna vébanda.

Blómlegir tollar

Elín Dís Vignisdóttir skrifar

Nú líður að mæðradegi og margir sem leggja leið sína í blómaverslanir til að gleðja mæður landsins. Værum við ekki flest til í að geta gert það oftar eða einfaldlega kaupa blóm til að gleðja sjálfan sig.

Sjá næstu 50 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.