Fleiri fréttir

Besta leiðin til að bæta kjör aldraðra?

Í nýlegri „stefnumarkandi ályktun“ stjórnar Landssambands eldri borgara segir að „besta leiðin til að bæta kjör lífeyr­isþega“ sé að hækka almenna frítekjumarkið úr 25 þús. kr. á mánuði í 100 þús. kr.

Er Þórarinn Tyrfings­son orðinn að vanda SÁÁ?

Mér er hugleikin umræðan sem skapast hefur um SÁÁ. Ýmsu hefur verið hent fram um hitt og þetta. Persónulegt skítkast að mestu og rógburður sem svo sannarlega er ekki í anda þeirra samtaka sem sem ég hef þekkt í áratugi.

Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!?

Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin.

Kjördagur

Í dag göngum við til atkvæða og styðjum okkar mann, og þá þurfum við að spyrja okkur.....

Minn forseti

Það eru svo sannarlega forréttindi okkar sem búum við lýðræði að fá að kjósa.

Íþróttir og forsetaembættið

Mikill meirihluti íslenskra barna og unglinga tekur þátt í skipulögðu íþróttastarfi á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. Viðamiklar íslenskar rannsóknir á vegum Rannsókna og greiningar hafa ítrekað sýnt fram á mikilvægi þessa starfs fyrir börnin og unglingana okkar.

Þetta gerðist á okkar vakt

Grímur Atlason fjallar um brunann við Bræðraborgarstíg og telur ýmsa samverkandi þætti hafa valdið því að svo skelfilega fór sem fór.

Auð­lindir og pólitík

Ríkisstjórnin vinnur nú hörðum höndum að því að koma í gegnum þingið, á mettíma, frumvarpi sem varðar grundvallarhagsmuni um ráðstöfun jarða, auðlindapólitík.

Bruninn á Bræðraborgarstíg

Páll Baldvin Baldvinsson fjallar um sögu hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í gær, segir hraksmánarlega að viðhaldi og eldvörnum staðið og kallar eftir rannsókn.

Ömmur eru langbestar

Í dag hefði amma mín orðið hundrað ára. Besta amma í heimi. Kjaftæði segir þú kannski. Er eða var amma þín sú besta? Það er líklega rétt hjá þér líka. Eins og mér. Ömmur eru einfaldlega langbestar.

Af hverju ætla ég að kjósa Guðna?

Guðni leggur áherslu á það góða, hvað hann vill frekar en hvað hann vill ekki. Hann er uppbyggjandi og talar sig ekki upp á kostnað annarra.

Heiðarlegur forseti

Í seinustu forsetakosningum kaus ég annan frambjóðanda en Guðna. Í þessum kosningum sem nú fara í hönd mun ég kjósa Guðna. Hann hefur allt sem prýða má forseta lýðveldisins.

Sérhagsmunir – nei takk!

Nú á lokadögum þingsins ætlar ríkisstjórnin að keyra í gegn frumvarp sem mun veikja Samkeppniseftirlitið. Nærtækara væri að styrkja Samkeppniseftirlitið í því efnahagsástandi sem ríkir eftir COVID-19.

Til hvers í pólitík?

Við í Garðabæjarlistanum tölum fyrir gangsærri og skilvirkari stjórnsýslu. Hana þarf að einfalda eins og kostur er og styrkja um leið vinnu nefnda og ráða.

Hættið þessu rugli!

830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann!

Margur heldur mig sig

Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið.

Hoppaðu á ljós­mæðra-vagninn

Nú hringsólar um göturnar grænn strætisvagn skreyttur allsnöktum fæðandi konum, dularfullum höndum og slagorðinu „við tökum vel á móti þér“. En hvers vegna?

Takk Guðni

Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum.

Ungt fólk á kjörstað!

Senn líður að forsetakosningum. Ef ég hefði kosningarrétt þá væri valið augljóst.

Yfir­vegun - ekki flumbru­gang

Forsetakosningar fara fram á laugardaginn kemur. Það hefur stundum hvarflað að mér við slík tilefni, einkum þegar sitjandi forseti býður sig fram til endurkjörs, og aðrir telja sig geta gert betur, að þá upphefjist gjarnan með þjóðinni svolítið skrýtin stemming sem erfitt er að henda reiður á.

Hver ber á­byrgð á kverúlan­tinum?

Guðmundur Franklín forsetaframbjóðandi er kverúlant. Einn af mörgum slíkum sem hefur reynt gegnum tíðina að komast í forsetaframboð án árangurs, ef undan er skilinn jólasveinninn.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.