Fleiri fréttir

Lærdómar úr fordæmaleysinu fyrir skipulag bæja

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar

Á öllum sviðum þjóðlífsins erum við um þessar mundir að takast á við afleiðingar COVID-19 farsóttarinnar. Við hugsum með ákveðinni óþreyju til þeirrar stundar þegar tekist hefur að hemja útbreiðslu veirunnar og lífið getur aftur komist í sitt fyrra horf. En viljum við það?

Falin fórnarlömb Covid

Heiða Björg Pálmadóttir skrifar

Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. 

Geðveikt álag

Sigrún Jónsdóttir skrifar

Nám er full vinna en í ofan á lag bætast við hlutastörf, félagsstörf, skuldbindingar gagnvart fjölskyldu og vinum og lengi mætti telja.

„Sterki maðurinn“ reynist illa í baráttunni við veiruna

Þórir Guðmundsson skrifar

Saga yfirstandandi faraldurs kórónuveiru verður ekki skrifuð fyrr en síðar. Samt má strax merkja mynstur í því hvernig mismunandi ríki hafa tekið á farsóttinni og árangurs aðgerða þeirra. Í stuttu máli þá hefur opið, frjálslynt lýðræði sýnt styrk sinn en valdboðshyggja „sterka mannsins“ opinberað sína verstu veikleika.

Sjúkraliðar standa vaktina - en hvað svo?

Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar

Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Alþekkt er að mönnun starfsgreina sem sinna hjúkrun og umönnun á Íslandi er ábótavant.

Þakkir fyrir umönnun á Fosshótel Lind

Kjartan Almar Kárson skrifar

Nú er liðið að lokum á áhugaverðri lífsreynslu í lífi mínu. Eftir að hafa verið greindur með Covid-19 veiruna hef ég síðastliðnar tvær vikur verið einangraður innan veggja þriggja stjörnu herbergis á FossHótel Lind við Rauðárstíg.

Loðnu­brestur í veldis­vexti

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar skrifar um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi á tímum heimsfaraldurs.

Hver er staða ferða­þjónustunnar?

Friðrik Árnason skrifar

Mikið er talað um stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi í dag og þá sérstaklega í samhengi við þá stöðu sem upp er kominn í heiminum út af Covid 19.

Er tími fjar­vinnu runninn upp?

Kristín I. Hálfdánardóttir skrifar

Undanfarnar vikur hafa landsmenn uppgötvað ýmislegt merkilegt. Nú vita allir hvað Teams og Zoom er og flestir hafa lofsamað tímasparnaðinn sem fólginn er í því að þurfa hvorki að ferðast á né af fundum.

Tveir óvinir

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Í dag er veiran óvinurinn. En hún er ekki eini óvinurinn. Atvinnuleysi er einnig óvinur okkar þessa dagana. Við þann óvin getur einnig verið erfitt að eiga við. Atvinnuleysi fer nú hratt vaxandi og stefnir í að vera tvöfalt meira en í bankahruninu.

Að hugsa í tæki­færum og lausnum

Ásgeir Marinó Rudolfsson skrifar

Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun er sennilegt að um 40 % námsmanna á Íslandi í framhaldsnámi fái ekki sumarvinnu í ár og þannig er fjárhagur þeirra er í uppnámi og áframhaldandi nám í hættu.

Erum við öll í sama báti?

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa

Hrunið sem við nú stöndum frammi fyrir er mjög ólíkt bankarhruninu 2008 meðal annars vegna þess að því ollu stjórnendur fjármálafyrirtækja með hreinum glannaskap og vitleysu en núna er ekki hægt að kenna neinum um.

Fyrir fólk, ekki fjármagn

Drífa Snædal skrifar

Leiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni

Fast­eigna­markaðurinn á tímum Co­vid-19

Baldur Jezorski skrifar

Nú er kaupendamarkaður. Á meðan framboð er mikið og flestir halda að sér höndum vegna ástands í samfélaginu leynast ótal tækifæri á fasteigmarkaði.

Þing­hald í veirufar­aldri

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það er ekkert því til fyrirstöðu að við þingmenn sinnum vinnu okkar eins og aðrir, við virðum bara þær reglur sem settar hafa verið í sóttvarnarskyni. Með því að láta eins og svo sé um ákveðin mál, er einfaldlega verið að nýta sér sóttvarnir í því skyni að koma í veg fyrir að tiltekin mál séu rædd.

Tíma­bundin tæki­færi

Guðmundur Haukur Guðmundsson skrifar

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá.

...Í þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga...

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Hornsteinar hvers þjóðfélags eru heimilin. Þessi grein mín sem er númer sex í röðinni um tækifæri þjóðarinnar að lokinni farsótt fjallar um heimilin og nauðsynlegar ráðstafanir þeim til handa svo þau megi ná vopnum sínum og blómstra eftir að kórónaveiran rennur sitt skeið.

Hring­leika­húsið í ráð­húsinu

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði.

APRÍL – al­þjóð­legur mánuður gegn of­beldi á börnum

Sigríður Björnsdóttir skrifar

Þennan mánuðinn, líkt og alla aðra mánuði ársins, hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri, ofbeldislausum, stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Hug­myndir í heims­far­aldri?

Sif Steingrímsdóttir skrifar

Við lifum á furðulegum tímum. Óboðinn vágestur, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir.

Hvað á ég mörg börn?

Arna Pálsdóttir skrifar

Hæ ég heiti Arna og ég er fráskilin – tvisvar! Það er óhætt að segja að mér hefur gengið betur með barneignir í lífinu heldur en með hjónabönd.

Að ferðast í huganum

Elinóra Guðmundsdóttir skrifar

Fundinum er lokið og Víðir, okkar allra besti Víðir, endurtekur „við mælum með að ferðast innanhúss um páskana.“ Hún er áhugaverð þessi nýja veröld takmarkaðra rýmisferðalaga.

Göngu- og hjóla­stígarnir okkar

Ómar H. Kristmundsson skrifar

Það var vor í lofti um páskana og margir á höfuðborgarsvæðinu nýttu tækifærið til útivistar. Mikil umferð var um göngu- og hjólastígana svo minnti á Laugaveginn á Þorláksmessu.

Óvæntur liðsauki?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þverskurður hins pólitíska litrófs á Íslandi hefur með einum eða öðrum hætti komið að uppbyggingu fiskveiðistjórnunarkerfisins okkar á umliðnum áratugum.

Er stórútgerðin með þjóðinni í liði?

Arnar Atlason skrifar

Sú staðreynd að handhafar veiðiheimildanna geti nú raunverulega talist bera skaða af því með hvaða hætti þeim er úthlutað hlýtur að vekja upp fjölda spurninga.

Lýðræði í sóttkví

Stefanía Reynisdóttir skrifar

Á tímum heimsfaraldurs sökum nýrrar tegundar kórónaveiru hefur margt í okkar daglega lífi þurft að taka breytingum

Ketil­bjalla fyrir þraut­seigju­vöðvann

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Þegar sumarmyndir berast manni frá grænu grasi í skandinavíu og svo ekki sé talað um myndir á samfélagsmiðlum af ofur hressu ofurfólki að svitna kolvetnalausu páskaeggjunum sínum í allt of mörgum armbeygjum er mikilvægt að muna að þetta gengur allt saman yfir.

Mann­réttinda­brot í boði kerfisins?

Lilja Björg Ágústsdóttir skrifar

Algengt er að hjón og sambúðarfólk leiti til lögmanna eftir ráðgjöf tengdum skilnaði. Sú ákvörðun að leita til lögmanns vegna skilnaðar, forsjár, lögheimilis, umgengni eða meðlags er ákvörðun sem er ekki tekin af léttúð og leita einstaklingar slíkrar sérfræðiráðgjafar aðeins í neyð.

Heimskreppa, sjálfskaparvíti og afleiðingar

Vilhelm Jónsson skrifar

Það er ekki sjálfgefið í þessari krísu að íslensk þjóð geti hlaupið frá verkum óstjórnar aftur eins og átti sér stað í bankahruninu, og kennt öðrum um ófarirnar.

Fyrsta skrefið er að taka RÚV af aug­lýsinga­markaði

Jón Kaldal skrifar

Hér er tillaga til fólksins á Alþingi: setjum í salt hugmyndir um að veita fé úr ríkissjóði til einkarekinna fjölmiðla. Mun árangursríkari leið til að styrkja íslenska fjölmiðlun er að taka Ríkisútvarpið (RÚV) af auglýsingamarkaði.

Stjórn­málin á tímum heims­far­aldurs

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Undir lok síðasta árs var tilkynnt um fyrstu smit nýrrar veiru í fjölskyldu kórónuveira. Í fyrstu héldu sumir að nýja veiran væri litlu alvarlegri en hin venjulega flensa og sneru sér að öðru.

Að standa vörð hvert um annað

Flosi Eiríksson skrifar

Við sem erum alin upp við grátkór LÍÚ, verðbólgu, gengisfellingar og smjörfjöll erum eðlilega svolítið tortryggin þegar valdahópar fara að kalla eftir breiðri samstöðu í þjóðfélaginu um efnahagsaðgerðir.

Já takk, ég vil ferðast um Ís­land!

Marta Eiríksdóttir skrifar

Auðvitað ætla ég að ferðast um landið mitt í sumar og hlakka mikið til að sjá gamla og nýja staði aftur. Suma staði hef ég ekki séð í nokkur ár því ég hef forðast að ferðast á eftirlætisstaðina mína Gullfoss, Geysi, Þingvelli og fleiri staði.

Markaður fyrir köngu­lær

Baldur Thorlacius skrifar

Ég hef lengi haft þá tilgátu að köngulær borði eitt og eitt skordýr til þess eins að koma í veg fyrir að við útrýmum þeim. 

Tími úlfanna

Sigurður E. Jóhannesson skrifar

„Aldrei láta alvarlegt neyðarástand fara til spillis” – sagði Rahm Emanuel fyrrum ráðgjafi Barack Obama einhverju sinni og útskýrði mál sitt þannig að þá væri hægt að gera hluti sem áður hefði ekki verið hægt að gera.

Tíföldum listamannalaunin

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Íslendingar hafa að undanförnu notið fjölmargra streymistónleika tónlistarfólks s.s. Helga Björns, Páls Óskars, Bubba, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hljómahallar, Aldrei fór ég suður, streymissýninga leikhúsanna og RÚV ásamt upplestrum, svo eitthvað sé nefnt.

,,Í djúpi andans duldir kraftar bíða“

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Ævintýralegur vöxtur ferðaþjónustunnar var okkur mikil efnahagsleg búbót eftir fyrra hrunið og líklegt er að hún verði sú grein sem harðast verður úti vegna farsóttarinnar sem nú geysar. Á það jafnt við um flutningafyrirtæki á landi og í lofti svo og hótel og veitingastaði. Reikna má með því að fjöldi fyrirtækja leggi upp laupana miðað við núverandi ástand og horfur.

Sjúkraliðar gegna lykilstörfum

Sandra B. Franks skrifar

Það er vissulega brýnt að deila með þjóðinni erfiðri stöðu spítalans og framkvæmd hjúkrunar á þessum tímum. Hjúkrunarfræðingar eru vel að því komnir að mikilvægi starfa þeirra sé rætt. En furðu vekur hvernig ósýnileika sjúkraliða er haldið á lofti.

Sjá næstu 50 greinar