Fleiri fréttir

Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli

Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn.

79 frídagar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík.

For­eldra­hlut­verkinu kastað á sorp­hauginn?

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina.

Hinn græni meðal­vegur

Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja.

Um meintan flótta úr miðbænum

Í ljósi þeirra heilsíðu auglýsinga sem hafa verið að birtast í Morgunblaðinu síðustu vikur og leiðara Morgunblaðsins í kjölfarið er rétt að árétta að miðbær Reykjavíkur er fullur af fólki, veitingastöðum og verslunum. Hann bókstaflega iðar af fjölbreyttu mannlífi.

Frí­tími og fjöl­skyldu­líf með vinnu

Við hjá Sjúkraliðafélag Íslands höfum lengi bent á yfirvofandi skort á sjúkraliðum, álag í starfi er mikið og nýliðun í stéttinni er ófullnægjandi.

Skúra, skrúbba og bóna

Ég átti þess kost að koma í viðtal um stöðuna í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins (SGS) við sveitarfélögin í útvarpsþáttinn Harmageddon fyrr í þessari viku.

Það er til mjög sérstök tilfinning...

...Tilfinning sem er erfitt að útskýra, erfitt að koma í orð, eiginlega ómögulegt. Allavega þannig að önnur en þau sem sjálf hafa upplifað þessa sömu sérstök tilfinning skilji. Þessi tilfinning er einhver blanda af eftirvæntingu og eftirsjá, tilhlökkun og samviskubiti, gleði og sorg. Allt á sama tíma.

Aufúsugestir að austan

Arnar Steinn Þorsteinsson fjallar um kínverska ferðamenn á Íslandi. Hann telur núning og jafnvel pirring út í þá munu hverfa, enda séu þeir oft byggðir á misskilningi og ákveðnu þekkingar- og reynsluleysi í samskiptum við Kínverja.

Fagra Flórída á Hringbraut

Hvorki Guðbergur Guðbergsson, né neinn af fasteignasölunum á Fasteignasölunni Bæ, eru með réttindi til þess að selja fasteignir í Florida.

Um störf fjölmiðlanefndar

Tilkynnt var í síðustu viku að mennta- og menningarmálaráðherra hafi skipað fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Af því tilefni sköpuðust umræður um nefndina í fjölmiðlum, þar sem nokkuð bar á rangfærslum um störf nefndarinnar.

Tómhentur af fæðingardeild

Í síðustu viku eignaðist ég tvíburadrengi og í síðustu viku missti ég tvíburadrengi. Eineggja létust þeir í ljúfum móðurkviði eftir fimm og hálfs mánaðar legu.

Samfélagsleg ábyrgð

Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka.

Eldsvoði

Við feðgar lentum í því að það kviknaði í íbúð okkar í Breiðholtinu fyrir um mánuði síðan og við misstum allar veraldlegar eigur í eldinum.

Lítum for­dóma­laust í spegil

Var ekki há í loftinu þegar ég man fyrst eftir mér á leið heim úr skólanum útgrátin. Það skildi mig enginn og þegar ég yrði stór ætlaði ég sko að segja þessu fullorðna fólki til syndanna.

Kyn­bundið of­beldi á Al­þingi

Það var sannarlega áfall að lesa frétt á forsíðu Fréttablaðsins 18. október sl. Yfirskriftin var “80 prósent verða fyrir ofbeldi“.

Enginn að biðja um bitlaust eftirlit

Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar kynnti til sögunnar frumvarp í sl. viku sem felur í sér töluverða breytingu á samkeppnislögum landsins.

Hver á að passa barnið mitt?

Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er að verða búinn að ganga endanlega frá löngu áður en nægt framboð er af plássum á ungbarnaleikskólum.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.