Fleiri fréttir

Náttúrulegt ónæmi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Bakteríur eru hinir raunverulegu húsbændur á þessari plánetu.

Ein mánaðarlaun á ári

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Flestir háskólanemar fjármagna nám sitt með námslánum sem eru verðtryggð og bera 1% vexti. Algengt er að fólk sem leggur á sig langt og strangt nám skuldi margar milljónir króna í námslán að því loknu.

Ljótur leikur

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024 síðastliðinn laugardag.

Meira en nóg

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Sú hugmynd sem lögð er til í frumvarpi fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, að frysta laun ráðherra og æðstu embættismanna ríkisins til 1. janúar á næsta ári er afar skynsamleg.

Túristabrestur

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Gullfoss verður áfram í Hvítá.

Týnda stúlkan

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Fyrir fjörutíu árum týndist þriggja ára stúlka í Vaglaskógi.

Rarik þvingar Mýrdal í verkfall

Einar Freyr Elínarson skrifar

Það er löngu kominn tími til þess að yfirstjórn Rarik komi í veg fyrir ítrekuð verkföll allra raftækja í Mýrdalshreppi, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands.

Hvalir gegn loftslagsbreytingum!

Amanda Cortes skrifar

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Sjálfstæðismaður hefur samþykkt veiðar á langreyðum og hrefnum til og með ársins 2023.

Er sannleikurinn sagna bestur?

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Sannleikurinn er sagna bestur. Þessi orð hafa óneitanlega notið talsverðra vinsælda um árabil og var hápunktinum líklega náð í köldum desembermánuði árið 2014 þegar spakmælin voru valin málsháttur vikunnar í Morgunblaðinu, og ekki lýgur Mogginn. Um gildi fullyrðingarinnar má þó vissulega deila.

Aðför að tjáningarfrelsi

Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar

Ríkisstjórn, sem lofar í stjórnarsáttmála sínum að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks, ætlar nú að breyta almennum hegningarlögum á þann veg að þrengja ákvæði um hatursorðræðu.

Vor í Reykjavík

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Reykjavík er leiðandi afl sem stærsta sveitarfélag landsins. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður sem þjónustar alla sem hér búa og fyrirtækin sem hér starfa.

Lokum skólum en leyfum sjúkrahús

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Á Landspítalanum hefur mygla sannarlega greinst mjög víða, m.a. á barna- og unglingageðdeildinni, skrifstofum lækna á Hringbraut, á kvennadeildinni og geðdeildinni svo eitthvað sé talið.

Flóttafólk

María Bjarnadóttir skrifar

Ég hef ekki gert vísindalega rannsókn á þessu en ég held að fólkið sem skrifar viðbjóð um útlendinga í íslenska komm­entakerfið þekki engan sem hefur þurft að flýja heimaland sitt.

Tvísýn staða  

Hörður Ægisson skrifar

Eftir fordæmalausan vöxt í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnunum fjölgaði árlega um tugi prósenta og til varð atvinnugrein sem skapar meira en 40 prósent af gjaldeyristekjum þjóðarbúsins, er núna harkaleg niðursveifla handan við hornið.

Vonandi var hann ekki sannkristinn

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þann 13. nóvember árið 2015 var framið í París hryðjuverk þar sem hópar vopnaðra manna gerðu árásir á saklaust fólk víða um borgina. 130 féllu, þar af voru 90 ungmenni á tónleikum.

Vakúmpakkaða gúrkan

Sigríður María Egilsdóttir skrifar

Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á "adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum?

Gervigreind í daglegu amstri

Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar

Gervigreind er nú þegar farin að hjálpa okkur með marga af þessum hlutum. Það sem kemur okkur mannfólkinu hvað mest á óvart er hverju gervigreind bætir við okkar eigin hugmyndir að lausnum eða útfærslum.

Mikilvægt skróp

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Vitanlega eiga börn og unglingar skilið að mark sé á þeim tekið og á þau hlustað. Samt er iðulega reynt að þagga niður í þeim.

Belja baular í útlöndum

Valtýr Sigurðsson skrifar

Hluti af því að búa í réttarríki er að geta leitað til sjálfstæðra og óvilhallra dómstóla og njóta þannig réttaröryggis.

Hvað ef Georg Bjarnfreðarson sækir um?

Baldvin Björgvinsson skrifar

Eins og alþjóð veit er Georg Bjarnfreðarson með fimm háskólagráður. Hann er meðal annars með gráðu í félagsfræði og sálfræði sem og uppeldis- og kennslufræði og hefur þar með leyfisbréf sem framhaldsskólakennari.

Velkomin í okurland!

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Þessa dagana er tekist á um það hvort laun þurfi að hækka eða ekki.

Orð sem éta mann

Toshiki Toma skrifar

Frá örófi alda hefur allskonar fólk í ólíkum löndum haft trú á því að orð hafi líf og kraft. Við Japanir trúðum að sérhvert orð væri með sinn sérstaka anda.

NPA í Reykja­vík – sigur fatlaðs fólks

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt nýjar reglur um notendastýrða persónulega þjónustu (NPA) sem marka afar gleðileg tímamót fyrir fatlað fólk.

Með erlendum augum 

Kristrún Frostadóttir skrifar

Aukin áhættufælni einkennir efnahagslífið á Íslandi í dag og kemst fátt að nema umræða um verkföll, loðnubrest og færri flugsæti.

Kall tímans

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Borgarlína er kall tímans. Einkabíllinn er ekki ferðamáti fólks í borgum nútímans. Síðustu ár hefur bílum fjölgað meira en fólki í borginni.

Atvinnulífið leiði umhverfisvernd

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Formúlan fyrir framtíðartrylli hefur verið óbreytt svo lengi sem elstu menn muna; Á einn eða annan hátt ganga menn svo fram af móður jörð að siðmenningin líður undir lok, lýðræðið og einstaklingsfrelsið er fótum troðið, fasisminn ræður ríkum.

Skipbrot valdhyggjunnar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu.

Bjargráð í sorg

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég hitti á dögunum konu sem hafði misst manninn sinn komin á miðjan aldur. Þau höfðu verið félagslega virk og kunnað að njóta lífsins og sameiginlegur uppskerutími var fram undan.

Neyðarbílastæði við bráðamóttöku

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Um hríð hefur verið lagt á stöðugjald þegar bifreiðum er lagt á bílastæðum við m.a. bráðamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi, við fæðingardeildina við Hringbraut og víðar við deildir sjúkrahússins.

Stéttarfélög bera ábyrgð á hegðun verkfallsvarða

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Næstkomandi föstudag hefst boðuð verkfallahrina Eflingar og VR, ef ekki tekst fyrir þann tíma að leysa þá hnúta sem liggja á kjarasamningaborðinu. Slíkar aðgerðir eru hluti af vinnulöggjöfinni og fara því fram innan ákveðins ramma, en mikilvægt er að muna að aðeins ákveðnir félagsmenn Eflingar og VR munu leggja niður störf skv. atkvæðagreiðslu þar um.

Er þeirra tími kominn?

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir skrifar

Íslenskir aktívistar og fólk sem hér leitar hælis sem flóttamenn slógu upp búðum á Austurvelli í síðustu viku. Þau lutu í nótt í lægra haldi fyrir kulda og vosbúð og vonleysi og sorg vegna þess að nokkrir úr hópnum hafa þegar fengið neitun og verða brátt sendir úr landi og tóku búðirnar niður.

Þvert á kynslóðir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Við getum ekki tekist á við yfirvofandi loftslagsbreytingar nema með róttækum og fordæmalausum breytingum á lifnaðarháttum okkar, samfélagi okkar og innviðum þess.

Sannir íþróttamenn

Haukur Örn Birgisson skrifar

Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt.

Er það svo erfitt að tala við flóttafólk?

Toshiki Toma skrifar

Flóttafólk sem hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelur þessa daga á Austvelli í Reykjavík. Það borðar og sefur í tjald þó að það rigni, snjói og kalt sé. Þau hafa nú dvalið þar í meira en viku. Hvers vegna gerir fólkið slíkt?

Þar sem eldar loga – mikilvægi samvinnu fyrir börn með ADHD

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Lítið dugar víst að sprauta vatni yfir eldhúsið þegar kviknar í stofunni. Á endanum mun sennilega eitthvað af vatninu skila sér inn í stofu en of seint og ólíklegt að það komi að nokkru gagni.

Er mennt máttur?

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Það hefur verið almenn skoðun á Íslandi að menntun borgi sig, bæði fyrir einstaklinginn og samfélagið.

Ekki verði áfrýjað til yfirdeildar

Sveinn Andri Sveinsson skrifar

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) frá 12. marz sl. í máli GAÁ gegn íslenska ríkinu kom ekki öllum á óvart.

Breiða sáttin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Þegar ríkisstjórnin var mynduð var mikið talað um það af forsprökkum hennar að skapa ætti breiða sátt.

Gas! Gas!

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Í eina tíð var þetta samfélag með þá reisn að fannhvítir trukkabílstjórar upphófu mótmæli við hjartarætur íslensks samfélags, bensínstöðvarnar.

Mér leiðist

Óttar Guðmundsson skrifar

Mig dreymdi á dögunum fyrstu geðlækna landsins, þá Þórð Sveinsson og Helga Tómasson. Þeir höfðu setið eina dagstund á bráðamóttöku geðdeildar og fylgst með starfseminni.

Sjá næstu 50 greinar