Fleiri fréttir

Jafnaðarstefna í sókn

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar

Í stjórnmálum á Íslandi sem annars staðar takast á tveir andstæðir meginstraumar - jafnaðarstefna og nýfrjálshyggja. Á Íslandi eru það Samfylking og Sjálfstæðisflokkur sem eru farvegir fyrir þessa ólíku meginstrauma. Þessir tveir flokkar munu því takast á um forystuna í sveitarstjórnum á næsta ári og landsstjórninni árið 2007.

Fleiri minnisvarða!

Guðmundur Gunnarsson skrifar

"Minnisverðir áfangar eru ætíð tilkomnir þegar almúginn nær einhverju fram eftir langvinna baráttu við stjórnvöld. Kosningaréttur fyrir aðra en sérútvalda, Hjúalögin, Vökulögin, kosningaréttur kvenna," skrifar Guðmundur Gunnarsson...

Velgjörðarmenn og snobb

"Ég krefst þess að allir fjölmiðlar sendi sitt besta fólk á blaðamannafundinn, taki fallegar myndir af mér og viðtöl. Ég er hlutfallslega að gefa mun stærri gjöf en þessir billjónerar," skrifar Friðrik Þór Guðmundsson...

Jógaleikskóli

Nýjasti leikskólinn í borginni var formlega opnaður í síðustu viku, Reynisholt í Grafarholti. Börnin sungu, viðurkenningar veittar, veitingar og ræður - allt eins og venjulega? Nei, því skólastjórinn lýsti metnaðarfullri skólastefnu sem er enn ein nýjungin í Reykja­vík og lýsir þeirri gróskumiklu flóru sem sjálfstæðir leik- og grunnskólar eru.

Hannes og andlega spektin

Hannes Gissurarson, sem hefur mátt þola að listinn yfir villur í bók sem hann skrifaði slagaði upp í að vera álíka langur og bókin sjálf, sakar mig um ónákvæmni í grein hér í Fréttablaðinu í gær. Hann hefur nefnilega fundið staðreyndavillur í Jónsbók, og það skýrir kannski margt að það fyrsta sem hann nefnir og rekur ofan í mig er alls ekki í bókinni.

Hvað segir Jesús núna?

Undanfarna daga hafa birst í blöðum greinargerðir eftir nokkra kraftmikla kirkjuleiðtoga sem hafa andmælt hjónavígslu samkynhneigðra para og hafa áhyggjur af afleiðingum þeirrar gjörðar. Á meðal presta og guðfræðinga Þjóðkirkjunnar eru einnig miklar og heitar umræður um þetta málefni, miklu meiri en birtast á opinberum vettvangi.

Hjónabandið er heilagt og biblían óskeikul

Heilagleiki hjónabands og heimilis er þannig hagnýtt hugtak og við vitum vel hvað það merkir. Þessi heilagleiki ræðst hvorki af líkamsbyggingu hjónanna sem á heimilinu búa né heldur af kirkjulegum athöfnum eins og hjónavígslu.

Sjá næstu 50 greinar