Fleiri fréttir

Frumvarp um RÚV sem ég vil sjá

Hvað er því til fyrirstöðu að stofnun sé breytt þannig að hún bregðist skjótt við samkeppni þó svo að hún sé ekki gerð að hlutafélagi?

Hvar liggur hundurinn grafinn?

Við vitum að störf sem unnin eru fyrst og fremst af körlum vega þyngra í samanburði en hefðbundin kvennastörf. Mælistikan er inngróin í sam­félagið, konur jafnt sem karla.

Lögheimili og menntun

Árborg er hinsvegar eitt af mjög fáum sveitarfélögum sem neita að taka þátt í mótframlagi til þeirra sem stunda nám annars staðar en í eigin sveitarfélagi. Flest öll sveitarfélög landsins eru hreinlega með gagnvirka samninga sín á milli um þessi mál en ekki Árborg.

Friðsældin framundan

Brátt verður búið að ryðja byggð úr vegi Reykjavíkur og rýma fyrir mislægum gatnamótum. Því er rétt, áður en við brunum öll endanlega austur nýju Hringbrautina, út á Leifsstöð og burt, að athuga hvaða mann landneminn hefur að geyma, ef svo má segja.

Reiður framkvæmdastjóri

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), Sigurður Jónsson, virðist hafa verið æva­reiður þegar hann skrifaði grein í Fréttablaðið 9. nóvember.

Athugasemd við orð Óttars Guðmundssonar

Óttar Guðmundsson geðlæknir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu í gær vegna orða minna um hörku íslenskra yfirvalda í garð þess fólks sem óskað hefur leiðréttingar á kyni.

Lige som den Bjorgolfur, altso!

Blekkingarleikur stjórnmála- og embættismanna í nafni hins svokallaða lýðræðis sem heita á ríkjandi á Norðurlöndunum er orðinn ákaflega leiðgjarn svo ekki sé meira sagt. Það heyrir orðið til fágætra undantekninga að valdhafar telji sig í þjónustu þjóðar og hlusti eftir því sem þar er að finna, hvort sem er í formi málefnalegrar gagnrýni eða faglegra ábendinga þeirra sem best þekkja til.

Veitt of mikið fyrir 30 árum

Í sjálfu sér er það alger líffræðileg della að rekja afrakstur Íslandsmiða nú út frá meintri umframveiði fyrir mörgum áratugum síðan. Miklu nær væri að líta til þeirra skilyrða sem nú eru í lífríkinu og samspils fæðuframboðs og vaxtar.

Fordæmum pyndingar Bush- stjórnarinnar

Við getum ekki látið það óátalið að hluti af hernaðaraðgerðum sem ríkisstjórnin styður felist í að kæfa handtekna menn með plastpoka og birta myndir af stirðnuðum búk þess handtekna með glottandi böðlunum.

Stjórnlaus græðgi bankanna

"Íslensku bankarnir verða sér úti um ævintýralegan hagnað af gengismun og vaxtamun með sínu 4,15 % vaxtaokri ofan á verðtryggingu en þó virðist sem ekki þyki þeim nóg," skrifar Kristjón Másson...

Sameinuðu þjóðirnar og internetið

Nú fara í hönd samræður tveggja ólíkra heima. Annars vegar er netsamfélagið sem er óbundið af ríkisvaldinu og býr við óformlega ákvarðanatökuhefð. Andspænis því eru svo ríkisstjórnir og milliríkjasamtök sem einkennast af formlegri ákvarðanatöku.

Nýtt hátæknisjúkrahús

Fyrir skömmu síðan var Síminn seldur á markaði fyrir um 67 milljarða. Fjármagnið mun nýtast í fjölmörg mikilvæg samfélagsverkefni á næstu árum sem ella hefði ekki verið svigrúm til að ráðast í að sinni.

Efasemdamaðurinn Davíð

Davíð Oddsson virðist vera meiri efasemdarmaður þegar kemur að loftslagsmálum en sá vísindamaður sem hefur verið í forystu efasemdarmanna í heiminum.

Maður, líttu þér nær!

Ég vil benda ríkisskattstjóra á að horfa á bjálkann í eigin auga áður en hann gagnrýnir flísina í augum annarra.

Prófkjör og raunveruleikaþættir

"Það mætti setja alla frambjóðendur á Prófkjörsdallinn með Kapteini Ofurbrók og leyfa sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með", skrifar Guðmundur Gunnarsson

Einokun og auðhringar

Það kom skýrt fram í Silfri Egils að Framsókn vill ekki setja strangari lög um samkeppnismál en þegar hafa verið sett. Framsókn vill heldur ekki strangari lög um eignarhald á fjölmiðlum en sátt náðist um milli allra flokka í fjölmiðlanefndinni.

Árangurstengd laun

"Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki. Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkar kennara?" skrifar grunnskólakennari...

Karlaveldið bregst við kvennabaráttu

Drífa Snædal skrifar

Þegar kvennabaráttan nær há­marki byrja hjól karlveldisins að snúast líka á fullum hraða. Þegar konur styrkja baráttuandann og sýna svo ekki verður um villst samstöðuna sem felst í kröfunni um jafnrétti er gerð tilraun til að berja hana niður jafnóðum.

Ólíkar skilgreiningar

Eiríkur Bergmann Einarsson ætti að vita betur en að rugla saman skilgreiningum á ESB og hvernig lagasetningar þess hafa áhrif á Ísland eins og hann gerði í fréttum Stöðvar tvö nýlega.

Örar breytingar á fasteignamarkaði

Þeir eru til sem kenna Íbúðalánasjóði og þá einkum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum á síðasta ári um þensluna í hagkerfinu. Það er að mínu mati mikil einföldun því bankar og sparisjóðir bera líka ábyrgð.

Pólitísk ókyrrð í Þýskalandi

Stjórnarmyndun Angelu Merkel, foringja Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi, virðist nú hanga á bláþræði eftir innanflokksátök í Jafnaðarmannaflokknum, þar sem róttæk kona var kjörin framkvæmdastjóri flokksins.

Sjá næstu 50 greinar