Fleiri fréttir

En hver er sannleikurinn?

Katrín Oddsdóttir skrifar

Nú er eflaust von sumra að hula gleymskunnar leggist yfir rangfærslurnar sem fjármálaráðuneytið viðhafði um Þorvald Gylfason. Fólk er búið að æsa sig í nokkra daga. Bjarni búinn að stíga fram og segjast hafa verið í miklum rétti.

Opið bréf til dómsmálaráðherra

Arney Íris E. Birgisdóttir skrifar

Háttvirtur dómsmálaráðherra: „Við hnippum í þá og ýtum þeim út.” Þetta voru orðin sem undirmenn þínir í lögreglunni höfðu um flóttamenn og hælisleitendur í viðtali við ríkisútvarpið á dögunum.

Raf­rettur að brenna út?

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það voru sérlega ánægjulegar fréttir sem birtust á forsíðu Fréttablaðsins í gær en þar kom fram að rafrettunotkun 10. bekkinga hefur dregist saman um næstum helming, eða úr 10% árið 2018 í 6% nú.

Seigla og bjart­sýni

Drífa Snædal skrifar

Vikan hefur einkennst af ferð um landið til að hitta félagsmenn og heyra í þeim hljóðið, útvíkkað þjóðhagsráð kom saman á miðvikudaginn og miðstjórn ASÍ hélt reglubundinn fund um miðja vikuna.

Hjúkrunar­fræðingar standa eftir í skugganum

Elín Tryggvadóttir skrifar

Nú bendir flest til þess að 22. júní muni hjúkrunarfræðingar um land allt leggja niður störf. Stétt sem oft er kölluð hryggjarstykki heilbrigðiskerfisins mun draga saman seglin svo um munar og öll þjónusta utan þeirrar sem má kalla lífsbjargandi verður felld niður.

Tókenismi

Derek T. Allen skrifar

Umræða um rasisma hefur aukist töluvert í kjölfar morðsins á George Floyds af höndum lögreglumannsins Dereks Chauvins sem átti sér stað í Bandaríkjunum þann 25. maí 2020.

Nýr tónn sleginn

Einar Sveinbjörnsson skrifar

Nú þegar frumvarp um menntasjóð námsmanna er orðið að lögum er rétt að rifja aðeins upp hve lán til námsmanna hafa skipt miklu fyrir framfarir og efnahagslegan uppgang.

Ras­ismi meðal sam­kyn­hneigðra manna

Derek T. Allen skrifar

Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi.

Hafa skal það sem sannara reynist

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í Kastljósi 27. maí ræddi Einar Þorsteinsson við Kára Stefánsson í IE um kostnað við Covid-19 skimanir.

Gjald­frjáls leik­skóli í 6 tíma á dag

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er.

Elítu­væðing Reykja­víkur­borgar

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Um síðustu mánaðarmót birtist dæmalaus frétt í Fréttablaðinu þar sem fram kom að embættismenn/starfsmenn á skrifstofu Reykjavíkurborgar hafi ellefu aðgangskort að Vinnustofu Kjarvals, sem er vinnu- og samkomurými við Austurvöll og er kostnaður við kortin um 1,6 milljón króna.

Við krefjumst öryggi barna okkar gagn­vart kyn­ferðis­af­brota­mönnum

Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir og Sigurður Hólm Gunnarsson skrifa

Í um árabil hefur maður búsettur í hverfinu okkar áreitt börn kynferðislega, ítrekað, reglulega, jafnvel daglega. Hann er orðinn þekktur sem „hverfisperrinn“. Hver man ekki eftir einum slíkum frá því í barnæsku? Meinalaus grey sem maður átti að forðast.

Ertu mandla?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Ég var að pæla eftir að hafa lesið í einni bók. Hefur þú átt hugmynd að einhverju verkefni eða framtaki sem þú veist innst inni að þjónar miklum tilgangi og gæti snert við fólki, hugmynd að einhverju sem gæti haft áhrif, hugmynd sem fyllir hjartað þitt tilgangi?

Þurfa Banda­ríkin hjálp?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hvað er að gerast hjá stóra nágranna okkar í vestri? Bandaríkin eru flókið land sem virðist vera komið á villigötur.

Rugl eða redding? - Opnun landsins 15. júní

Ýmir Björgvin Arthúrsson skrifar

Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum.

Um mannslíf og mannréttindi þeldökkra

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Fyrir um tveimur vikum síðan var bandarískur karlmaður myrtur af lögreglumanni. Hinn 46 ára George Floyd bættist þá í hóp fjölmargra þeldökkra sem látið hafa lífið vegna alvarlegs kynþáttahaturs og útbreidds lögregluofbeldis þar í landi.

Það er ekkert sjálfgefið, Kristinn H.

Svanur Guðmundsson skrifar

Strax árið 1975 var reynt að ná tökum á sókn í þorskinn eftir svarta skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Enn harðari áminning kom með skýrslunni haustið 1983 sem sagði að við yrðum að ná tökum á þorskveiðum ef ekki ætti illa að fara.

Hugleiðing á útskriftardegi

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar

Þessa dagana eru skólar landsins í óðaönn að útskrifa nemendur og við foreldrar fyllumst stolti á þessum merku tímamótum í lífi barnanna okkar.

Að bjóða heiminn vel­kominn

Kári Stefánsson skrifar

Covid-19 faraldurinn hélt á töfrasprota sem breytti öllu sem hann kom við. Tíminn hætti að líða og rann ekki lengur eins og vatnið kalda og djúpa og átti litla samleið með vitund okkar.

Þægu stelpurnar

Þuríður Sóley Sigurðardóttir skrifar

Þegar ég var tíu ára gömul keyrði kona á mig og að sumu leyti stend ég í þakkarskuld við hana. Aldrei hefði mér dottið í hug að eitthvað gott væri að finna í „Slysinu“, eins og það er kallað af fjölskyldunni minni, því úr varð að greiningarferlið sem mamma hafði staðið í ströngu við að koma mér í, hófst.

Skipu­lag og upp­­bygging til fram­fara

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Með samþykkt á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, var stigið stórt og ábyrgt skref til framfara í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu.

Fjár­sjóður í far­aldrinum

Ívar Halldórsson skrifar

„Þótt óveðursskýin séu stundum dökk og þungbúin þá ná sólargeislarnir alltaf að brjótast í gegn að lokum.”

Sjómannadagur 2020

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Kæru landar, til hamingju með sjómannadaginn. Frá landnámi hefur verið dreginn fiskur úr sjó á Íslandsmiðum og nú sem áður fyrr eru fiskimiðin matarkista og grunnur byggðarlaga hringinn í kringum landið.

Yfir hina pólitísku miðju

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr.

Án samninga og réttinda en samt í framlínu

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Verkfallsrétturinn er einn af grundvallarréttindum launafólks. Þeim rétti er beitt þegar neyðin krefst, þegar samningar milli launafólks og atvinnurekanda þokast ekkert áfram.

Her­vald til heima­brúks í vest­rænu lýð­ræðis­ríki

Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar

Í upphafi vikunnar hótaði Bandaríkjaforseti að beita her landsins til að bæla niður mótmælin sem hafa brutist út víðsvegar um landið gegn rasisma og lögregluofbeldi eftir að lögregluþjónn varð blökkumanninum George Floyd að bana í Minneapolis í síðustu viku.

Með sam­stöðu náum við árangri

Drífa Snædal skrifar

Það var gleðilegt að sjá svo marga mæta á Austurvöll á miðvikudag í samstöðu gegn rasisma þótt tilefnið væri ömurlegt.

Kvíði eða kvíða­röskun?

Hulda Jónsdóttir Tölgyes skrifar

Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða.

Fisk­veiði­auð­lindin III – stærsta gjöfin

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt var að skipta þeim miðað við fortíðina.

Öllum krísum fylgja tæki­færi

Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar

Ég á frænda í Þýskalandi sem er menntaður smiður. Hann rak einu sinni eigið fyrirtæki en rekstur þess gekk frekar illa, sérstaklega þegar efnahagshrunið gekk í garð árið 2008.

Góðir hlutir gerast hægt

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel.

Urðu 5 hænur að 100 í Kast­ljósi!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Margir horfðu á Kastljós miðvikudaginn 27. maí, þar sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður, ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar (IE), um framlag fyrirtækisins til Covid-19 skimana síðustu tvo mánuði og möguleikann á því, að IE kæmi líka að skimunum í sambandi við komu ferðamanna frá miðjum júni.

Rit­sóðinn Helgi Seljan

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins.

Hvað ert þú að gera til að berjast gegn rasisma á Íslandi?

Alondra Silva Muñoz skrifar

Meira en þrjú þúsund manns komu saman á Austurvelli síðastliðinn miðvikudag til að mótmæla kynþáttahatri í Bandaríkjunum. Það er hughreystandi að sjá hversu mikinn stuðning þessi málsstaður fær á þessari litlu eyju í N-Atlantshafi sem Ísland er.

Sjá næstu 50 greinar