Fleiri fréttir

Nemendum vísað úr landi

Derek T. Allen og Bjarnveig Björk Birkisdóttir skrifar

Þegar nemendur falla á prófi fylgja því ýmsir örðugleikar varðandi endurtökupróf. Þegar skiptinemar falla á prófi er vandamálið heldur erfiðara. E

Staðlausir stafir, rangfærslur Sighvats Björgvinssonar leiðréttar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Nú hef ég rannsakað íslensku lögræðislögin töluvert í störfum mínum fyrir Landssamtökin Geðhjálp. Ég get því frætt Sighvat um að lögræðissvipt manneskja hefur orðið fyrir því að dómari hefur svipt hana réttinum til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í eigin lífi (sjálfræði og fjárræði) og skipað lögráðamann til að taka ákvarðanir fyrir hana.

Heilbrigt kynlíf?

Teitur Guðmundsson skrifar

Þetta er býsna erfið spurning.

Ágætis sport

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þarna komst rithöfundurinn hugmyndaríki vel að orði, eins og svo oft áður.

Misskiljum ekki neitt

Jón Helgi Björnsson skrifar

Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa.

Tækifæri til að auka öryggi í samgöngum

Baldur Pétursson skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú athyglisverð tillaga um verulega uppbyggingu í samgöngumálum um land allt, þar sem vegakerfið er löngu sprungið á mörgum stöðum vegna stóraukins álags sem veldur áhættu, slysum, tjóni og aukinni mengun.

Borg fyrir lifandi eða liðna?

Jóhannes Stefánsson skrifar

Nú standa fyrir dyrum framkvæmdir á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur.

Vanskil 23 milljónir króna

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Vanskil vegna skólamáltíða í Reykjavík 2017 voru 23 m.kr. eða 2,22%.

Landslagsvernd

Ingimundur Gíslason skrifar

Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls.

Umhverfismál í deiglunni

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Umhverfisbylgjan sem umhverfisráðherra skrifar um í Fbl. 9. janúar rís hærra með hverju ári.

Innflutningsverslunin ræðir aðalatriði og aukaatriði

Ögmundur Jónasson skrifar

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í Fréttablaðsgrein, föstudaginn 25. janúar, að ástæða sé til að vara við því að umræða um sektarálögur, sem innflutningsversluninni hlotnaðist nýlega úr vasa skattgreiðenda og nemur milljörðum króna, verði ekki látnar drepa umræðunni um aðalatriði þessarar makalausu sektar á dreif.

Góð þjónusta í Garðabæ

Gunnar Einarsson skrifar

Á dögunum voru niðurstöður í árlegri þjónustukönnun Gallup kynntar þar sem viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögunum eru mæld.

Loftslagsflóttamenn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914?

Hvað slær klukkan?

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Stóra klukkumálið er svo spennandi því það kynnir ekki bara til leiks þá hugmynd að klukkan geti verið það sem við viljum að hún sé.

Kjarabarátta háskólanema

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. skrifar

Það er full ástæða til að taka undir kjarabaráttu háskólanema og hvetja stjórnvöld til að leggja áherslu á að hækka framfærsluviðmið LÍN.

Betra LÍN strax - stúdentar þurfa líka að lifa af

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir skrifar

LÍS - Landssamtök íslenskra stúdenta hafa uppá síðkastið gengið fram í herferð um eitt helsta sameiginlega baráttumál stúdenta: LÍN - Lánasjóð íslenskra námsmanna.

Um samflot og brúarsmíði

Andri Steinn Hilmarsson skrifar

Fossvogsbrú verður fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna.

Sannarlega gráupplagt

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Evrópsk tölfræði gefur til kynna að um helmingur þeirra sem glíma við sjúkdóma í allri álfunni glími við geðraskanir.

Valkostur fyrir viðskiptalífið  

Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar

Þegar kemur að úrlausn deilumála er gerðarmeðferð raunhæfur valkostur sem þjónar oft hagsmunum samningsaðila betur en hin almenna dómstólaleið.

Kínversku mýsnar og verðbólgan 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Zhao Zhiyong, íbúa Shanghai, hefur væntanlega brugðið nokkuð þegar hann kom heim úr vinnunni um árið og sá ástandið á ævisparnaðinum.

Karlmenn efla líka tengslanetið við konur 

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Viðurkenningarhátíð FKA verður haldin 31. janúar í Gamla bíói klukkan 16.30. Þar heiðrum við þrjár konur sem allar hafa skarað fram úr í atvinnulífinu.

Veiðum þar sem besti aflinn er

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er ekki einfalt verkefni að greina stöðu og horfur í íslenskri ferðaþjónustu þessa dagana. Töluverðar sviptingar hafa orðið í greininni undanfarin misseri og satt að segja eru horfurnar óvenju óljósar núna.

Umhverfismálin eru lykilmál

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Samkvæmt nýlegri könnun Gallup nefna helmingi fleiri en áður umhverfismál og loftslagsbreytingar sem helstu áskoranirnar sem Ísland stendur frammi fyrir í dag.

Læmingjar í Reykjavík

Jón Hálfdanarson skrifar

Forstjóri Icelandair er stjórnarformaður Lindarvatns. Icelandair Group á helmingshlut í Lindarvatni. Lífeyrissjóðirnir eiga meirihluta í Icelandair Group.

Áfram veginn

Davíð Þorláksson skrifar

Alþingi ræðir þessa dagana um upptöku veggjalda. Þessi umræða er ekki ný af nálinni.

Ættum við að veiða hvali?

Henry Alexander Henrysson skrifar

Nokkur umræða hefur farið fram undanfarið um hvalveiðar Íslendinga og hvað framtíðin ber í skauti sér varðandi þær.

Ný afstaða til veganisma

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar

Grænkerum (vegan fólki) fer sífjölgandi í heiminum og þar eru Íslendingar sannarlega ekki að draga lappirnar. Heyrst hefur að hér á landi sé heldur hátt hlutfall grænkera, samanborið við önnur lönd. Verslanir bjóða sífellt upp á meira magn af allskyns grænkerafæði og eftirspurnin leynir sér ekki.

Sjálfræði

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Umsagnarfrestur fyrir frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um þungunarrof – frumvarp sem í óbreyttri mynd heimilar þungunarrof til loka 22. viku þungunar – er liðinn og ef það er eitthvað sem blasir við þegar rýnt er í innsend erindi þá er það sú staðreynd að trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna.

Afsakið ruglinginn

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson.

Fyrir 10 árum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Nú þegar tíu ár eru frá því búsáhaldabyltingin náði hámarki er einkennilegt til þess að vita að hópur fólks skuli líta aftur til þess tíma, barmafullt af fortíðarþrá.

Áfengi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Setningar sem falla þegar fólk er að reyna að sannfæra sjálft sig um að það eigi ekki í vandræðum með áfengisneyslu sína eru oft spaugilegar, þótt nöturlegar séu þær einnig.

Þorrahlaup Þórlinds

Árni Björnsson skrifar

Ég sé mig knúinn til að gera alvarlega athugasemd við pistil Þórlinds Kjartanssonar á 9. síðu Fréttablaðsins 25. janúar 2019.

Matvælalandið „Ýmis lönd“

Margrét Gísladóttir skrifar

„Neytendur eiga rétt á því, einnig á veitingastöðum, að fá að vita frá hvaða landi maturinn kemur og það án þess að þurfa að spyrja.“

Brjálað að gera

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Við sjáumst svo á skurðstofunni í fyrramálið. Ef þú ætlar að læra þarftu að mæta alla aðgerðardaga – líka eftir sólahringsvakt,“ sagði fyrrverandi yfirmaður minn ákveðinn.

Sjá næstu 50 greinar