Fleiri fréttir Að reynast ekki vera þvottekta Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Borgarstjóri ætlaði að sýna fram á að skoðanakannanir í upphafi ferils hans væru rangar. Nýr meirihluti og hann væru traustsins verðir og með því að láta verkin tala myndu borgarbúar sjá hversu nauðsynlegt það var að skipta um meirihluta í borginni. 10.5.2008 07:00 Heiður hússins Gerður Kristný skrifar Eitt af því sem vakti furðu mína eftir að hryllingurinn sem Josef Fritzl lét ganga yfir Elisabeth, dóttur sína, og börn þeirra kom í ljós var hve fljótt Alfred Gusenbauer, kanslari Austurríkis, tók að viðra áhyggjur sínar af því að ímynd landsins hefði skaðast. 10.5.2008 04:00 Galdrafár Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það er ekki svo langt síðan ég áttaði mig á því að ég tilheyri hópi öfgasinnaðra hryðjuverkamanna. Það kom mér svolítið á óvart enda hef ég yfirleitt verið talin frekar dagfarsprúð stúlka og minnist þess varla að hafa gert flugu mein. Nú skipa ég mér hins vegar á bekk með fólki sem börn og unglingar ættu hreinlega að varast. Ég er nefnilega femínísti. Hugsið ykkur hvað þetta er svakalegt. 9.5.2008 06:00 Göng undir Sundin væru glapræði Auðunn arnórsson skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur hefur bitið það í sig að hún vilji leggja áformaða Sundabraut í göng undir Laugarnes og Sundin. Hvað sem það kostar. Fram hefur komið, meðal annars á fundi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudagskvöld sem boðaður var með svo skömmum fyrirvara og auglýstur svo illa að hann fór framhjá anzi mörgum sem áhuga hefðu haft á að leggja þar orð í belg, að gangaleiðin yrði að minnsta kosti níu milljörðum króna dýrari kostur en hin svonefnda eyjaleið, sem Vegagerðin telur skynsamlegri. 9.5.2008 05:00 Eins og lauf í vindi Jón Kaldal skrifar Undanfarin misseri hafa skipulagsmál í Reykjavík verið mörgum mjög hugleikin. Langmesta púðrið í umræðunni, ef hreinlega ekki allt, hefur farið í Vatnsmýrina og miðbæinn. 8.5.2008 14:27 Náttúruauður Noregs Þorvaldur Gylfason skrifar Norskum börnum er kennt, að Noregur hafi verið fátækastur Evrópulanda 1905, þegar Norðmenn slitu konungssambandinu við Svíþjóð og tóku sér fullt sjálfstæði. Það er þó ekki alveg rétt, því að til dæmis Finnar og Íslendingar bjuggu þá við krappari kjör en Norðmenn. 8.5.2008 06:00 Fólkið í kjallaranum Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Mikið óskaplega hefur fólk nú gaman af illsku. Það er ekki margt sem fangar athygli okkar og ímyndunarafl betur en yfirgengileg og tryllt mannvonska eða geðveiki. 8.5.2008 00:01 Þjóðarsátt um hvað? Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, skrifar grein í Fréttablaðið í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins þar sem hún hvetur til samstöðu til sigurs á verðbólgu. 8.5.2008 00:01 Á vogarskálum Þorsteinn Pálsson skrifar Tímabundinn vandi efnahagslífsins snýst um alþjóðlega lánakreppu. Langtíma vandinn í þjóðarbúskapunum felst hins vegar í því að íslenska krónan er ekki samkeppnishæf. Þetta eru aðskilin viðfangsefni. 7.5.2008 08:00 Glataði sonurinn Einar Már Jónsson skrifar Þegar samin eru yfirlitsrit yfir tungumál á einhverju ákveðnu svæði, sem geta verið meira eða minna skyld eða kannske óskyld með öllu, er hentugt að hafa þýðingar á sama textanum sem sýnishorn. Með því að rýna í þessar mismunandi gerðir textans geta lesendurnir fengið hugmyndir um það sem kann að vera sameiginlegt með tungumálunum og það sem er á hinn bóginn ólíkt og gert sér grein fyrir einföldustu atriðum í byggingu þeirra. 7.5.2008 07:00 TR og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Í greinaskrifum og fréttaflutningi af samskiptum Tryggingastofnunar og tilteknum sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum sem eru utan samninga við heilbrigðisyfirvöld hefur gætt nokkurs misskilnings sem mikilvægt er að leiðrétta. 7.5.2008 05:00 Endurskoðun varnarmála Jón Gunnarsson skrifar Þá eru blessaðir Frakkarnir komnir. Ég hef sofið ágætlega þrátt fyrir að hér hafi ekki verið her síðan Kaninn fór enda aðsteðjandi hernaðarógn ekki fyrirliggjandi í okkar heimshluta. 7.5.2008 04:00 Úttekt á skólamálum Þór Ásgeirsson skrifar Sá gleðilegi atburður átti sér stað fyrir skömmu að bæjarráð og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu tillögu skólanefndarinnar um úttekt á skipulagi skólamála í Kópavogi. 7.5.2008 03:00 Drama- drottning Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Faðir minn var vel lesinn í Íslendingasögunum og lunkinn við að kveikja áhuga á sagnaarfinum. Sem spons var ég í hefðbundnum álögum lítilla stúlkna sem vilja ólmar vera prinsessur. Þá fékk ég ítarlegar frásagnir af hennar hágöfgi Melkorku sem rænt var frá Írlandi og var bæði stórlynd og staðföst. Í útgáfu pabba var hún langamma mín í beinan kvenlegg sem þýddi þar með að ég var sjálf konungborin. 7.5.2008 00:01 Virðum margbreytileikann Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heilbrigð sál í hraustum líkama er ágætt slagorð sem lengi hefur þótt gott og er gott. Ágæt er líka sú heilsuvakning sem orðið hefur hin síðari ár með aukinni meðvitund um mikilvægi hreyfingar og gildi þess að borða hollan mat. 6.5.2008 06:00 Æðruleysi og þolinmæði Karen D. Kjartansdóttir skrifar Í æsku minni á Akranesi var mér sagt að íþróttafélagið ÍA væri besta lið í heimi. Skagamaðurinn amma Lóa sagði mér stolt frá því að faðir hennar hann Ingólfur hefði verið einn af stofnendum þessa liðs. 6.5.2008 06:00 Heimsveldi dópsalanna Sverrir Jakobsson skrifar Frjáls verslun og heimskerfi alþjóðavædds kapítalisma hefur frá upphafi hnitast um nokkrar vörur sem hafa áhrif á alþjóðlegar hagsveiflur. Nú á dögum eru það olía og önnur brennsluefni fyrir orkuframleiðslu, en í árdaga hnattvæðingar voru það fremur ýmsar neysluvörur. 6.5.2008 06:00 Af bláum kjólum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Þegar að Bill Clinton, sá ágæti maður, varð uppvís að ástarleikjum við unga konu í fallegum bláum kjól þurfti hann í kjölfarið ekki bara að glíma við reiði eiginkonunnar. 5.5.2008 06:00 Sterkir leiðtogar og breyskir menn Björgvin Guðmundsson skrifar Það eru nokkur tíðindi í breskum stjórnmálum að íhaldsmaðurinn Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúnaborgar um leið og flokkurinn kemst til valda í tólf nýjum sveitarfélögum víðsvegar um England og Wales. 5.5.2008 06:00 Evrópuglufa Guðna! Bjarni Harðarson skrifar Fjölmiðlauppsláttur helgarinnar af okkur Framsóknarmönnum var að formaður flokksins hafi opnað glufu í umræðu um Evrópumálin. Það rétta er að sú umræða hefur alltaf verið mikil í flokki okkar og Guðni Ágústsson hefur alltaf tekið virkan þátt í þeirri umræðu sem virkur og staðfastur talsmaður fullveldis þjóðarinnar. 5.5.2008 00:01 Einkunnir í tossabekk Þráinn Bertelsson skrifar Miðað við að það sé hlutverk ráðherra að vinna sér inn virðingu hjá þjóð sinni fyrir vinnusemi, hugmyndaauðgi, manngæsku, verklagni, heiðarleika og fleiri kosti er það fræðandi hjá fyrirtæki eins og Capacent að birta vorprófseinkunnir úr Skóla lífsins fyrir þá sem nú stjórna landinu, um sama leyti og próflestrarhrina brestur á hjá skólafólki. 4.5.2008 06:00 Að hafa áhrif með vali á vöru Steinunn Stefánsdóttir skrifar Margir hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og stuðla að betra lífi fólks í fjarlægum og oft á tíðum fátækum löndum. 4.5.2008 06:00 Fallandi fylgi Samfylkingar Jón Kaldal skrifar Það er örugglega rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, að minnkandi fylgi við ríkisstjórnina tengist erfiðri stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Auðvitað er þyngra að sækja fram í mótvindi en þegar byrinn er í bakið. 3.5.2008 07:00 Ekki gott Guðmundur Steingrímsson skrifar Í Fréttablaði gærdagsins var a.m.k. tvennt sem fékk mig til að dæsa yfir ruglinu. Annað var frétt um ungan mann sem var beittur harðræði af lögreglu við bensínsstöðina á dögunum. Slagur þessa manns, sem er stór og stæðilegur, við lögreglu birtist landslýð í beinni útsendingu. 3.5.2008 00:01 Þegar Musso var málið Bergsteinn Sigurðsson skrifar Munið þið þegar þeirri skrítnu hugmynd skaut niður á Íslandi að enginn væri maður með mönnum nema hann eignaðist straumlínulagaðan jeppa sem hét hinu afspyrnu kjánalega og óþjála nafni SsangYong Musso? 2.5.2008 00:01 Samstaða til sigurs á verðbólgu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Í dag fagnar alþjóðleg hreyfing jafnaðarmanna 1. maí við krefjandi aðstæður sem okkur svíður öll undan. Ókyrrð á fjármálamörkuðum, lánsfjárkreppa, verðhækkanir á nauðsynjum og erfiðleikar á húsnæðismörkuðum eru heimsfyrirbæri sem jafnaðarmenn við stjórnvölinn um víða veröld þurfa nú að takast á við. 1.5.2008 00:01 Dagur þakklætis Dr. Gunni skrifar Í dag er góður dagur til að þakka fyrir þá dásamlegu tilviljun að þú fæddist í besta landi í heimi. Að þú sért hluti af hamingjusömustu þjóð í heimi og hafir ítrekað borið gæfu til að kjósa þér bestu leiðtoga alheimsins. 1.5.2008 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Að reynast ekki vera þvottekta Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Borgarstjóri ætlaði að sýna fram á að skoðanakannanir í upphafi ferils hans væru rangar. Nýr meirihluti og hann væru traustsins verðir og með því að láta verkin tala myndu borgarbúar sjá hversu nauðsynlegt það var að skipta um meirihluta í borginni. 10.5.2008 07:00
Heiður hússins Gerður Kristný skrifar Eitt af því sem vakti furðu mína eftir að hryllingurinn sem Josef Fritzl lét ganga yfir Elisabeth, dóttur sína, og börn þeirra kom í ljós var hve fljótt Alfred Gusenbauer, kanslari Austurríkis, tók að viðra áhyggjur sínar af því að ímynd landsins hefði skaðast. 10.5.2008 04:00
Galdrafár Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það er ekki svo langt síðan ég áttaði mig á því að ég tilheyri hópi öfgasinnaðra hryðjuverkamanna. Það kom mér svolítið á óvart enda hef ég yfirleitt verið talin frekar dagfarsprúð stúlka og minnist þess varla að hafa gert flugu mein. Nú skipa ég mér hins vegar á bekk með fólki sem börn og unglingar ættu hreinlega að varast. Ég er nefnilega femínísti. Hugsið ykkur hvað þetta er svakalegt. 9.5.2008 06:00
Göng undir Sundin væru glapræði Auðunn arnórsson skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur hefur bitið það í sig að hún vilji leggja áformaða Sundabraut í göng undir Laugarnes og Sundin. Hvað sem það kostar. Fram hefur komið, meðal annars á fundi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudagskvöld sem boðaður var með svo skömmum fyrirvara og auglýstur svo illa að hann fór framhjá anzi mörgum sem áhuga hefðu haft á að leggja þar orð í belg, að gangaleiðin yrði að minnsta kosti níu milljörðum króna dýrari kostur en hin svonefnda eyjaleið, sem Vegagerðin telur skynsamlegri. 9.5.2008 05:00
Eins og lauf í vindi Jón Kaldal skrifar Undanfarin misseri hafa skipulagsmál í Reykjavík verið mörgum mjög hugleikin. Langmesta púðrið í umræðunni, ef hreinlega ekki allt, hefur farið í Vatnsmýrina og miðbæinn. 8.5.2008 14:27
Náttúruauður Noregs Þorvaldur Gylfason skrifar Norskum börnum er kennt, að Noregur hafi verið fátækastur Evrópulanda 1905, þegar Norðmenn slitu konungssambandinu við Svíþjóð og tóku sér fullt sjálfstæði. Það er þó ekki alveg rétt, því að til dæmis Finnar og Íslendingar bjuggu þá við krappari kjör en Norðmenn. 8.5.2008 06:00
Fólkið í kjallaranum Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Mikið óskaplega hefur fólk nú gaman af illsku. Það er ekki margt sem fangar athygli okkar og ímyndunarafl betur en yfirgengileg og tryllt mannvonska eða geðveiki. 8.5.2008 00:01
Þjóðarsátt um hvað? Huginn Freyr Þorsteinsson skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, skrifar grein í Fréttablaðið í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins þar sem hún hvetur til samstöðu til sigurs á verðbólgu. 8.5.2008 00:01
Á vogarskálum Þorsteinn Pálsson skrifar Tímabundinn vandi efnahagslífsins snýst um alþjóðlega lánakreppu. Langtíma vandinn í þjóðarbúskapunum felst hins vegar í því að íslenska krónan er ekki samkeppnishæf. Þetta eru aðskilin viðfangsefni. 7.5.2008 08:00
Glataði sonurinn Einar Már Jónsson skrifar Þegar samin eru yfirlitsrit yfir tungumál á einhverju ákveðnu svæði, sem geta verið meira eða minna skyld eða kannske óskyld með öllu, er hentugt að hafa þýðingar á sama textanum sem sýnishorn. Með því að rýna í þessar mismunandi gerðir textans geta lesendurnir fengið hugmyndir um það sem kann að vera sameiginlegt með tungumálunum og það sem er á hinn bóginn ólíkt og gert sér grein fyrir einföldustu atriðum í byggingu þeirra. 7.5.2008 07:00
TR og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmenn Sigríður Lillý Baldursdóttir skrifar Í greinaskrifum og fréttaflutningi af samskiptum Tryggingastofnunar og tilteknum sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum sem eru utan samninga við heilbrigðisyfirvöld hefur gætt nokkurs misskilnings sem mikilvægt er að leiðrétta. 7.5.2008 05:00
Endurskoðun varnarmála Jón Gunnarsson skrifar Þá eru blessaðir Frakkarnir komnir. Ég hef sofið ágætlega þrátt fyrir að hér hafi ekki verið her síðan Kaninn fór enda aðsteðjandi hernaðarógn ekki fyrirliggjandi í okkar heimshluta. 7.5.2008 04:00
Úttekt á skólamálum Þór Ásgeirsson skrifar Sá gleðilegi atburður átti sér stað fyrir skömmu að bæjarráð og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu tillögu skólanefndarinnar um úttekt á skipulagi skólamála í Kópavogi. 7.5.2008 03:00
Drama- drottning Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Faðir minn var vel lesinn í Íslendingasögunum og lunkinn við að kveikja áhuga á sagnaarfinum. Sem spons var ég í hefðbundnum álögum lítilla stúlkna sem vilja ólmar vera prinsessur. Þá fékk ég ítarlegar frásagnir af hennar hágöfgi Melkorku sem rænt var frá Írlandi og var bæði stórlynd og staðföst. Í útgáfu pabba var hún langamma mín í beinan kvenlegg sem þýddi þar með að ég var sjálf konungborin. 7.5.2008 00:01
Virðum margbreytileikann Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heilbrigð sál í hraustum líkama er ágætt slagorð sem lengi hefur þótt gott og er gott. Ágæt er líka sú heilsuvakning sem orðið hefur hin síðari ár með aukinni meðvitund um mikilvægi hreyfingar og gildi þess að borða hollan mat. 6.5.2008 06:00
Æðruleysi og þolinmæði Karen D. Kjartansdóttir skrifar Í æsku minni á Akranesi var mér sagt að íþróttafélagið ÍA væri besta lið í heimi. Skagamaðurinn amma Lóa sagði mér stolt frá því að faðir hennar hann Ingólfur hefði verið einn af stofnendum þessa liðs. 6.5.2008 06:00
Heimsveldi dópsalanna Sverrir Jakobsson skrifar Frjáls verslun og heimskerfi alþjóðavædds kapítalisma hefur frá upphafi hnitast um nokkrar vörur sem hafa áhrif á alþjóðlegar hagsveiflur. Nú á dögum eru það olía og önnur brennsluefni fyrir orkuframleiðslu, en í árdaga hnattvæðingar voru það fremur ýmsar neysluvörur. 6.5.2008 06:00
Af bláum kjólum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Þegar að Bill Clinton, sá ágæti maður, varð uppvís að ástarleikjum við unga konu í fallegum bláum kjól þurfti hann í kjölfarið ekki bara að glíma við reiði eiginkonunnar. 5.5.2008 06:00
Sterkir leiðtogar og breyskir menn Björgvin Guðmundsson skrifar Það eru nokkur tíðindi í breskum stjórnmálum að íhaldsmaðurinn Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúnaborgar um leið og flokkurinn kemst til valda í tólf nýjum sveitarfélögum víðsvegar um England og Wales. 5.5.2008 06:00
Evrópuglufa Guðna! Bjarni Harðarson skrifar Fjölmiðlauppsláttur helgarinnar af okkur Framsóknarmönnum var að formaður flokksins hafi opnað glufu í umræðu um Evrópumálin. Það rétta er að sú umræða hefur alltaf verið mikil í flokki okkar og Guðni Ágústsson hefur alltaf tekið virkan þátt í þeirri umræðu sem virkur og staðfastur talsmaður fullveldis þjóðarinnar. 5.5.2008 00:01
Einkunnir í tossabekk Þráinn Bertelsson skrifar Miðað við að það sé hlutverk ráðherra að vinna sér inn virðingu hjá þjóð sinni fyrir vinnusemi, hugmyndaauðgi, manngæsku, verklagni, heiðarleika og fleiri kosti er það fræðandi hjá fyrirtæki eins og Capacent að birta vorprófseinkunnir úr Skóla lífsins fyrir þá sem nú stjórna landinu, um sama leyti og próflestrarhrina brestur á hjá skólafólki. 4.5.2008 06:00
Að hafa áhrif með vali á vöru Steinunn Stefánsdóttir skrifar Margir hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og stuðla að betra lífi fólks í fjarlægum og oft á tíðum fátækum löndum. 4.5.2008 06:00
Fallandi fylgi Samfylkingar Jón Kaldal skrifar Það er örugglega rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, að minnkandi fylgi við ríkisstjórnina tengist erfiðri stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Auðvitað er þyngra að sækja fram í mótvindi en þegar byrinn er í bakið. 3.5.2008 07:00
Ekki gott Guðmundur Steingrímsson skrifar Í Fréttablaði gærdagsins var a.m.k. tvennt sem fékk mig til að dæsa yfir ruglinu. Annað var frétt um ungan mann sem var beittur harðræði af lögreglu við bensínsstöðina á dögunum. Slagur þessa manns, sem er stór og stæðilegur, við lögreglu birtist landslýð í beinni útsendingu. 3.5.2008 00:01
Þegar Musso var málið Bergsteinn Sigurðsson skrifar Munið þið þegar þeirri skrítnu hugmynd skaut niður á Íslandi að enginn væri maður með mönnum nema hann eignaðist straumlínulagaðan jeppa sem hét hinu afspyrnu kjánalega og óþjála nafni SsangYong Musso? 2.5.2008 00:01
Samstaða til sigurs á verðbólgu Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Í dag fagnar alþjóðleg hreyfing jafnaðarmanna 1. maí við krefjandi aðstæður sem okkur svíður öll undan. Ókyrrð á fjármálamörkuðum, lánsfjárkreppa, verðhækkanir á nauðsynjum og erfiðleikar á húsnæðismörkuðum eru heimsfyrirbæri sem jafnaðarmenn við stjórnvölinn um víða veröld þurfa nú að takast á við. 1.5.2008 00:01
Dagur þakklætis Dr. Gunni skrifar Í dag er góður dagur til að þakka fyrir þá dásamlegu tilviljun að þú fæddist í besta landi í heimi. Að þú sért hluti af hamingjusömustu þjóð í heimi og hafir ítrekað borið gæfu til að kjósa þér bestu leiðtoga alheimsins. 1.5.2008 00:01
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun