Fleiri fréttir Mývargur Einar Már Jónsson skrifar Í Frakklandi hefur frumrannsóknir í vísindum nokkuð borið á góma að undanförnu. Hafa vísindamenn við hina opinberu vísindastofnun CNRS risið upp og gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að láta þá iðju sitja á hakanum, en beina fjármagninu í staðinn að hagnýtum rannsóknum alls konar, kannske í samvinnu við fyrirtæki og samkvæmt óskum þeirra. 30.4.2008 06:00 Hressandi kreppa Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Þótt samúð með vörubílstjórum hafi runnið út í sandinn fer ekki hjá því ópin um eldsneytishækkun hafi orðið bensín á dýrtíðarhræðsluna. Sniðugt, ekki satt? Hroðaleg verðbólga ekki lengur bara bráðum heldur núna. 30.4.2008 00:01 Kjúklingar framar jafnrétti? Elías Jón Guðjónsson skrifar Það kemur á óvart að formaður Ungra jafnaðarmanna, Anna Pála Sverrisdóttir, skuli velja að kasta ryki í augun á fólki, og ekki síst sjálfri sér, í grein hér í Fréttablaðinu á dögunum í stað þess að krefja skólagjaldasinna innan Samfylkingarinnar svara. 30.4.2008 00:01 Allt er í allra besta lagi Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Það skal alveg viðurkennast að sá skáldskapur sem ég setti niður á blað sem barn hlaut aldrei náð fyrir augum dómnefnda sem verðlaunuðu kvæði eftir börn á níunda og tíunda áratugnum. 29.4.2008 00:01 Tilkall til píslarvættis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki ég," tauta ég gjarnan með sjálfum mér þegar smeðjulegi maðurinn kemur í útvarpinu og segir að allir elski KFC: það er ein tegund andófs. Og eiginlega það eina sem ég stunda í seinni tíð. 28.4.2008 07:30 Ofbeldi og fasismi Þráinn Bertelsson skrifar Árið 1209 höfðu „rétttrúaðir" kaþólikkar nógu að sinna í krossferð gegn „villutrú" Kaþara í Suður-Frakklandi. Þar kom að krossfaraherinn sat um Beziersborg, eitt höfuðvirkja Kaþara. 28.4.2008 07:00 Fjöðrin sem varð að hænu Anna Pála Sverrisdóttir skrifar Fólk hefur aðeins verið að tapa sér í umræðu um skólagjöld við opinberu háskólana að undanförnu. Það sem skiptir máli í þeirri umræðu er þetta: Í nýju frumvarpi um opinbera háskóla er upptaka skólagjalda ekki heimiluð og það er af því Samfylkingin er á móti skólagjöldum. 28.4.2008 00:01 25.4.2008 10:04 Skólinn hlýtur að bera ábyrgð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fyrr á þessu ári var móðir dæmd í héraði til að greiða kennara barns síns bætur vegna áverka sem hann hlaut í slysi í skólanum. Slysið varð með þeim hætti að barn skellti aftur rennihurð sem lenti á höfði kennarans en hann hlaut 25 prósenta örorku af völdum áverkans. 25.4.2008 08:36 Vorboðar Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Spennan er gríðarleg. Það þarf að greiða hárið í fallegan hnút, yfirfara skóna og mæta tímanlega. Í kvöld verður hin árlega vorsýning balletskóla Sigríðar Ármann. 25.4.2008 07:00 Timburmenn mótmælanna Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ég hef aðeins einu sinni á ævinni átt frumkvæði að mótmælaaðgerðum. Ætli ég hafi ekki verið svona þrettán ára, alla vega nógu gömul til að finnast á mér brotið og of ung til að hugsa dæmið til enda. 25.4.2008 06:00 Norðlingaholtsbardaginn Jón Kaldal skrifar Átök lögreglu við flutningabílstjóra og vegfarendur við Norðlingaholt í gær eru forvitnileg á ýmsa kanta. Af viðbrögðum við þeim að dæma virðist almenn samúð með aðgerðum flutningabílstjóra vera að fjara mjög hratt út. 24.4.2008 11:17 Hommahasar Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Þeirri staðreynd var vandlega haldið leyndri fyrir Íslendingum á sínum tíma að Júróvisjón-keppnin væri risavaxin hommaárshátíð. Hommar voru enda enn álitnir kynvillingar, ekki síst af því hégómlega fólki sem í alvöru hafði metnað fyrir því að vinna söngvakeppnina. 24.4.2008 00:01 Þögul flóðbylgja Auðunn Arnórsson skrifar Snarhækkað verð á ýmsum grunntegundum matvæla í heiminum, svo sem korni, maís, hrísgrjónum, baunum og kjöti, veldur því nú að hungurógnin vofir yfir hundruðum milljóna manna. 23.4.2008 06:00 Ást við fyrstu sýn Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Þrátt fyrir allskyns uppsteyt í garð dæmigerðrar kynjaskiptingar hef ég með sóma haldið uppi merkjum kvenlegs yndisþokka með því að vera átakanlega seinfær þegar kemur að vélbúnaði. 23.4.2008 06:00 Fyrst er að efast María Kristjánsdóttir skrifar Það er margt sem áhugavert væri að skoða þegar rætt er samfélagslegt hlutverk leikhússins. Skoða mætti til dæmis hvaða áhrif talvan hefur haft á leikhúsið. 22.4.2008 12:25 NATO-væðing íslenskra utanríkismála I Steingrímur J. Sigfússon skrifar Þegar Samfylkingin settist í ríkisstjórn og formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varð utanríkisráðherra gerðu eflaust flestir ráð fyrir að breytt yrði um áherslur hvað varðar öryggis- og utanríkismál þjóðarinnar og það jafnvel svo um munaði. Margir kjósendur, ekki síst 22.4.2008 00:01 Spegillinn Karen D. Kjartansdóttir skrifar Árið 2003 voru boðaðar skipulagsbreytingar innan Ríkisútvarpsins í framhaldi af tölvupósti Markúsar Arnar Antonssonar þáverandi útvarpsstjóra til samstarfsmanna. 22.4.2008 00:01 Er Bréf til Láru bjánalegt? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skemmtileg umræða var í Morgunblaðinu í síðustu viku um gáfnafar unglinga í framhaldi af léttúðugum ummælum Egils Helgasonar í Kiljunni þegar rætt var um Bréf til Láru eftir Þórberg. Hann sagði glaðhlakkalega: „Unglingar eru náttúrlega mjög vitlausir." 21.4.2008 06:00 Ábyrgð pólitíkusa Björgvin Guðmundsson skrifar Það er mikilvægt að forsætisráðherra sýni ákveðna yfirvegun þegar kemur að spurningum og svörum um íslenskt efnahagslíf. Það hefur hann sýnt undanfarnar vikur. 21.4.2008 06:00 Óheppileg umræða! Þráinn Bertelsson skrifar Mikil opinber umræða getur verið óheppileg, skapað óraunhæfar væntingar og þar með haft neikvæð áhrif.“ Geir H. Haarde, formaður Flokksins og forsætisráðherra Íslands, á fundi með Samtökum atvinnulífsins 18. apríl 2008. 21.4.2008 06:00 Blaðberinn fær góðar viðtökur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fréttablaðið hóf dreifingu Blaðberans nú fyrir helgi. Blaðberinn er hvort tveggja í senn, blaðakarfa og taska sem nota má til að bera blöðin sín í endurvinnslu. 20.4.2008 08:00 Bensín og brauð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ég hlustaði á merkilegt spjall hjá dætrum mínum á leið heim úr leikskólanum um daginn þar sem þær sátu saman í aftursæti bílsins. Systurnar eru þriggja og sex ára. 20.4.2008 07:00 Gulrótarlögmálið Hallgrímur Helgason skrifar Enn er Seðlabankinn í sviðsljósinu. Og enn á ný á röngum forsendum. Tilskipunum hans, sem áður var hlýtt í hljóði, er nú tekið með öllu í bland; hlátri, reiði og furðu. 19.4.2008 09:00 Samkeppnisgrundvöllurinn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. 19.4.2008 08:00 Drama Guðmundur Steingrímsson skrifar Þegar ég sat yfir kaffibolla í vikunni og hlustaði í enn eitt skiptið á umræður í sjónvarpi um skort á lausafjármagni bankanna varð mér skyndilega nóg um. 19.4.2008 07:00 Á þunnum ís? Þorvaldur Gylfason skrifar Snögg innsýn í stjórnmálasöguna getur varpað ljósi á nýliðna atburði og sviptingar í efnahagslífi á Íslandi. Áratugum saman eftir að Framsóknarflokkurinn náði völdum á Íslandi 1927 með þriðjung kjósenda á bak við sig var landið reyrt í viðjar hafta umfram flest eða öll önnur ríki Vestur-Evrópu nema kannski Írland. 19.4.2008 06:00 Uppreisn á fölskum forsendum Jón Kaldal skrifar Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. 18.4.2008 09:58 Gore-áhrifin Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. 18.4.2008 06:00 Rónaspónar Bergsteinn Sigurðsson skrifar Þar sem miðborg Reykjavíkur var orðin hættuleg að mati nítjándualdargötumyndarmannsins og ekki þverfótað fyrir sprautunálum og sjónvarpsvænum sveðjumorðingjum á Laugavegi, var ekki seinna vænna en borgaryfirvöld efndu til ímyndarherferðar og hreinsunarátaks. 18.4.2008 06:00 Skammir Moggans Mogginn hefur farið skemmtilega úrillur fram úr í morgun, eða 17.4.2008 11:06 Eftirmál Þorsteinn Pálsson skrifar Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. 17.4.2008 07:30 Pabbi minn, Hugh Hefner Dr. Gunni skrifar Þar sem ég sveimaði um Alnetið, eins og of oft vill gerast, í algjöru innihalds- og tilgangsleysi, rakst ég á myndir úr afmæli Playboy-kóngsins Hughs Hefners. 17.4.2008 07:00 Hrói Höttur fengi flog Þorvaldur Gylfason skrifar Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, og það hafa aðrir einnig gert, þar á meðal Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur og Stefán Ólafsson prófessor. 17.4.2008 06:30 Á Ísland að ganga í Evrópusambandið? Björgvin Guðmundsson skrifar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins vilja 55 %, að Ísland gangi í Evrópusambandið. Þetta er mesta fylgi við aðild að ESB í skoðanakönnun. 16.4.2008 11:59 Ólympíuleikar Einar Már Jónsson skrifar Ólympíuleikarnir hófust í París mánudaginn 7. apríl, vasklega var keppt og mörg met voru sett. Þótt keppnisgreinarnar væru að vísu ekki þær sömu og verða í Peking í sumar þegar leikunum verður þar haldið áfram, er hætt við að sá árangur sem náðist í París muni skyggja nokkuð á það sem fara mun fram í höfuðstað Miðríkisins, hvað sem það verður. 16.4.2008 06:00 Umboð til umbóta Auðunn Arnórsson skrifar Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum 16.4.2008 06:00 Öskubuska Skallagrímsson Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Mamma, ég er að hugsa um það þegar ég verð stór," sagði fimm ára dóttir mín áhyggjufull um daginn. 16.4.2008 06:00 Íbúðalánasjóður Afhverju heyrist ekki lengur í þeim háværu röddum sem kröfðust 15.4.2008 11:04 Eftirminnilegur maður Jónína Michaelsdóttir skrifar Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. 15.4.2008 06:00 Þögn er ekki sama og samþykki Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í vikunni sem leið féll dómur í máli þar sem ákært var fyrir nauðgun. Maðurinn sem var ákærður var sýknaður af öllum kröfum. 15.4.2008 06:00 Rauða hættan Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Okkur Íslendingum þykir ægilega vænt um nágranna okkar í Færeyjum, enda eru þeir okkar eina tækifæri til að sýna stóra bróðurs stæla í garð annarra þjóða. 15.4.2008 06:00 Að loknu kennaraþingi Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Hvernig er hægt að þjónusta félagsmenn þannig að þeir upplifi styrk í því að vera í stéttarfélagi? Hvaða þjónustu vilja félagsmenn fá hjá stéttarfélögum? Það þarf að vera á hreinu hvert hlutverk stéttarfélagsins er í hugum félagsmanna. 15.4.2008 00:01 Kína í stað evru Þorsteinn Pálsson skrifar Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. 14.4.2008 06:00 Leyfið bönkunum að koma til mín Þráinn Bertelsson skrifar Leyfið bönkunum að koma til mín og bannið þeim það ekki! Að vandlega athuguðu máli og hafandi ráðgast við fjölskyldu mína hef ég ákveðið að bjóðast til að losa þjóðina á einu bretti við vandamálið sem hangir yfir okkur öllum. 14.4.2008 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Mývargur Einar Már Jónsson skrifar Í Frakklandi hefur frumrannsóknir í vísindum nokkuð borið á góma að undanförnu. Hafa vísindamenn við hina opinberu vísindastofnun CNRS risið upp og gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að láta þá iðju sitja á hakanum, en beina fjármagninu í staðinn að hagnýtum rannsóknum alls konar, kannske í samvinnu við fyrirtæki og samkvæmt óskum þeirra. 30.4.2008 06:00
Hressandi kreppa Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Þótt samúð með vörubílstjórum hafi runnið út í sandinn fer ekki hjá því ópin um eldsneytishækkun hafi orðið bensín á dýrtíðarhræðsluna. Sniðugt, ekki satt? Hroðaleg verðbólga ekki lengur bara bráðum heldur núna. 30.4.2008 00:01
Kjúklingar framar jafnrétti? Elías Jón Guðjónsson skrifar Það kemur á óvart að formaður Ungra jafnaðarmanna, Anna Pála Sverrisdóttir, skuli velja að kasta ryki í augun á fólki, og ekki síst sjálfri sér, í grein hér í Fréttablaðinu á dögunum í stað þess að krefja skólagjaldasinna innan Samfylkingarinnar svara. 30.4.2008 00:01
Allt er í allra besta lagi Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Það skal alveg viðurkennast að sá skáldskapur sem ég setti niður á blað sem barn hlaut aldrei náð fyrir augum dómnefnda sem verðlaunuðu kvæði eftir börn á níunda og tíunda áratugnum. 29.4.2008 00:01
Tilkall til píslarvættis Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki ég," tauta ég gjarnan með sjálfum mér þegar smeðjulegi maðurinn kemur í útvarpinu og segir að allir elski KFC: það er ein tegund andófs. Og eiginlega það eina sem ég stunda í seinni tíð. 28.4.2008 07:30
Ofbeldi og fasismi Þráinn Bertelsson skrifar Árið 1209 höfðu „rétttrúaðir" kaþólikkar nógu að sinna í krossferð gegn „villutrú" Kaþara í Suður-Frakklandi. Þar kom að krossfaraherinn sat um Beziersborg, eitt höfuðvirkja Kaþara. 28.4.2008 07:00
Fjöðrin sem varð að hænu Anna Pála Sverrisdóttir skrifar Fólk hefur aðeins verið að tapa sér í umræðu um skólagjöld við opinberu háskólana að undanförnu. Það sem skiptir máli í þeirri umræðu er þetta: Í nýju frumvarpi um opinbera háskóla er upptaka skólagjalda ekki heimiluð og það er af því Samfylkingin er á móti skólagjöldum. 28.4.2008 00:01
Skólinn hlýtur að bera ábyrgð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fyrr á þessu ári var móðir dæmd í héraði til að greiða kennara barns síns bætur vegna áverka sem hann hlaut í slysi í skólanum. Slysið varð með þeim hætti að barn skellti aftur rennihurð sem lenti á höfði kennarans en hann hlaut 25 prósenta örorku af völdum áverkans. 25.4.2008 08:36
Vorboðar Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Spennan er gríðarleg. Það þarf að greiða hárið í fallegan hnút, yfirfara skóna og mæta tímanlega. Í kvöld verður hin árlega vorsýning balletskóla Sigríðar Ármann. 25.4.2008 07:00
Timburmenn mótmælanna Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ég hef aðeins einu sinni á ævinni átt frumkvæði að mótmælaaðgerðum. Ætli ég hafi ekki verið svona þrettán ára, alla vega nógu gömul til að finnast á mér brotið og of ung til að hugsa dæmið til enda. 25.4.2008 06:00
Norðlingaholtsbardaginn Jón Kaldal skrifar Átök lögreglu við flutningabílstjóra og vegfarendur við Norðlingaholt í gær eru forvitnileg á ýmsa kanta. Af viðbrögðum við þeim að dæma virðist almenn samúð með aðgerðum flutningabílstjóra vera að fjara mjög hratt út. 24.4.2008 11:17
Hommahasar Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Þeirri staðreynd var vandlega haldið leyndri fyrir Íslendingum á sínum tíma að Júróvisjón-keppnin væri risavaxin hommaárshátíð. Hommar voru enda enn álitnir kynvillingar, ekki síst af því hégómlega fólki sem í alvöru hafði metnað fyrir því að vinna söngvakeppnina. 24.4.2008 00:01
Þögul flóðbylgja Auðunn Arnórsson skrifar Snarhækkað verð á ýmsum grunntegundum matvæla í heiminum, svo sem korni, maís, hrísgrjónum, baunum og kjöti, veldur því nú að hungurógnin vofir yfir hundruðum milljóna manna. 23.4.2008 06:00
Ást við fyrstu sýn Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Þrátt fyrir allskyns uppsteyt í garð dæmigerðrar kynjaskiptingar hef ég með sóma haldið uppi merkjum kvenlegs yndisþokka með því að vera átakanlega seinfær þegar kemur að vélbúnaði. 23.4.2008 06:00
Fyrst er að efast María Kristjánsdóttir skrifar Það er margt sem áhugavert væri að skoða þegar rætt er samfélagslegt hlutverk leikhússins. Skoða mætti til dæmis hvaða áhrif talvan hefur haft á leikhúsið. 22.4.2008 12:25
NATO-væðing íslenskra utanríkismála I Steingrímur J. Sigfússon skrifar Þegar Samfylkingin settist í ríkisstjórn og formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varð utanríkisráðherra gerðu eflaust flestir ráð fyrir að breytt yrði um áherslur hvað varðar öryggis- og utanríkismál þjóðarinnar og það jafnvel svo um munaði. Margir kjósendur, ekki síst 22.4.2008 00:01
Spegillinn Karen D. Kjartansdóttir skrifar Árið 2003 voru boðaðar skipulagsbreytingar innan Ríkisútvarpsins í framhaldi af tölvupósti Markúsar Arnar Antonssonar þáverandi útvarpsstjóra til samstarfsmanna. 22.4.2008 00:01
Er Bréf til Láru bjánalegt? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skemmtileg umræða var í Morgunblaðinu í síðustu viku um gáfnafar unglinga í framhaldi af léttúðugum ummælum Egils Helgasonar í Kiljunni þegar rætt var um Bréf til Láru eftir Þórberg. Hann sagði glaðhlakkalega: „Unglingar eru náttúrlega mjög vitlausir." 21.4.2008 06:00
Ábyrgð pólitíkusa Björgvin Guðmundsson skrifar Það er mikilvægt að forsætisráðherra sýni ákveðna yfirvegun þegar kemur að spurningum og svörum um íslenskt efnahagslíf. Það hefur hann sýnt undanfarnar vikur. 21.4.2008 06:00
Óheppileg umræða! Þráinn Bertelsson skrifar Mikil opinber umræða getur verið óheppileg, skapað óraunhæfar væntingar og þar með haft neikvæð áhrif.“ Geir H. Haarde, formaður Flokksins og forsætisráðherra Íslands, á fundi með Samtökum atvinnulífsins 18. apríl 2008. 21.4.2008 06:00
Blaðberinn fær góðar viðtökur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Fréttablaðið hóf dreifingu Blaðberans nú fyrir helgi. Blaðberinn er hvort tveggja í senn, blaðakarfa og taska sem nota má til að bera blöðin sín í endurvinnslu. 20.4.2008 08:00
Bensín og brauð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ég hlustaði á merkilegt spjall hjá dætrum mínum á leið heim úr leikskólanum um daginn þar sem þær sátu saman í aftursæti bílsins. Systurnar eru þriggja og sex ára. 20.4.2008 07:00
Gulrótarlögmálið Hallgrímur Helgason skrifar Enn er Seðlabankinn í sviðsljósinu. Og enn á ný á röngum forsendum. Tilskipunum hans, sem áður var hlýtt í hljóði, er nú tekið með öllu í bland; hlátri, reiði og furðu. 19.4.2008 09:00
Samkeppnisgrundvöllurinn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. 19.4.2008 08:00
Drama Guðmundur Steingrímsson skrifar Þegar ég sat yfir kaffibolla í vikunni og hlustaði í enn eitt skiptið á umræður í sjónvarpi um skort á lausafjármagni bankanna varð mér skyndilega nóg um. 19.4.2008 07:00
Á þunnum ís? Þorvaldur Gylfason skrifar Snögg innsýn í stjórnmálasöguna getur varpað ljósi á nýliðna atburði og sviptingar í efnahagslífi á Íslandi. Áratugum saman eftir að Framsóknarflokkurinn náði völdum á Íslandi 1927 með þriðjung kjósenda á bak við sig var landið reyrt í viðjar hafta umfram flest eða öll önnur ríki Vestur-Evrópu nema kannski Írland. 19.4.2008 06:00
Uppreisn á fölskum forsendum Jón Kaldal skrifar Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. 18.4.2008 09:58
Gore-áhrifin Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. 18.4.2008 06:00
Rónaspónar Bergsteinn Sigurðsson skrifar Þar sem miðborg Reykjavíkur var orðin hættuleg að mati nítjándualdargötumyndarmannsins og ekki þverfótað fyrir sprautunálum og sjónvarpsvænum sveðjumorðingjum á Laugavegi, var ekki seinna vænna en borgaryfirvöld efndu til ímyndarherferðar og hreinsunarátaks. 18.4.2008 06:00
Eftirmál Þorsteinn Pálsson skrifar Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. 17.4.2008 07:30
Pabbi minn, Hugh Hefner Dr. Gunni skrifar Þar sem ég sveimaði um Alnetið, eins og of oft vill gerast, í algjöru innihalds- og tilgangsleysi, rakst ég á myndir úr afmæli Playboy-kóngsins Hughs Hefners. 17.4.2008 07:00
Hrói Höttur fengi flog Þorvaldur Gylfason skrifar Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, og það hafa aðrir einnig gert, þar á meðal Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur og Stefán Ólafsson prófessor. 17.4.2008 06:30
Á Ísland að ganga í Evrópusambandið? Björgvin Guðmundsson skrifar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins vilja 55 %, að Ísland gangi í Evrópusambandið. Þetta er mesta fylgi við aðild að ESB í skoðanakönnun. 16.4.2008 11:59
Ólympíuleikar Einar Már Jónsson skrifar Ólympíuleikarnir hófust í París mánudaginn 7. apríl, vasklega var keppt og mörg met voru sett. Þótt keppnisgreinarnar væru að vísu ekki þær sömu og verða í Peking í sumar þegar leikunum verður þar haldið áfram, er hætt við að sá árangur sem náðist í París muni skyggja nokkuð á það sem fara mun fram í höfuðstað Miðríkisins, hvað sem það verður. 16.4.2008 06:00
Umboð til umbóta Auðunn Arnórsson skrifar Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum 16.4.2008 06:00
Öskubuska Skallagrímsson Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Mamma, ég er að hugsa um það þegar ég verð stór," sagði fimm ára dóttir mín áhyggjufull um daginn. 16.4.2008 06:00
Eftirminnilegur maður Jónína Michaelsdóttir skrifar Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. 15.4.2008 06:00
Þögn er ekki sama og samþykki Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í vikunni sem leið féll dómur í máli þar sem ákært var fyrir nauðgun. Maðurinn sem var ákærður var sýknaður af öllum kröfum. 15.4.2008 06:00
Rauða hættan Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Okkur Íslendingum þykir ægilega vænt um nágranna okkar í Færeyjum, enda eru þeir okkar eina tækifæri til að sýna stóra bróðurs stæla í garð annarra þjóða. 15.4.2008 06:00
Að loknu kennaraþingi Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Hvernig er hægt að þjónusta félagsmenn þannig að þeir upplifi styrk í því að vera í stéttarfélagi? Hvaða þjónustu vilja félagsmenn fá hjá stéttarfélögum? Það þarf að vera á hreinu hvert hlutverk stéttarfélagsins er í hugum félagsmanna. 15.4.2008 00:01
Kína í stað evru Þorsteinn Pálsson skrifar Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. 14.4.2008 06:00
Leyfið bönkunum að koma til mín Þráinn Bertelsson skrifar Leyfið bönkunum að koma til mín og bannið þeim það ekki! Að vandlega athuguðu máli og hafandi ráðgast við fjölskyldu mína hef ég ákveðið að bjóðast til að losa þjóðina á einu bretti við vandamálið sem hangir yfir okkur öllum. 14.4.2008 06:00
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun