Fleiri fréttir

Samfélagslegt gildi almannapersóna

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Mikið hefur verið rætt, ritað og deilt um hlutverk fjölmiðla undanfarið. Það varla að rekja upphaf þessa fjaðrafoks hér en djöfulgangurinn hefur aðallega snúist um fréttaflutning tímaritsins Hér&Nú og dagblaðsins DV um nafngreinda einstaklinga og þá hvort viðkomandi geti flokkast sem svokallaðar opinberar persónur og verði því að búa við skert einkalíf.

Endurminningar

En fyrst þetta. Látum það vera, hversu fáir stjórnmálamenn hafa hirt um að auðga Íslandssöguna með endurminningum sínum á prenti. Hitt er enn furðulegra, hversu fá íslenzk skáld hafa birt minningar sínar

Úttekt á stöðu forsjárlausra feðra

<em><strong>Forsjárlausir foreldrar - Stefán Jóhann Stefánsson varaborgarfulltrúi</strong></em> Kannanir hérlendis og erlendis hafa leitt í ljós að feður séu almennt ekki nægilega mikið með í myndinni varðandi uppeldi og stuðning við börn sín eftir skilnað eða sambúðarslit.

Heimkoma – Ísland í dag

Hér er meðal annars fjallað um mun á umferðinni á Íslandi og í Grikklandi, pallbílana sem hvarvetna blasa við í Reykjavík, fréttaflutning og eignarhald á fjölmiðlum, óskaplegt magn af leikaraslúðri sem flæðir yfir smáþjóðina og kvartað yfir lélegu grænmeti og ávöxtum á Íslandi...

Benidorm norðursins

Tillögur Skipulagsráðs um fleiri háhýsi við Skúlagötuna ganga á lífsgæði íbúa Skólavörðuholts.

Er þetta þá félagshyggjan?

Nú er komið í ljós að R-listinn, sem gerir tilkall til valda í höfuðborginni í nafni félagslegra sjónarmiða, hefur ákveðið að losa sig við starfsmennina án starfslokasamninga og án skuldbindinga um önnur störf. Þetta er áfall fyrir starfsfólkið sem taldi sig hafa loforð um annað frá stjórnendum borgarinnar.

Lygar og launung

Um leið og málflutningur ríkisstjórna fer að byggjast á ósannindum, þá missir öll almenn stjórnmálaumræða marks. Við erum meðhöndluð eins og óvitar

Við þurfum betra vegakerfi

Þótt lífið sé lotterí á ferðalag um landið okkar ekki að vera lotterí. Stundum er hins vegar engu líkara en svo sé.

Mismunandi áherslur

Endurskoðun stjórnarskrárinnar hefur sjaldan eða aldrei verið heitt mál í kosningum því yfirleitt hafa stjórnmálaflokkarnir verið búnir að gera út um málið fyrir kosningar hverju sinni og síðan hafa breytingarnar verið samþykktar á Alþingi án mikilla átaka, á fyrsta þingi eftir kosningar. Hvort svo verður að þessu sinni skal ósagt látið, því enn er um eitt og hálft ár þar til nefndin á skila tillögum sínum til forsætisráðherra.

Kjósum um flokka en ekki fylkingar

Fyrir borgarbúa er æskilegra að valið standi ekki aðeins á milli Sjálfstæðisflokksins og R-listans heldur margra flokka með mismunandi áherslur.

Morðingjar en ekki múslimar

Morðingjarnir í London voru ekki múslimar. Ódæðisverkin í London beindust gegn múslimum rétt eins og öðrum íbúum þessarar stórkostlegu heimsborgar

Þáttaskil hvernig sem lyktir verða

Nú þegar Baugur hefur dregið sig úr hópi fjárfesta sem stefndu að því að gera tilboð í bresku verslunarkeðjuna Somerfield, er skiljanlegt að fyrirtækið barmi sér yfir rannsókn ríkislögreglustjóra.

Kannski tuttugu manns

Hverjum í hópi íslenzkra auðkýfinga skyldi nú hafa verið birt opinber ákæra fyrir auðgunarbrot? Það er sá þeirra, sem ekkert hefur þegið af stjórnvöldum svo vitað sé nema frelsið, sem fylgdi EES-samningnum, og jafnframt sá þeirra, sem hætti sér ásamt öðrum inn á helga reiti ríkisstjórnarflokkanna með því að seilast fyrst eftir banka og stofna síðan Fréttablaðið.

Allt skal vera uppi á borðinu

Það hefði fyrir löngu síðan átt að vera búið að leiða í lög reglur um fjármál stjórnmálaflokkanna. Þetta hefur verið gert í nágrannalöndunum og Evrópuráðið samþykkti fyrir tveimur árum að beina því til aðildarríkjanna að setja reglur gegn spillingu í tengslum við fjármögnun stjórnmálaflokka og kosningabaráttu.

Popppunktar

Einhvern tíma ætla ég að fá að vera með þátt í útvarpi og spila bara lög. Það er bráðum nóg komið af þessu rövli. Manni hrýs hugur við því að menn ætli að fara að bæta við heilli sjónvarpsstöð sem á að vera með fréttir allan sólarhringinn – í samfélagi sem er á stærð við Stoke!

Folegandros

Á eyjunni Folegandros er hérumbil aldrei logn. Við erum á gistihúsi uppi á háum kletti, hér blása vindar alla daga. Nema í dag. Þá var allt í einu logn. Engin kæling af sjónum. Undir kvöld kom svo funheitur vindur, líklega einhvers staðar eyðimörkum Afríku...

Yfirburðir hins einfalda

Ekkert starf á jörðinni kallar á meiri alvöru en baráttan gegn þeim óskapnaði sem hlýst af örbyrgð milljarða manna

Um ljóskur og réttvísi

Málarekstur þessi hvílir eins og mara á borgurunum því hvort sem mönnum líkar betur eða verr þá hafa vaknað grunsemdir um að ekki sé allt með felldu í honum.

Öllum sama um Live 8

Hér er fjallað um eyjuna Folegandros þar sem enginn vissi af Live 8 heldur var fólkið bara í brúðkaupi kvöldið sem þessi mikli fjölmiðlasirkus stóð yfir, mælikvarða á framfarir og hamingju, einkavæðingu ríkissímafyrirtækisins OTE og óvænt þrumuveður á grísku eyjunum í byrjun júlí...

Rof í fjölmiðlun

Hér og nú mun án efa draga lærdóm af þeirri ráðningu sem það fékk í öðrum fjölmiðlum 365. Við hin sitjum enn uppi með hina langvarandi umræðu um mörk fjölmiðlunar sem er drifin áfram af rofi í fjölmiðlun okkar, umræðu og umfjöllun.

Bankasölubarningurinn

Búnaðarbankinn og Landsbankinn virðast hafa verið seldir í pólitískum spreng.

Sjá næstu 50 greinar