Fleiri fréttir

„Ég er að reyna að geðjast þér“

Í nýjasta þætti Get ég eldað? tekur Helgi Jean á móti Camillu Rut. Þau fóru saman í Nettó og versluðu í kjúklinga- og blómkálsrétt sem kom í allskonar litum.

Vísindaleg lausn á svefnlausum nóttum

Hinn fullkomni nætursvefn er okkur svo dýrmætur en ekki alltaf sjálfgefinn. Hann veltur nefnilega á nokkrum atriðum og fyrir utan líðan okkar og líkamlega þreytu hugum við helst að dýnunni, lýsingunni í herberginu og hitastigi. Einn þáttur vill þó gjarnan gleymast en skiptir samt höfuðmáli í bókstaflegri merkingu. Koddinn þinn.

Rafknúinn Wizz fyrir enn ljúfari stundir

Wizz hægindastóllinn fæst nú rafdrifinn í Vogue fyrir heimilið. Wizz er einn sá sætasti á markaðnum, nettur og stílhreinn og ótrúlega þægilegur.

Taktu þátt í gönguleik UMFÍ og Optical Studio

Göngum um Ísland er stórskemmtilegt átaksverkefni UMFÍ og Vísis í samstarfi við Optical studio. Átakið hefst 15. júlí og gengur út á að njóta íslenskrar náttúru í botn.

Tímalaus húsgögn Minotti heilla fagurkera

Ítalska hönnunarhúsið Minotti er þekkt fyrir fáguð og glæsileg húsgögn. Það er uppáhald fagurkera og arkitektar um allan heim keppast um að nota húsgögnin þeirra í verkefnum sínum.

Bitz nennir ekki leiðin­legum lýð­heilsu­ráðum

„Ég vil hvetja fólk til þess að gefa sér tíma til að elda og njóta matarins. Fjölskyldur eru mjög uppteknar í dag og oft vill fólk bara drífa matartímann af en Það er mikilvægt að gefa sér tíma, leggja fallega á borð og njóta samverunnar. Þetta er hugmyndafræðin á bak við vörumerkið okkar,“ segir Christian Bitz, næringarfræðingur og höfundur matarstellsins Bitz sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum og víðar um heiminn. 

Líkams­­rækt fyri­r­ ein­stak­linga sem glíma við kvíða og þung­­lyndi

„Við vitum hvað hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir andlega líðan en á sama tíma er það mjög stórt skref að byrja. Ekki gefast upp! var stofnað með það að markmiði að stytta það skref fyrir börn og ungmenni sem glíma við þunglyndi og kvíða. Vegna sífellt aukinnar eftirspurnar stækkum við núna starfsemina og bætum við æfingahópum fyrir yngri krakka, 10 til 13 ára og fyrir eldri en 18 ára,“ segir Alexandra Sif Herleifsdóttir, framkvæmdastjóri líkamsræktarnámskeiðanna Ekki gefast upp!.

„Restin í hárið“ reglan gildir í Flonkyball

FM957 og Flonky samband Íslands slá upp Íslandsmeistaramóti í Flonkyball 2022 í samstarfi við Tuborg þann 25. júní við Bæjarbíó í Hafnarfirði. Markmið leiksins er auðvelt: Allir í þínu liði þurfa að klára úr sínum dósum á undan andstæðingnum!

Menningarveisla í Fjarðabyggð

Innsævi, menningar- og listahátíð Fjarðabyggðar hefst í dag. Hátíðin er nú haldin í annað sinn og teygir dagskráin sig frá Mjóafirði til Breiðdalsvíkur. Jóhann Ágúst Jóhannsson, forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar sem heldur utan um Innsævi, segir hátíð sem þessa mikilvæga samfélaginu og hafi margvísleg jákvæð áhrif.

Náttúruleg vörn gegn flugnabiti

Sumarið er tími lífsins lystisemda en líka mýflugnanna sem geta gert okkur lífið leitt. Mýflugur og moskítóflugur laðast að koltvísýringi sem við gefum frá okkur og finna lyktina af honum í allt að 30 metra fjarlægð. Þá sýna rannsóknir að barnshafandi konur eru bitnar að meðaltali tvisvar sinnum oftar en aðrir. 

Frægasti þrif svampurinn á Tik Tok kominn til Íslands

Scrub Daddy er splunkuný vara á íslenskum markaði sem fær hjörtu áhugafólks um þrif til að slá örar. Þessi brosmildi svampur hefur lagt heiminn að fótum sér á samfélagsmiðlum enda auðveldar hann heimilisþrifin svo um munar.

Falleg rúmföt gera mikið fyrir góðan svefn

Andrúmsloftið sem mætir okkur í svefnherberginu getur haft áhrif á það hvernig við sofum. Góður nætursvefn er lífsnauðsynlegur og því getur það borgað sig að leggja dálitla natni við svefnherbergið og gera það hlýlegt. Það má til dæmis mála í fallegum lit, huga að lýsingu og passa að hægt sé að myrkva herbergið með smekklegum gluggatjöldum.

Ævintýraleg upplifun við Gardavatn

„Það er svo ótal margt sem heillar mig við Garda. Garda er hjartastaður. Ég hef þvælst þarna um á ferðum mínum upp í fjöllin og fæ aldrei nóg af þessum griðastað við alparætur,“ segir rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir.

Gamlir mótherjar mætast á Landsmóti UMFÍ 50+

„Þarna fær maður tækifæri til að rifja upp mjög gamla takta og spila við gamla keppinauta sem maður hefur kannski ekki séð í mörg ár. Keppnisandinn er enn til staðar og menn stífna upp í vöðvum og fá tak í nára, sem er mjög vinsælt á Landsmótinu 50+. Ég fékk einmitt tak aftan í læri á síðasta móti þannig að þetta kemur fyrir bestu menn,“ segir Garðar Jónsson en hann tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Borgarnesi 24. til 26. júní.

Vertuo fleytir kaffimenningu Íslendinga inn í aðra vídd

„Við Íslendingar höfum alltaf drukkið mikið af uppáhelltu kaffi en þessi vél gjörbreytir leiknum. Það er svo gaman að geta boðið upp á gott kaffi þegar það koma gestir eða njóta um helgar með fjölskyldunni og með Vertuo verður kaffiupplifunin einstök,“ segir Erla Björk Gunnarsdóttir verslunarstjóri Nespresso á Íslandi en splunkuný vörulína og kaffivél er komin á markað frá Nespresso sem getur hellt upp á heila kaffikönnu.

Möndlu­smjör­spott­réttur að hætti Helga Jean

Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.