Fleiri fréttir

Skemmtileg nálgun á Karíus & Baktus

Karíus og Baktus lifa aldeilis góðu lífi enn þó sjötíu og eitt ár sé frá því að þeir spruttu fram úr smiðju Thorbjörns Egner. Nú gera tanntröllin aumingja Jens lífið leitt í Kaldalóni í Hörpu þar sem sett hefur verið upp leikhús.

Tónlistarbrú milli Íslands og Rússlands

Tónleikar tileinkaðir rússneska ljóðskáldinu Alexander Pushkin fara fram í Hörpu laugardaginn 29. febrúar. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarmenningarbrú milli Íslands og Rússlands, Russian Souvenir, sem stofnuð var árið 2016 af óperusöngkonunni Alexöndru Chernyshovu.

Sjö sentimetrar fóru á þremur vikum með Preppup

Preppup eldar sérsniðnar máltíðir fyrir fólk sem vill létta sig og ná markmiðum sínum. Máltíðirnar eru vandlega samsettar af næringarráðgjafa og matreiðslumanni með rétta næringu og fjölda hitaeininga í huga.

Vísindaleg vínsmökkun í Vogue fyrir heimilið

Glasadagar standa nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið. Á morgun fimmtudag verður vínsmökkun og sérlegur ráðgjafi á staðnum sem aðstoðar viðskiptivini við val á glösum frá austuríska glasaframleiðandanum Riedel. Riedel sérhæfir sig í hönnun kristalsglasa sem framkalla besta bragðið og hámarka upplifunina af hverju víni fyrir sig.

Umhverfisvænni matarpakkar og aukin þjónusta

Einn, tveir & elda hefur fjölgað afhendingarstöðum sínum á höfuðborgarsvæðinu en fyrirtækið býður upp á tilbúna matarpakka þar sem kaupandi getur sett saman sinn matseðil og valið úr tólf mismunandi réttum í hverri viku.

Skunk Anansie á leið til Íslands

Breska rokksveitin Skunk Anansie heldur tónleika á Íslandi í haust. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll, laugardagskvöldið 24. október.

Látum okkur ekki leiðast í lægðinni

Það er alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Maraþon og það bætist við nýtt efni í hverri viku. Þegar kalt er í veðri og stormur úti þá er gott að eiga góða efnisveitu.

EKKI kjúklingaborgarinn seldist upp

Mikil spenna myndaðist á veitingastað KFC í Sundagörðum í hádeginu í gær. Ástæðan var forsýning á hinum svokallaða EKKI KJÚKLINGABORGARA, nýjung sem væntanleg er á matseðil.

Sjá næstu 50 fréttir