Fleiri fréttir

Stemmningin er frábær í JSB

KYNNING Vetrardagskráin hjá Líkamsrækt JSB er að hefjast og fjöldi námskeiða og opinna tíma í boði fyrir stelpur og konur á öllum aldri. Andinn í stöðinni þykir einstakur og það þekkja þær Bjargey Anna og Hrefna Líf sem báðar hafa stundað námskeið á stöðinni í lengri tíma.

Nýta orkuna af dansgólfinu

KYNNING: Heilsa og Spa er nýtt heilsu- og vellíðunarfyritæki í Ármúla 9. Gígja Þórðardóttir, framkvæmdastjóri segir Heilsu og Spa enga venjulega líkamsræktarstöð enda staðsett á dansgólfi gamla Broadway. Boðið sé upp á þverfaglega þjónustu og áhersla lögð á endurnærandi umhverfi.

Ótal kostir við að læra erlendis

KYNNING - Árlega heldur KILROY kynningu á námi erlendis. Að þessu sinni verður hún haldin í BíÓ Paradís þriðjudaginn 30. ágúst en að sögn forsvarsmanna KILROY eru ótal kostir við að læra erlendis.

Sjá næstu 50 fréttir