

Kvikmyndinni tick, tick...Boom!, sem Netflix frumsýndi nýlega, hefur verið spáð velgengni á næstu Óskarshátíð. Hún hittir á nokkrar réttar nótur en því miður eru þær fölsku hins vegar of margar.
Nýjasta kvikmynd Wes Andersons er nú komin í kvikmyndahús. Þó hún nái nú ekki þeim hæðum sem hans bestu verk ná, er hún þrátt fyrir allt hin fínasta ræma.
Aðsóknin hefur ekki verið mikil á The Last Duel, sem kom í kvikmyndahús fyrir viku síðan. Það er miður, því hér um að ræða kvikmynd sem er merkileg fyrir margra hluta sakir.
Þriðja þáttaröðin um vingjarnlega raðmorðingjann Joe Goldberg er nú komin á Netflix. Þegar við skildum við hann í lok annarrar þáttaraðar hafði hann barnað hina álíka gölnu Love.