Fleiri fréttir

No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí
Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre.

The Night House: Hrollvekjandi gáta
The Night House er hrollvekjandi mystería þar sem hin breska Rebecca Hall fer á kostum.

Dýrið: Stiklan spillir flottri mynd
Dýrið er fyrsta kvikmynd Valdimars Jóhannssonar í fullri lengd. Hún skartar Hollywood-stjörnunni Noomi Rapace í aðalhlutverki.