Fleiri fréttir Hárbeitt og bráðfyndin samfélagsádeila Framúrskarandi nýtt íslenskt leikverk í frumlegri uppsetningu Ólafs Egils. 31.3.2015 11:30 Eins og sandpappír Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður. 30.3.2015 14:30 Átakalítil örlög Fjalla-Eyvindar og Höllu Bjartir punktar í sviðsetningu og þrumandi endurkoma Sigurðar Sigurjónssonar ná ekki að draga sýninguna fram í ljósið. 30.3.2015 13:00 The Dale Kofe Það var glatt á hjalla á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna á laugardagskvöldið. Enda fínir söngvarar og dagskráin full af gríni. 26.3.2015 12:00 Átök kynslóðanna Kaldhæðin, þétt og skemmtileg saga en skilur lítið eftir sig. 25.3.2015 12:00 Fortíðin og fjölskylduharmur Ágætur leikur nægir ekki til að kveikja neistann í þessu orkulausa fjölskyldumelódrama. 25.3.2015 11:30 Aðeins of mikið af öllu Klisjuhlaðin saga sem sniðin er nákvæmlega eftir formúlunni í Maður sem heitir Ove en nær því miður aldrei að snerta lesandann. 22.3.2015 13:00 Konur stoppuðu ekki bara í sokka Stórgóðir tónleikar þar sem varpað var ljósi á þátt kvenna í tónlist á fyrri hluta 18. aldar. 18.3.2015 11:30 Steraflaut og stórbrotin sinfónía Frábær einleikur Áshildar Haraldsdóttur í konsert Rodrigos og fyrsta sinfónía Sibeliusar var stórfengleg. 16.3.2015 11:30 Sporbaugur sorgarinnar Glæsileg sýning byggð á sterkum leikrænum grunni en höktir örlítið með ójöfnum leik. 16.3.2015 10:30 Þegar lífið flækist fyrir draumunum Vel spunnin og áhrifarík saga sem spilar á alla strengi tilfinningaskalans. 12.3.2015 13:30 Komdu og láttu ögra þér örlítið Virkilega spennandi tilraunaleikhús sem tekur listræna áhættu og uppskeran er eftir því. 12.3.2015 13:00 Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. 12.3.2015 11:30 Volgur Bakaraofn Flott hugmynd með nokkrum bráðfyndnum senum en sýninguna skortir snerpu. 10.3.2015 09:30 Þrekvirki í íslenskri sviðslist Metnaðarfullt stórvirki. Leiklistarviðburður sem enginn má láta framhjá sér fara. 9.3.2015 11:00 Tenórinn snýr aftur á fjalirnar Algjörlega glimrandi söngstund með Guðmundi en verkið líður fyrir misjafnt handrit. 5.3.2015 12:45 Við erum öll brjáluð hér Hressileg og skemmtileg fjölskyldusýning uppfull af góðum leikhúslausnum, léttri tónlist og vönduð í allri framsetningu. 4.3.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hárbeitt og bráðfyndin samfélagsádeila Framúrskarandi nýtt íslenskt leikverk í frumlegri uppsetningu Ólafs Egils. 31.3.2015 11:30
Eins og sandpappír Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður. 30.3.2015 14:30
Átakalítil örlög Fjalla-Eyvindar og Höllu Bjartir punktar í sviðsetningu og þrumandi endurkoma Sigurðar Sigurjónssonar ná ekki að draga sýninguna fram í ljósið. 30.3.2015 13:00
The Dale Kofe Það var glatt á hjalla á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna á laugardagskvöldið. Enda fínir söngvarar og dagskráin full af gríni. 26.3.2015 12:00
Fortíðin og fjölskylduharmur Ágætur leikur nægir ekki til að kveikja neistann í þessu orkulausa fjölskyldumelódrama. 25.3.2015 11:30
Aðeins of mikið af öllu Klisjuhlaðin saga sem sniðin er nákvæmlega eftir formúlunni í Maður sem heitir Ove en nær því miður aldrei að snerta lesandann. 22.3.2015 13:00
Konur stoppuðu ekki bara í sokka Stórgóðir tónleikar þar sem varpað var ljósi á þátt kvenna í tónlist á fyrri hluta 18. aldar. 18.3.2015 11:30
Steraflaut og stórbrotin sinfónía Frábær einleikur Áshildar Haraldsdóttur í konsert Rodrigos og fyrsta sinfónía Sibeliusar var stórfengleg. 16.3.2015 11:30
Sporbaugur sorgarinnar Glæsileg sýning byggð á sterkum leikrænum grunni en höktir örlítið með ójöfnum leik. 16.3.2015 10:30
Þegar lífið flækist fyrir draumunum Vel spunnin og áhrifarík saga sem spilar á alla strengi tilfinningaskalans. 12.3.2015 13:30
Komdu og láttu ögra þér örlítið Virkilega spennandi tilraunaleikhús sem tekur listræna áhættu og uppskeran er eftir því. 12.3.2015 13:00
Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. 12.3.2015 11:30
Volgur Bakaraofn Flott hugmynd með nokkrum bráðfyndnum senum en sýninguna skortir snerpu. 10.3.2015 09:30
Þrekvirki í íslenskri sviðslist Metnaðarfullt stórvirki. Leiklistarviðburður sem enginn má láta framhjá sér fara. 9.3.2015 11:00
Tenórinn snýr aftur á fjalirnar Algjörlega glimrandi söngstund með Guðmundi en verkið líður fyrir misjafnt handrit. 5.3.2015 12:45
Við erum öll brjáluð hér Hressileg og skemmtileg fjölskyldusýning uppfull af góðum leikhúslausnum, léttri tónlist og vönduð í allri framsetningu. 4.3.2015 13:00