Fleiri fréttir Sjókuldi á Snæfellsnesi Magnaður efniviður og einstakt leikhúsrými sem vert er að gera sér ferð til að sjá en úrvinnslan ekki nægilega sterk. 25.2.2015 13:30 Stórkostlegt ævintýri Með mögnuðustu tónlistarspunum sem hér hafa heyrst. 19.2.2015 14:00 Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18.2.2015 14:30 Glimrandi leikhúsvél Lauflétt og stórskemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. 17.2.2015 14:00 Skrillex stóð vel undir væntingum Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp. 15.2.2015 22:00 Hamfarir með augum barnsins Magnaður efniviður og skýr grunnhugmynd en Eldbarnið er að mestu kraftlaust. 12.2.2015 13:30 Óður til líkamans Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði. 11.2.2015 13:30 Úr örvæntingu yfir í andakt Magnaðir tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. 7.2.2015 16:30 Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. 5.2.2015 16:00 Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. 5.2.2015 15:30 Svona semja ekki iðjuleysingjar Áhugaverð tónlist, magnaður flutningur. 2.2.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjókuldi á Snæfellsnesi Magnaður efniviður og einstakt leikhúsrými sem vert er að gera sér ferð til að sjá en úrvinnslan ekki nægilega sterk. 25.2.2015 13:30
Eins og McDonalds-hamborgari, næringarsnauður og innihaldslaus Niðurstaða: Raunverulegt BDSM getur verið frábært krydd en þá þarftu líka að kunna til verka. Fantasían þarf ekki vera pólitískt rétt og það er allt í lagi að verða graður í bíói en þessi mynd er bara froða. 18.2.2015 14:30
Skrillex stóð vel undir væntingum Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp. 15.2.2015 22:00
Hamfarir með augum barnsins Magnaður efniviður og skýr grunnhugmynd en Eldbarnið er að mestu kraftlaust. 12.2.2015 13:30
Óður til líkamans Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði. 11.2.2015 13:30
Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. 5.2.2015 16:00
Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. 5.2.2015 15:30