Fleiri fréttir

Fortíðin er eina heimalandið

Murakami í fantaformi. Bók sem unun er að lesa og vekur fleiri spurningar en hún svarar. Staðgott hugsanafóður.

Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk

Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi.

Hryllingur á sinfóníutónleikum

Glæstur flutningur á verkum eftir Strauss og Sibelius, hljómsveitin var fantagóð, kórinn yfirgengilegur, einsöngvararnir framúrskarandi.

Nostalgía frá 90s

In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi.

Hundur í óskilum slær í gegn

Áhorfendur eiga eftir að veltast um úr hlátri. Stórskemmtileg sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum.

Gyllt eyðsluklóin grafin í sandinn

Stórbrotin og hugmyndarík sviðsetning þar sem Unnur Ösp er fremst í flokki firnasterks leikhóps undir frábærri leikstjórn Hörpu Arnardóttur.

Sjá næstu 50 fréttir