Fleiri fréttir

„Hefðbundinn“ Hamlet í Hörpu

Uppfærsla sem var eins trú verkinu og um er hægt að biðja, og varpar þannig, óvænt, mikilvægu ljósi á íslenskt leikhús.

Karlrembusvínið Mahler

Söngurinn var dálítið hrár en sótti í sig veðrið. Píanóleikurinn hefði mátt vera tilþrifameiri. Engu að síður áhugaverð dagskrá.

Hrátt og flippað

Hrátt, gítardrifið rokk hjá Shellac með flippuðum spilurum.

Fullkominn endir á ATP

Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við.

Sjá næstu 50 fréttir