Fleiri fréttir 300 fermetra einbýli í Mosfellsbæ með dökkum innréttingum Ein vinsælasta eignin á fasteignavefnum okkar í dag er tveggja hæða einbýlishús í Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbænum. 29.12.2021 15:31 Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29.12.2021 13:31 Áningarstaður við Laufskálavörðu eitt af bestu verkefnum ársins að mati Archilovers Einstakur áningastaður við Laufskálavörðu úr smiðju Stáss arkitekta er eitt besta verkefni ársins að mati fagmiðilsins Archilovers, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika. 17.12.2021 14:31 Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. 9.12.2021 15:31 Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. 9.12.2021 13:27 Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. 8.12.2021 15:44 Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. 4.12.2021 19:00 Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. 3.12.2021 15:13 Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3.12.2021 14:30 Fjögur íslensk verk verðlaunuð á alþjóðlegu ADCE verðlaununum Árlega verðlaunar Art Directors Club Europe það besta í grafískri hönnun. Íslendingar sendu inn þrettán verk í keppnina í ár en fjögur verkefni hlutu fimm verðlaun, tvö gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. 3.12.2021 11:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1.12.2021 13:49 Sjá næstu 50 fréttir
300 fermetra einbýli í Mosfellsbæ með dökkum innréttingum Ein vinsælasta eignin á fasteignavefnum okkar í dag er tveggja hæða einbýlishús í Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbænum. 29.12.2021 15:31
Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29.12.2021 13:31
Áningarstaður við Laufskálavörðu eitt af bestu verkefnum ársins að mati Archilovers Einstakur áningastaður við Laufskálavörðu úr smiðju Stáss arkitekta er eitt besta verkefni ársins að mati fagmiðilsins Archilovers, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika. 17.12.2021 14:31
Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. 9.12.2021 15:31
Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. 9.12.2021 13:27
Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. 8.12.2021 15:44
Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. 4.12.2021 19:00
Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. 3.12.2021 15:13
Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3.12.2021 14:30
Fjögur íslensk verk verðlaunuð á alþjóðlegu ADCE verðlaununum Árlega verðlaunar Art Directors Club Europe það besta í grafískri hönnun. Íslendingar sendu inn þrettán verk í keppnina í ár en fjögur verkefni hlutu fimm verðlaun, tvö gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. 3.12.2021 11:30
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1.12.2021 13:49