Fleiri fréttir

Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki

Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. 

HönnunarMars 2021 fer fram í maí

Ákveðið hefur verið að HönnunarMars fari næst fram dagana 19. til 23. maí 2021. HönnunarMars var haldinn í júní í ár vegna heimsfaraldursins við gríðarlega góðar viðtökur.

Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok

TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok.

Lífið of stutt fyrir venjulegar töskur

Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað og saumað töskur í 11 ár í bland við aðra fylgihluti. Síðustu fimm ár hefur hún nánast eingöngu framleitt töskur og fær innblástur frá flottum konum hér á landi og erlendis

Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu

Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun.

Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum

Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna.

Sjá næstu 50 fréttir