Fleiri fréttir

Safna fyrir sandblásnum speglum

Linda Björg Árnadóttir, textílhönnuður, segir Karolina Fund góða leið fyrir einstaklinga til að styðja við bakið á íslenskum sprotafyrirtækjum.

Hamfarirnar festar á filmu

Nýlega fundust áður óbirtar myndir frá hamfaraflóðinu sem varð 17. júní 1959 þegar Þingvallavatn braust í gegnum varnarþil og óð beljaði yfir framkvæmdasvæði virkjunar í Sogi. Gríðarmiklar skemmdir urðu og var þetta atvik talið mesta tjón sem orðið hafði orðið við mannvirkjagerð á Íslandi.

Féll í miðri skvísupósu

Tískugyðjan Pattra Sriyanonge vekur bæði athygli og aðdáun með tískubloggi sínu á Trendnet. Hún drakk í sig tískuáhugann með móðurmjólkinni.

Forynja hannar á börn

Ný barnafatalína og heimilislína eru væntanlegar frá Söru Maríu Forynju á næstu dögum. Í dag opnar Sara María einnig sýningu á silkikjólum í Kirsuberjatrénu.

Fataskápurinn - Guðlaug Elísa

Guðlaug Elísa Einarsdóttir, eigandi verslunarinnar Suzie Q, hefur verið viðloðandi fatabransann í allnokkur ár og á spennandi fataskáp fullan af fallegum fötum.

Klassísk og vönduð Esprit hausttíska

Ný árstíð er gengin í garð. Haustið er svo sannarlega komið með snarpari vindhviðum og laufblöðum í viðeigandi litum. Hausttískan birtist hér með fallegum og vönduðum fötum frá Esprit Smáralind sem endurspegla þennan fallega tíma.

Ljóst á tískuvikunum

Tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Þar voru vor- og sumarlínur fyrir árið 2014 sýndar.

Bleika herraslaufan vinsæl

Bleiki dagurinn er á morgun en sá litur er baráttulitur októbermánaðar. Þeir sem vilja taka þátt í deginum geta til dæmis skreytt sig með bleikri slaufu.

Eru "Buffalo“ skór næsta æðið?

Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir.

Hanna þverslaufur í anda Kentucky-manna

Vinkonurnar Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Svandís Gunnarsdóttir hönnuðu bleikar þverslaufur á karlmenn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir