Fleiri fréttir

Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi

Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl.

Frasakóngur íslenskra kvikmynda

Kvikmyndin Veggfóður var frumsýnd árið 1992. Fréttablaðið tók stöðuna á nokkrum af þeim sem fóru með hlutverk í myndinni. Sumir hafa haldið sig við leiklistina, á ólíkan máta þó, og aðrir fetað annan veg. Veggfóður verður sýnd í Bíói Paradís á morgun.

Deadpool dissar Wolverine

Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu.

Hefur ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að verða tilnefndur til National Film verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Chasing Robert Parker. Hann tekur sér þar með stöðu meðal einhverra þekktustu karlleikara heims.

Ásgrímur fer með Reykjavík til Gautaborgar

Ásgrími Sverrissyni kvikmyndaleikstjóra hefur verið boðið að kynna kvikmynd sína Reykjavík fyrir söluaðilum og hátíðum á kaupstefnu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg, sem hefst 29. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir