Fleiri fréttir Ný stikla úr kvikmynd um Chris Farley I Am Chris Farley verður frumsýnd síðar í sumar. 30.6.2015 20:44 Fjörug og fyndin en líka sorgleg á köflum Freyja Sigrún Freysdóttir fór á myndina Inside Out. Hún segir myndina vera frábæra fyrir þá sem fíla hokkí og að persónan Ofsi sé skemmtilegust. 29.6.2015 10:00 Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. 25.6.2015 12:30 „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. 24.6.2015 17:38 Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. 23.6.2015 21:18 Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20.6.2015 09:30 Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ 18.6.2015 11:00 Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. 16.6.2015 19:04 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16.6.2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15.6.2015 16:00 Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. 15.6.2015 08:23 Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. 11.6.2015 11:53 Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. 9.6.2015 22:00 Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. 9.6.2015 15:45 Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. 9.6.2015 14:00 Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. 9.6.2015 09:00 Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. 8.6.2015 15:00 Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. 6.6.2015 21:21 Chris Rock og Danny Devito vildu ekki leika George Leikarinn Jason Alexander fór með hlutverk George Costanza í vinsælu þáttunum Seinfeld í mörg ár en það munaði litlu að hann hefði ekki fengið hlutverkið. 5.6.2015 21:00 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5.6.2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2.6.2015 15:45 Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. 1.6.2015 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Ný stikla úr kvikmynd um Chris Farley I Am Chris Farley verður frumsýnd síðar í sumar. 30.6.2015 20:44
Fjörug og fyndin en líka sorgleg á köflum Freyja Sigrún Freysdóttir fór á myndina Inside Out. Hún segir myndina vera frábæra fyrir þá sem fíla hokkí og að persónan Ofsi sé skemmtilegust. 29.6.2015 10:00
Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. 25.6.2015 12:30
„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. 24.6.2015 17:38
Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. 23.6.2015 21:18
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20.6.2015 09:30
Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ 18.6.2015 11:00
Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. 16.6.2015 19:04
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16.6.2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15.6.2015 16:00
Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. 15.6.2015 08:23
Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. 11.6.2015 11:53
Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. 9.6.2015 22:00
Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. 9.6.2015 15:45
Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. 9.6.2015 14:00
Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. 9.6.2015 09:00
Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. 8.6.2015 15:00
Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. 6.6.2015 21:21
Chris Rock og Danny Devito vildu ekki leika George Leikarinn Jason Alexander fór með hlutverk George Costanza í vinsælu þáttunum Seinfeld í mörg ár en það munaði litlu að hann hefði ekki fengið hlutverkið. 5.6.2015 21:00
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5.6.2015 11:51
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2.6.2015 15:45
Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. 1.6.2015 17:54