Fleiri fréttir

Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli

Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni.

Byrjað upp á nýtt í True Detective

Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ

Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni

Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans.

Héldu upp á tökulok með stæl

Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí.

Sjá næstu 50 fréttir