Fleiri fréttir

Frumsýning á Vísi: Notalegt jólalag með Sigurði og Sigríði

"Þetta á að vera klassískt og notalegt jólalag. Samt er undirliggjandi rammpólítísk ádeila í laginu þar sem það fjallar um hinn bláa jólakött, sem fólk má túlka eins og það það vill. En það er kannski meira grín en alvara," segir Sigurður Guðmundsson.

Risatónleikar með Rammstein í Kórnum á næsta ári

Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017, 16 árum eftir að hafa spilað hér síðast. Þrettán þúsund miðar verða í boði fyrir Íslendinga.

Ískaldur hljóðheimur Högna fyrir 66°Norður

Á 90 ára afmæli 66°Norður var tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fenginn til að semja tónlist fyrir fyrirtækið. Ný vetrarherferð merkisins – Á tökustað – var í vikunni tilnefnd til evrópsku auglýsingaverðlaunanna Epica, ein íslenskra auglýsinga.

Snillingar bjóða Reykja­víkur­lög

Áhugaverðir tónleikar verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun kl. 17. Þar tekur Stórsveit Reykjavíkur öll völd í sínar hendur ásamt fremstu söngvurum þjóðarinnar og flytur vinsæl Reykjavíkurlög. Stjórnandi er Veigar Margeirsson tónskáld sem verður í Abbey Road eftir helgi.

Hinsta kveðja Cohens

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er allur tæplega þremur vikum eftir útgáfu sinnar síðustu plötu. Hans er nú minnst um heim allan.

Poppstjarnan Nik Kershaw kominn til Reykjavíkur

Breska poppstjarnan Nik Kershaw kemur fram með Todmobile á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld þar sem tekin verða mörg hans þekktustu laga ásamt úrvali laga Todmobile. Hann hlakkar til tónleikanna og segir aldrei að vita nema þessi hópur tónlistarmanna eigi eftir að vinna meira saman í framtíðinni.

Spice Girls komnar í hljóðver

Geri Horner og Emma Bunton, betur þekktar sem Ginger og Baby Spice úr Spice Girls, birtu mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram sem aðdáendur hljómsveitarinnar voru ánægðir með.

Halda stórdansleik árlega

Hljómsveitin Heimilistónar fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Fram undan eru árlegir tónleikar sveitarinnar sem haldnir verða í Iðnó 12. nóvember næstkomandi.

Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi.

Heitasti rapparinn á Akureyri með nýtt myndband með Úlfi Úlfi

Halldór Kristinn Harðarsson, betur þekktur sem norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sendi í dag frá sér nýtt myndband við lagið Draugar en með honum í laginu eru þeir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundur í hljómsveitinni Úlfur Úlfur.

Leikið með andstæða póla

Í september gaf tónlistarmaðurinn Sin Fang út plötuna Spaceland en á henni leikur hann sér með myrka texta yfir hressa poppslagara. Á plötunni er nokkrir góðir gestir eins og Jónsi, Sóley og Jófríður Ákadóttir.

Sjá næstu 50 fréttir