Fleiri fréttir Kronika frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Bræðingur sem erfitt er að skilgreina Hljómsveitin Kronika frumsýnir nýtt myndband við lagið Tinnitus Forte á Vísi í dag. Kronika var stofnuð árið 2016 en í sveitinni eru þau Tinna Sverrisdóttir, Guðmundur Stefán Þorvaldsson, Snæbjörn Ragnarsson og Birgir Jónsson. 29.9.2016 11:30 Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband "Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn. 27.9.2016 12:30 Björk með tónleika á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. 27.9.2016 12:20 AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. 27.9.2016 08:17 Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins. 26.9.2016 10:00 Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Gert í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og heyrast raddir þúsunda manna frá 140. 23.9.2016 16:25 Glænýtt myndband frá We are Z "Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. 23.9.2016 15:00 Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. 22.9.2016 11:13 Baksviðs með Sigur Rós: „Stay the fuck out of the way“ Blaðamaður Vísis fékk að vera fluga á vegg á tónleikum Sigur Rósar á Lowlands-hátíðinni í Hollandi. 17.9.2016 09:45 Rakel Björk frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Spurningarnar sem vakna eftir sambandslit "Þetta er fyrsta lagið sem ég gef út en ég samdi það síðasta haust þegar ég var í söngnámi í Kaupmannahöfn í Complete Vocal Institute,“ segir Rakel Björk. 16.9.2016 11:00 Nýtt lag og myndband frá ₩€$€₦ Reykvíska hljómsveitin ₩€$€₦ (WESEN) sendi í gær frá sér nýjan singul, lagið Beach Boys, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar mun koma út 14. október næstkomandi hjá bresku plötuútgáfunni Hidden Trail Records. 14.9.2016 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kronika frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Bræðingur sem erfitt er að skilgreina Hljómsveitin Kronika frumsýnir nýtt myndband við lagið Tinnitus Forte á Vísi í dag. Kronika var stofnuð árið 2016 en í sveitinni eru þau Tinna Sverrisdóttir, Guðmundur Stefán Þorvaldsson, Snæbjörn Ragnarsson og Birgir Jónsson. 29.9.2016 11:30
Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband "Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn. 27.9.2016 12:30
Björk með tónleika á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. 27.9.2016 12:20
AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. 27.9.2016 08:17
Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins. 26.9.2016 10:00
Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Gert í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og heyrast raddir þúsunda manna frá 140. 23.9.2016 16:25
Glænýtt myndband frá We are Z "Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. 23.9.2016 15:00
Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. 22.9.2016 11:13
Baksviðs með Sigur Rós: „Stay the fuck out of the way“ Blaðamaður Vísis fékk að vera fluga á vegg á tónleikum Sigur Rósar á Lowlands-hátíðinni í Hollandi. 17.9.2016 09:45
Rakel Björk frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Spurningarnar sem vakna eftir sambandslit "Þetta er fyrsta lagið sem ég gef út en ég samdi það síðasta haust þegar ég var í söngnámi í Kaupmannahöfn í Complete Vocal Institute,“ segir Rakel Björk. 16.9.2016 11:00
Nýtt lag og myndband frá ₩€$€₦ Reykvíska hljómsveitin ₩€$€₦ (WESEN) sendi í gær frá sér nýjan singul, lagið Beach Boys, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar mun koma út 14. október næstkomandi hjá bresku plötuútgáfunni Hidden Trail Records. 14.9.2016 11:30