Fleiri fréttir

Kendrick Lamar er nýr kóngur rapptónlistar

Kendrick Lamar hefur tekið við kyndlinum í vesturstrandarrappinu. Nýútkomin plata hans, To Pimp a Butterfly, hefur slegið met og unnið hug og hjörtu gagnrýnenda.

Starfstengt lúxusvandamál að ferðast um jarðkringluna

Tónlistarmaðurinn Ben Frost heldur tónleika á Húrra í kvöld. Í fyrra lék hann á yfir sjötíu tónleikum víðs vegar um heiminn á aðeins fjórum mánuðum. Væri það möguleiki myndi hann dveljast meira hér heima.

Sjá næstu 50 fréttir