Fleiri fréttir

Ópera á 50 mínútum

Sópransöngkonan Unnur Helga Möller kemur fram á tónleikum á sunnudaginn. Þar ætlar hún að fara í gegnum 500 ára óperusöguna á fimmtíu mínútum.

Briem spilar með Bonham

Heiðurstónleikar Led Zeppelin fara fram í kvöld í Hörpu. Einvalalið listamanna sér um að flytja tónlist sveitarinnar. Briem og Bonham ætla að tromma saman.

Þungavigtarhljómsveit með JT

Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor.

Styrkja vin sinn í kvöld

Frábærir listamenn koma fram á tónleikum á Gauknum í kvöld til að styrkja vin sinn og fjölskyldu hans.

Friðrik kveður í kirkjum landsins

Friðrik Ómar Hjörleifsson heldur í dag í tónleikaferðalag, þar sem hann heimsækir fimmtán kirkjur um allt land. Syngur hann þar sálma og saknaðarsöngva.

Agent Fresco landar plötusamningi ytra

Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar.

Rolling Stones fresta sjö tónleikum

Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma

Ásgeir og Lorde á sömu hátíð

Ásgeir, Lorde, Foals og London Grammar eru á meðal þeirra sem fram koma á tónleikahátíðinni We Love Green festival.

Ásgeir spilar á Fuji Rock í Japan

Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand og margir fleiri

SG-hljómplötur 50 ára

Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljómplötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf.

Hjaltalín snýr aftur

Sveitin fór fyrir skömmu í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Hún ætlar sér stóra hluti á árinu og fyrirhugaðir eru stórtónleikar í Eldborg í apríl.

Tvær milljónir manna hafa streymt plötunni

Hljómsveitin Mono Town gaf út sína fyrstu plötu, In The Eye of the Storm, á geisladiski og vínyl í vikunni. Plötunni hefur verið streymt 2 milljón sinnum á Deezer.

Handbolti í Skaftahlíð

Alvarlegt atvik kom upp hér á fréttastofunni á þriðjudag. Leiðindamál sem gæti grafið undan trúverðugleika okkar allra.

Sjá næstu 50 fréttir