Fleiri fréttir

Vill raftónlistarbrú til Japans

Futuregrapher leggur lokahönd á nýja plötu sem heitir Crystal Lagoon, með kanadískum sellóleikara og japönskum hljóðlistamanni sem hann hefur aldrei hitt.

Seinasta plata Nirvana endurútgefin

Aðdáendur Nirvana, gruggsveitarinnar sálugu, eiga von á góðu í haust þegar platan In Utero verður endurútgefin í tilefni af 20 ára afmæli hennar.

Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone

Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone.

Senda frá sér fyrstu smáskífuna

"Fyrsta lagið okkar kemur út á morgun og svo höldum við þessu bara ótrauð áfram,“ segir tónlistarmaðurinn Aggi Friðbertsson.

Semur alla tónlist fyrir Broadchurch

Ólafur Arnalds tónlistarmaður semur alla tónlist í nýjum, breskum sakamálaþáttum, Broadchurch, sem hefja göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.55.

Ný stuttskífa frá Kimono

Hljómsveitin Kimono gefur út nýja stuttskífu í dag. Skífan inniheldur eitt tuttugu mínútna langt lag.

Tónlist Ylju í bresku brúðkaupi

"Þetta var alveg mjög skemmtilegt. Við eigum enskan texta við lagið svo ætli við sendum það ekki á hana,“ segir Guðný Gígja Skjaldardóttir úr hljómsveitinni Ylju.

Sykur í viðtali hjá BBC

Agnes Björt Andradóttir, söngkona íslensku hljómsveitarinnar Sykurs, tók Shaggy-eftirhermu í bresku útvarpi í dag.

Haffi Haff umkringdur fyrirsætum í nýju myndbandi

Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband frá Haffa Haff við partíslagarann Speechless. Honum til halds og trausts eru Siggi úr Ultra Mega Technobandinu Stefán og fjöldinn allur af fyrirsætum frá Elite.

Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð

Þjóðhátíðarlagið hefur fengið góðar móttökur. Gott er að kunna textann þegar Björn Jörundur flytur það á hátíðinni.

Getur ekki beðið eftir að stíga á svið

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum, mun stjórna brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Hann tekur við af Árna Johnsen, sem hefur stýrt honum í 44 ár.

„Þetta verður mjög næs stemmari“

Sin Fang og Amiina spila í Fríkirkjunni á morgun. Lítið hefur farið fyrir böndunum hér á landi undanfarið og ljóst er að mikil eftirvænting er eftir tónleikunum.

Byrjum á slaginu

"Farið þið ekki bráðum að byrja?", var ég spurður á öldurhúsi einu fyrir mörgum árum á tónleikum hljómsveitar sem ég var meðlimur í.

Gömlu góðu sleðarnir

Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur.

Fara mjúkum höndum um rokkið

Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu.

Samaris heldur útgáfutónleika

Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum.

Halda minningu vinar á lofti með tónleikum

Hljómsveitin Skátar heiðrar minningu Björns Kolbeinssonar með tónleikum á Faktorý í kvöld. Engin erfisdrykkja, heldur falleg stund, segir Benedikt Reynisson.

(R)appari snýr aftur

Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur.

Frank Ocean frumflutti þrjú lög

Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean sem væntanlegur til landsins eftir tæplega tvær vikur hélt tónleika í München í Þýskalandi fyrir örfáum dögum. Tónleikagestir fengu heldur betur það sem þeir borguðu fyrir og gott betur.

Samaris hluti af norrænni byltingu

Hljómsveitin Samaris er á lista breska tónlistartímaritsins Thelineofbestfit.com yfir þær hljómsveitir eða tónlistarmenn sem eru leiðandi öfl í hinni svokölluðu norrænu byltingu með konum í fararbroddi.

Sjá næstu 50 fréttir