Fleiri fréttir Eno lýsir upp skammdegið Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist. 29.11.2012 11:41 Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Rokkhljómsveitin heimsþekkta heldur tónleika í nýju Laugardalshöllinni 12. júlí á næsta ári. 29.11.2012 08:00 Tónlistargreinum gefið lengra líf Spekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen gefur út nýja bók með blaðagreinum. 29.11.2012 08:00 Fimmtíu tilnefndir til verðlauna Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi. 29.11.2012 00:01 Hjaltalín ekki með á tónlistarverðlaunum "Ég held að fólk skilji að það verður einhvers staðar að draga mörkin," segir María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna. 28.11.2012 12:24 Syngja í fyrsta sinn á íslensku - hlustaðu á nýja UNICEF-lagið hér Lagið Öll í kór með hljómsveitinni FM Belfast er hér frumflutt í tilefni af degi rauða nefsins hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 27.11.2012 08:00 Átján mánaða lagahöfundur „Hann var raulandi sama stefið út í eitt í sumar, þá 18 mánaða, og það varð kveikjan að laginu. Mér fannst þetta svo jólalegt hjá honum. Ég reyndi nokkrum sinnum að raula með honum en þá hætti hann alltaf því ég gerði þetta víst ekki rétt,“ segir lagahöfundurinn og leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson. 24.11.2012 13:00 Oftast rifinn úr að ofan Gísli Pálmi er einn heitasti rapparinn á Íslandi. Hann þótti standa sig vel á hátíðinni Iceland Airwaves þar sem hann reif sig að sjálfsögðu úr að ofan. 24.11.2012 09:00 Nýtt myndband Hjaltalín komið á Vísi Högni söngvari umkringdur síðhærðum fylgimeyjum í dulúðugu myndbandi Hjaltalín við lagið Lucifer/He Felt Like a Woman. Það er tekið til sýninga á Vísi í dag. 23.11.2012 12:24 Spjalla, spila og árita vínylplötur á markaði Íslenskur vínylmarkaður fer fram í Kexi hosteli við Skúlagötu á morgun. Á markaðnum verður hægt að kaupa vínylplötur með íslenskri tónlist. 23.11.2012 09:00 Gerir útgáfusamning við Universal-risann "Ég er gríðarlega sáttur,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Hann hefur gert samning við Universal og mun þessi útgáfurisi gefa út næstu plötur hans. 23.11.2012 06:00 Vildi ekki semja um kvikmyndatónlist Samningurinn við Universal felur ekki sér kvikmyndatónlist af neinu tagi. Ólafur hefur undanfarið látið að sér kveða sem kvikmyndatónskáld samhliða píanóskotinni sólótónlist sinni. 23.11.2012 00:01 Smá hissa og stolt yfir nýju plötunni Sigríður Thorlacius segir mikinn eldmóð hafa verið í meðlimum Hjaltalín og mikið unnið á kvöldin og nóttunni því það voru einu tímarnir sem stúdíóið var laust. 22.11.2012 17:00 Biophilia fyrir alla snjallsíma Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad. 22.11.2012 16:30 Endurhljóðblandað meistaraverk Hljómsveitin Massive Attack var einn af kyndilberum trip-hop tónlistarinnar sem var áberandi í Bretlandi á tíunda áratugnum. 22.11.2012 14:00 Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn. 22.11.2012 13:00 Handahófskennd og heillandi Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma. 22.11.2012 12:00 Réð til sín breskan hljóðversgítarleikara Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson réð breska hljóðversgítarleikarann Nigel Cuff til að spila inn á nýjustu plötuna sína, Watch the Bird Fly (The Raven). 22.11.2012 06:00 Tekur líka gömlu slagarana "Það verða útgáfutónleikar í Austurbæ fimmtudagskvöldið næstkomandi Á þessum tónleikum ætla ég að leika lög af fyrstu sólólplötunni minni," segir Hreimur Örn Heimisson... 21.11.2012 16:30 Björk fór til sama skurðlæknis og Adele Þurfti að þegja í þrjár vikur og gekk um Reykjavík með spjald um hálsinn til að skrifa á. "Þetta er eiginlega rokkstjarna raddbandaskurðlækna og það gekk rosalega vel," segir Björk. 21.11.2012 16:30 Hjaltalín kemur aðdáendum í opna skjöldu Ný plata tilbúin og forsala hefst á netinu á morgun. Nýtt myndband sveitarinnar sýnt á Vísi á morgun. 21.11.2012 10:46 Sigtaði út á Ægissíðu Björk Guðmundsdóttir hefur sent frá sér plötuna Bastards sem hefur að geyma endurhljóðblönduð lög af Biophiliu sem kom út í fyrra. Meðal þeirra sem eiga lög á plötunni eru Sýrlendingurinn Omar Souleyman, These New Puritans, Hudson Mohawke, Current Value, 16-bit, og Matthew Herbert. Þeir þrír síðastnefndu tóku einnig þátt í gerð Biophiliu. 21.11.2012 10:00 Togstreita á númer sjö Stafrænn Hákon er að gefa út sína sjöundu plötu, Prammi. Hugmyndin með henni var að búa til togstreitu á milli þungs hljóðheims og örlítið léttari hljóðheims sem mátti greina á síðustu plötu Stafræns Hákonar, Sanitas. 16.11.2012 18:00 Sjötíu manna Todmobile-rokk „Flækjustigið er afar mikið en með góðu fólki þá gengur þetta upp,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. 16.11.2012 16:00 Spilaður í Kólumbíu „Þetta er plata sem er bæði að koma út hér heima og í Bandaríkjunum. Það er gríðarlegur heiður og persónulegur árangur hjá mér. Það er frábært að það skuli verða að veruleika,“ segir Geir Ólafsson um sína nýjustu plötu I"m Talking About You. Þar syngur hann lög eftir aðra flytjendur, þar á meðal Michael Jackson, Bítlana, Jóhann G. Jóhannsson og Paul Simon. 16.11.2012 16:00 Sjálflærð á hljóðfæri Þjóðlagasveitin Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið en þau Guðný, Bjartey og Smári gefa út sína fyrstu plötu í dag. 16.11.2012 00:01 Maður hefur ekki allan tímann í heiminum Hreimur Örn Heimisson gaf út sína fyrstu sólóplötu, Eftir langa bið, í síðustu viku. Platan hefur verið í vinnslu í átta ár. 15.11.2012 00:01 Þórir til Þýskalands Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendir frá sér plötuna I Will Die & You Will Die & It Will be Alright á morgun, föstudag, á vegum Kimi Records. 15.11.2012 17:00 Fimm fræknir í jólaskapi Jólaplötur eru órjufanlegur hluti af jólahátíðinni. Meðal fimm erlendra flytjenda sem eru í sérstöku jólaskapi í ár eru Rod Stewart, Sufjan Stevens og Cee-Lo. 15.11.2012 14:04 Páll Óskar hitar upp fyrir Mika "Ég hlakka mikið til,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hitar upp fyrir Mika á tónleikum hans í Silfurbergi í Hörpunni 18. desember. 15.11.2012 13:00 Aðeins Poppland greiðir tónlistarmönnum Poppland er eini útvarpsþáttur Rásar 2 og um leið á Íslandi þar sem tónlistarmenn fá greitt fyrir að koma og spila. Fyrir spilamennsku í öðrum útvarpsþáttum á borð við Virka morgna á Rás 2 og hjá útvarpsstöðvum 365-miðla er aftur á móti ekkert greitt. "Það er sérstakt samkomulag við þá sem koma í Stúdíó 12 og við borgum fyrir það. Það hefur ekki alltaf verið þannig en við erum búin að gera það undanfarin tvö ár,“ segir Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður í Popplandi á Rás 2. "Það voru fundnir peningar í það að borga þeim sem koma og spila í Stúdíói 12. Ef fólk mætir svo með gítar og spilar hjá Andra Frey og Gunnu Dís þá er ekki greitt 14.11.2012 10:00 Sungu fyrir Bó Prufur fyrir Jólastjörnuna 2012 voru haldnar á Hótel Hilton Nordica og má segja að dómnefndin standi frammi fyrir erfiðu vali. Keppendurnir tíu sem mættu í prufurnar voru valdir úr 500 innsendum myndböndum og voru allir mjög frambærilegir söngvarar og hver öðrum betri. 13.11.2012 11:30 Engin tónlist í Kastljósi vegna samnings Rúv og FÍH "Þetta er eitthvað sem okkur finnst öllum leiðinlegt, að tónlistin sé komin út úr Kastljósi. Þetta er gert út af sparnaði og ég held að þetta sé ákvörðun sem enginn er sáttur við að taka,“ segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri þáttarins. Samningur sem Ríkissjónvarpið gerði við Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, fyrir fjórum árum hefur sökum niðurskurðar hjá Rúv orðið til þess að tónlistarmenn eru hættir að spila í Kastljósinu. Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað tónlistarmönnum fyrir að koma þar fram. 13.11.2012 11:00 Björk grafin niður í sand í myndbandinu Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir frumsýndi í nútímalistasafninu í Los Angeles í gærkvöldi myndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var tekið upp hér á landi í byrjun sumars þar sem 30 manna tökulið lagði undir sig stúdíó Sagafilm í tvo daga. "Þetta var mjög skemmtileg vinna og mikið lagt í allt. Við vorum 30 manna lið, allt Íslendingar nema leikstjórinn og aðstoðartökumaðurinn sem komu að utan," segir Árni Björn Helgason hjá Sagafilm. 13.11.2012 10:00 Ætla að rífa þakið af Hofi Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Jón Svavar Jósefsson halda tónleika í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Jón Svavar er söngvari og Guðrún Dalía píanóleikari og ætla þau að flytja vitfirrt íslensk sönglög. 12.11.2012 20:06 Soundgarden snýr aftur Soundgarden var ein vinsælasta grugghljómsveitin á tíunda áratugnum. Hún var ein margra slíkra sem voru á mála hjá útgáfunni Sub Pop. 8.11.2012 00:01 Sagan endurtekur sig 8.11.2012 00:01 Fyrsta myndband Krumma frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér nýtt myndband hljómsveitarinnar Legend við lagið City sem Krummi Björgvinsson samdi, tók upp og leikstýrði. Myndbandið var tekið upp á 17. júní í sumar. 7.11.2012 13:06 Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus. 7.11.2012 06:00 Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. 3.11.2012 08:00 Menntaskólastrákar slá í gegn með tónlistarmyndbandi Strákarnir á bak við skólaþátt Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem þeir kalla Hnísan breyttu aðeins út af vananum í lokaþætti sínum sem fram fór á dögunum og frumsýndu lag og tónlistarmyndband. 2.11.2012 17:15 Myndir frá Airwaves Ljósmyndarinn Mummi Lú tók meðfylgjandi myndir á Airwaves í vikunni. Hann myndaði hljómsveitirnar Úlfur, Kiriyama Family, Ojba Rasta, Mammút, Sykur, Retro Stefson, The Heavy Experience, Skálmöld, Diktu, Ham, Bloodgroup, Of Monsters And Men og Láru Rúnars. 2.11.2012 14:49 Metal og dimmir tónar Veturkonungur er mættur í öllu sínu veldi með vindum og vettlingum. Tískan verður dularfyllri og dekkri í kjölfarið en dásamleg engu að síður. 2.11.2012 12:00 Sykur til Wall of Sound "Það stefna allir á heimsfrægð, alltaf,“ segir Halldór Eldjárn, einn meðlima hljómsveitarinnar Sykurs sem nýverið landaði plötusamningi við breska útgáfuna Wall of Sound. 1.11.2012 08:00 Mugison í stað Swans Bandaríska hljómsveitin Swans hefur hætt við komu sína til Íslands, þar sem hún átti að koma fram á Airwaves-hátíðinni í kvöld, vegna fellibyljarins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. 1.11.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eno lýsir upp skammdegið Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist. 29.11.2012 11:41
Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Rokkhljómsveitin heimsþekkta heldur tónleika í nýju Laugardalshöllinni 12. júlí á næsta ári. 29.11.2012 08:00
Tónlistargreinum gefið lengra líf Spekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen gefur út nýja bók með blaðagreinum. 29.11.2012 08:00
Fimmtíu tilnefndir til verðlauna Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi. 29.11.2012 00:01
Hjaltalín ekki með á tónlistarverðlaunum "Ég held að fólk skilji að það verður einhvers staðar að draga mörkin," segir María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna. 28.11.2012 12:24
Syngja í fyrsta sinn á íslensku - hlustaðu á nýja UNICEF-lagið hér Lagið Öll í kór með hljómsveitinni FM Belfast er hér frumflutt í tilefni af degi rauða nefsins hjá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 27.11.2012 08:00
Átján mánaða lagahöfundur „Hann var raulandi sama stefið út í eitt í sumar, þá 18 mánaða, og það varð kveikjan að laginu. Mér fannst þetta svo jólalegt hjá honum. Ég reyndi nokkrum sinnum að raula með honum en þá hætti hann alltaf því ég gerði þetta víst ekki rétt,“ segir lagahöfundurinn og leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson. 24.11.2012 13:00
Oftast rifinn úr að ofan Gísli Pálmi er einn heitasti rapparinn á Íslandi. Hann þótti standa sig vel á hátíðinni Iceland Airwaves þar sem hann reif sig að sjálfsögðu úr að ofan. 24.11.2012 09:00
Nýtt myndband Hjaltalín komið á Vísi Högni söngvari umkringdur síðhærðum fylgimeyjum í dulúðugu myndbandi Hjaltalín við lagið Lucifer/He Felt Like a Woman. Það er tekið til sýninga á Vísi í dag. 23.11.2012 12:24
Spjalla, spila og árita vínylplötur á markaði Íslenskur vínylmarkaður fer fram í Kexi hosteli við Skúlagötu á morgun. Á markaðnum verður hægt að kaupa vínylplötur með íslenskri tónlist. 23.11.2012 09:00
Gerir útgáfusamning við Universal-risann "Ég er gríðarlega sáttur,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Hann hefur gert samning við Universal og mun þessi útgáfurisi gefa út næstu plötur hans. 23.11.2012 06:00
Vildi ekki semja um kvikmyndatónlist Samningurinn við Universal felur ekki sér kvikmyndatónlist af neinu tagi. Ólafur hefur undanfarið látið að sér kveða sem kvikmyndatónskáld samhliða píanóskotinni sólótónlist sinni. 23.11.2012 00:01
Smá hissa og stolt yfir nýju plötunni Sigríður Thorlacius segir mikinn eldmóð hafa verið í meðlimum Hjaltalín og mikið unnið á kvöldin og nóttunni því það voru einu tímarnir sem stúdíóið var laust. 22.11.2012 17:00
Biophilia fyrir alla snjallsíma Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad. 22.11.2012 16:30
Endurhljóðblandað meistaraverk Hljómsveitin Massive Attack var einn af kyndilberum trip-hop tónlistarinnar sem var áberandi í Bretlandi á tíunda áratugnum. 22.11.2012 14:00
Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn. 22.11.2012 13:00
Handahófskennd og heillandi Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma. 22.11.2012 12:00
Réð til sín breskan hljóðversgítarleikara Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson réð breska hljóðversgítarleikarann Nigel Cuff til að spila inn á nýjustu plötuna sína, Watch the Bird Fly (The Raven). 22.11.2012 06:00
Tekur líka gömlu slagarana "Það verða útgáfutónleikar í Austurbæ fimmtudagskvöldið næstkomandi Á þessum tónleikum ætla ég að leika lög af fyrstu sólólplötunni minni," segir Hreimur Örn Heimisson... 21.11.2012 16:30
Björk fór til sama skurðlæknis og Adele Þurfti að þegja í þrjár vikur og gekk um Reykjavík með spjald um hálsinn til að skrifa á. "Þetta er eiginlega rokkstjarna raddbandaskurðlækna og það gekk rosalega vel," segir Björk. 21.11.2012 16:30
Hjaltalín kemur aðdáendum í opna skjöldu Ný plata tilbúin og forsala hefst á netinu á morgun. Nýtt myndband sveitarinnar sýnt á Vísi á morgun. 21.11.2012 10:46
Sigtaði út á Ægissíðu Björk Guðmundsdóttir hefur sent frá sér plötuna Bastards sem hefur að geyma endurhljóðblönduð lög af Biophiliu sem kom út í fyrra. Meðal þeirra sem eiga lög á plötunni eru Sýrlendingurinn Omar Souleyman, These New Puritans, Hudson Mohawke, Current Value, 16-bit, og Matthew Herbert. Þeir þrír síðastnefndu tóku einnig þátt í gerð Biophiliu. 21.11.2012 10:00
Togstreita á númer sjö Stafrænn Hákon er að gefa út sína sjöundu plötu, Prammi. Hugmyndin með henni var að búa til togstreitu á milli þungs hljóðheims og örlítið léttari hljóðheims sem mátti greina á síðustu plötu Stafræns Hákonar, Sanitas. 16.11.2012 18:00
Sjötíu manna Todmobile-rokk „Flækjustigið er afar mikið en með góðu fólki þá gengur þetta upp,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. 16.11.2012 16:00
Spilaður í Kólumbíu „Þetta er plata sem er bæði að koma út hér heima og í Bandaríkjunum. Það er gríðarlegur heiður og persónulegur árangur hjá mér. Það er frábært að það skuli verða að veruleika,“ segir Geir Ólafsson um sína nýjustu plötu I"m Talking About You. Þar syngur hann lög eftir aðra flytjendur, þar á meðal Michael Jackson, Bítlana, Jóhann G. Jóhannsson og Paul Simon. 16.11.2012 16:00
Sjálflærð á hljóðfæri Þjóðlagasveitin Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið en þau Guðný, Bjartey og Smári gefa út sína fyrstu plötu í dag. 16.11.2012 00:01
Maður hefur ekki allan tímann í heiminum Hreimur Örn Heimisson gaf út sína fyrstu sólóplötu, Eftir langa bið, í síðustu viku. Platan hefur verið í vinnslu í átta ár. 15.11.2012 00:01
Þórir til Þýskalands Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendir frá sér plötuna I Will Die & You Will Die & It Will be Alright á morgun, föstudag, á vegum Kimi Records. 15.11.2012 17:00
Fimm fræknir í jólaskapi Jólaplötur eru órjufanlegur hluti af jólahátíðinni. Meðal fimm erlendra flytjenda sem eru í sérstöku jólaskapi í ár eru Rod Stewart, Sufjan Stevens og Cee-Lo. 15.11.2012 14:04
Páll Óskar hitar upp fyrir Mika "Ég hlakka mikið til,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem hitar upp fyrir Mika á tónleikum hans í Silfurbergi í Hörpunni 18. desember. 15.11.2012 13:00
Aðeins Poppland greiðir tónlistarmönnum Poppland er eini útvarpsþáttur Rásar 2 og um leið á Íslandi þar sem tónlistarmenn fá greitt fyrir að koma og spila. Fyrir spilamennsku í öðrum útvarpsþáttum á borð við Virka morgna á Rás 2 og hjá útvarpsstöðvum 365-miðla er aftur á móti ekkert greitt. "Það er sérstakt samkomulag við þá sem koma í Stúdíó 12 og við borgum fyrir það. Það hefur ekki alltaf verið þannig en við erum búin að gera það undanfarin tvö ár,“ segir Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður í Popplandi á Rás 2. "Það voru fundnir peningar í það að borga þeim sem koma og spila í Stúdíói 12. Ef fólk mætir svo með gítar og spilar hjá Andra Frey og Gunnu Dís þá er ekki greitt 14.11.2012 10:00
Sungu fyrir Bó Prufur fyrir Jólastjörnuna 2012 voru haldnar á Hótel Hilton Nordica og má segja að dómnefndin standi frammi fyrir erfiðu vali. Keppendurnir tíu sem mættu í prufurnar voru valdir úr 500 innsendum myndböndum og voru allir mjög frambærilegir söngvarar og hver öðrum betri. 13.11.2012 11:30
Engin tónlist í Kastljósi vegna samnings Rúv og FÍH "Þetta er eitthvað sem okkur finnst öllum leiðinlegt, að tónlistin sé komin út úr Kastljósi. Þetta er gert út af sparnaði og ég held að þetta sé ákvörðun sem enginn er sáttur við að taka,“ segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri þáttarins. Samningur sem Ríkissjónvarpið gerði við Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, fyrir fjórum árum hefur sökum niðurskurðar hjá Rúv orðið til þess að tónlistarmenn eru hættir að spila í Kastljósinu. Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað tónlistarmönnum fyrir að koma þar fram. 13.11.2012 11:00
Björk grafin niður í sand í myndbandinu Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir frumsýndi í nútímalistasafninu í Los Angeles í gærkvöldi myndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var tekið upp hér á landi í byrjun sumars þar sem 30 manna tökulið lagði undir sig stúdíó Sagafilm í tvo daga. "Þetta var mjög skemmtileg vinna og mikið lagt í allt. Við vorum 30 manna lið, allt Íslendingar nema leikstjórinn og aðstoðartökumaðurinn sem komu að utan," segir Árni Björn Helgason hjá Sagafilm. 13.11.2012 10:00
Ætla að rífa þakið af Hofi Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Jón Svavar Jósefsson halda tónleika í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Jón Svavar er söngvari og Guðrún Dalía píanóleikari og ætla þau að flytja vitfirrt íslensk sönglög. 12.11.2012 20:06
Soundgarden snýr aftur Soundgarden var ein vinsælasta grugghljómsveitin á tíunda áratugnum. Hún var ein margra slíkra sem voru á mála hjá útgáfunni Sub Pop. 8.11.2012 00:01
Fyrsta myndband Krumma frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér nýtt myndband hljómsveitarinnar Legend við lagið City sem Krummi Björgvinsson samdi, tók upp og leikstýrði. Myndbandið var tekið upp á 17. júní í sumar. 7.11.2012 13:06
Squarepusher og James Blake spila á Sónar-hátíð Raftónlistargúrúinn Squarepusher, enski tónlistarmaðurinn James Blake, þýsk-japanska tvíeykið Alva Noto & Ryuichi Sakomoto og þýski rafdúettinn Modeselektor stíga á svið á tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni 15. og 16. febrúar á næsta ári. Einnig koma þar fram Gus Gus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus. 7.11.2012 06:00
Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. 3.11.2012 08:00
Menntaskólastrákar slá í gegn með tónlistarmyndbandi Strákarnir á bak við skólaþátt Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem þeir kalla Hnísan breyttu aðeins út af vananum í lokaþætti sínum sem fram fór á dögunum og frumsýndu lag og tónlistarmyndband. 2.11.2012 17:15
Myndir frá Airwaves Ljósmyndarinn Mummi Lú tók meðfylgjandi myndir á Airwaves í vikunni. Hann myndaði hljómsveitirnar Úlfur, Kiriyama Family, Ojba Rasta, Mammút, Sykur, Retro Stefson, The Heavy Experience, Skálmöld, Diktu, Ham, Bloodgroup, Of Monsters And Men og Láru Rúnars. 2.11.2012 14:49
Metal og dimmir tónar Veturkonungur er mættur í öllu sínu veldi með vindum og vettlingum. Tískan verður dularfyllri og dekkri í kjölfarið en dásamleg engu að síður. 2.11.2012 12:00
Sykur til Wall of Sound "Það stefna allir á heimsfrægð, alltaf,“ segir Halldór Eldjárn, einn meðlima hljómsveitarinnar Sykurs sem nýverið landaði plötusamningi við breska útgáfuna Wall of Sound. 1.11.2012 08:00
Mugison í stað Swans Bandaríska hljómsveitin Swans hefur hætt við komu sína til Íslands, þar sem hún átti að koma fram á Airwaves-hátíðinni í kvöld, vegna fellibyljarins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. 1.11.2012 08:00