Fleiri fréttir "Ég ætla að stela senunni á Bestu útihátíðinni!" "Það eru náttúrulega svakalega stórir listamenn þarna á Bestu útihátíðinni, þannig að ég þarf að setja saman svakalegt sjóf til þess að stela senunni... sem er einmitt sem ég ætla að gera," sagði Steindi Jr. í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu í gær. Þar greindi hann frá því að hann ætlaði sér að setja upp "svakalegt sjóf" með hóp af aðstoðarfólki. 30.5.2011 09:01 Steindi Jr. mætir í Vasadiskó 27.5.2011 08:58 Snorri Helga klárar nýja plötu Snorri Helgason, fyrrum liðsmaður Sprengjuhallarinnar, er að ljúka vinnu að annarri breiðskífu sinni. Plötuna vinnur hann með aðstoð Sindra Má Sigfússonar úr Seabear og Sin Fang í hljóðveri hans í Reykjavík. 25.5.2011 15:09 Lady&Bird vinna að óperu með Sjón 23.5.2011 12:34 Vicky að klára nýja plötu 20.5.2011 11:01 Barði mætir í Vasadiskó 19.5.2011 15:43 Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu 18.5.2011 15:31 Vasadiskó - 3. þáttur - handritið intro & talkback lag - NEU! - Hallogallo. Kynning. Frídagur verkalýðsins, hér sit ég samt - og stóð ég í nótt á bar11. Dagskrá þáttarins etc - Kynning á nýjum plötum Tune-Yards og Kurt Vile. Krummi mætir í Selebb Shuffle. - nýtt frá Mammút - Legend - Sölva Blöndal… - tónlistarfrétt vikunnar sem leið hlýtur að vera endurkoma Quarashi. RÚV fréttirnar/Kastljós/Auddi&Sveppi og fleira. Er að misnota aðstöðu mína þar sem ég er að hjálpa til… en ætla að misnota aðstöðu mína með stæl og spila Quarashi lag sem hefur aldrei fengið útgáfu.. 2.5.2011 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
"Ég ætla að stela senunni á Bestu útihátíðinni!" "Það eru náttúrulega svakalega stórir listamenn þarna á Bestu útihátíðinni, þannig að ég þarf að setja saman svakalegt sjóf til þess að stela senunni... sem er einmitt sem ég ætla að gera," sagði Steindi Jr. í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu í gær. Þar greindi hann frá því að hann ætlaði sér að setja upp "svakalegt sjóf" með hóp af aðstoðarfólki. 30.5.2011 09:01
Snorri Helga klárar nýja plötu Snorri Helgason, fyrrum liðsmaður Sprengjuhallarinnar, er að ljúka vinnu að annarri breiðskífu sinni. Plötuna vinnur hann með aðstoð Sindra Má Sigfússonar úr Seabear og Sin Fang í hljóðveri hans í Reykjavík. 25.5.2011 15:09
Vasadiskó - 3. þáttur - handritið intro & talkback lag - NEU! - Hallogallo. Kynning. Frídagur verkalýðsins, hér sit ég samt - og stóð ég í nótt á bar11. Dagskrá þáttarins etc - Kynning á nýjum plötum Tune-Yards og Kurt Vile. Krummi mætir í Selebb Shuffle. - nýtt frá Mammút - Legend - Sölva Blöndal… - tónlistarfrétt vikunnar sem leið hlýtur að vera endurkoma Quarashi. RÚV fréttirnar/Kastljós/Auddi&Sveppi og fleira. Er að misnota aðstöðu mína þar sem ég er að hjálpa til… en ætla að misnota aðstöðu mína með stæl og spila Quarashi lag sem hefur aldrei fengið útgáfu.. 2.5.2011 00:01