Fleiri fréttir Dikta skoðar Þýskalandsmarkað „Þetta er komið svo stutt á veg að það er allt óráðið enn þá,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, um hugsanlega útrás hljómsveitarinnar til Þýskalands. Hann segir óvíst hvort flutningar séu í spilunum, en verið sé að skoða alla möguleika. 15.8.2009 14:00 Hjaltalín seinkar plötuútgáfu Ólíklegt er að önnur plata Hjaltalín líti dagsins ljós á þessu ári. 15.8.2009 10:00 Múm fyrst á Gogoyoko Nýjasta plata hljómsveitarinnar múm, Sing Along to Songs You Don't Know, verður fáanleg á síðunni Gogoyoko.com frá og með mánudeginum 17. ágúst. Þetta þýðir að platan verður fyrst fáanleg í heiminum á síðunni. Platan kemur formlega út í Evrópu 24. ágúst hjá Morr Music og sama dag hjá Euphoni í Norður-Ameríku. 15.8.2009 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dikta skoðar Þýskalandsmarkað „Þetta er komið svo stutt á veg að það er allt óráðið enn þá,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, um hugsanlega útrás hljómsveitarinnar til Þýskalands. Hann segir óvíst hvort flutningar séu í spilunum, en verið sé að skoða alla möguleika. 15.8.2009 14:00
Hjaltalín seinkar plötuútgáfu Ólíklegt er að önnur plata Hjaltalín líti dagsins ljós á þessu ári. 15.8.2009 10:00
Múm fyrst á Gogoyoko Nýjasta plata hljómsveitarinnar múm, Sing Along to Songs You Don't Know, verður fáanleg á síðunni Gogoyoko.com frá og með mánudeginum 17. ágúst. Þetta þýðir að platan verður fyrst fáanleg í heiminum á síðunni. Platan kemur formlega út í Evrópu 24. ágúst hjá Morr Music og sama dag hjá Euphoni í Norður-Ameríku. 15.8.2009 00:00