Fleiri fréttir

Opnuðu kattakaffihús í miðbænum

Þær Gígja og Ragnheiður létu drauminn rætast og opnuðu fyrsta og eina kattakaffihúsið á Íslandi. Þar geta gestir kynnst köttunum og jafnvel fundið nýjan fjölskyldumeðlim.

Forskeytið „stuð“ boðar gott

Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra.

Gera líkamann að yfirlýsingu

Nýir bolir og töskur frá skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár voru sett í sölu á þriðjudaginn var. Í ár er varningurinn einfaldlega með druslulógóinu og skýrum skilaboðum um málstað göngunnar.

Náttúruperla sem ekki varð námusvæði

Víknaslóðir á Norðausturlandi eru tvímælalaust á meðal skemmtilegustu göngusvæða á Íslandi. Þarna eru sérlega litrík fjöll sem tróna á milli iðgrænna og djúpra fjarða.

Þarf að passa vel upp á fæturna

Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl.

Mál Meek Mill tekið upp að nýju

Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði.

Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn

Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri.

Jane Goodall hitti Archie

Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra.

Blanda saman tveimur ólíkum heimum

Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild.

Bréfdúfur eru góðir og gáfaðir félagar

Keppni fullorðnu fuglanna á Íslandsmóti bréfdúfna fékk skjótan endi eftir ófyrirsjáanlega hrakninga. Ragnar Sigurjónsson segir sorglega fáa stunda geðbætandi dúfnasportið sem henti öllum.

Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar

Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi.

Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum

Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag.

„Þessi á ekki séns í úlfagryfjunni“

Árið hefur verið stormasamt hjá meirihlutanum í Reykjavík. Dóra Björt Guðjónsdóttir, yngsti forseti borgarstjórnar í sögunni, segir frá áskorununum sem því hafa fylgt.

Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum

Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermar­sundi er slæmt.

Af háa brettinu í djúpu laugina

Tíminn læknar ekki öll sár,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem ræðir um líf sitt, störf og sáran missi. Flosi missti eiginkonu sína, Nínu, úr bráðahvítblæði fyrir nærri því sex árum.

Enginn pirraður á Kurt

Á þjóðvegum landsins hafa margir tekið eftir manni á traktor með áfast hjólhýsi. Þetta er hinn danski Kurt L. Frederiksen sem er að aka hringinn í kringum Ísland og upp um fjöll og firnindi.

DJ Muscleboy gefur út sumarslagarann Summerbody

Tónlistarfrömuðurinn, einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og metsöluhöfundurinn Egill Einarsson, þekktur undir listamannsnafninu DJ Muscleboy hefur nú loks gefið út nýtt lag fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem fram fer um Verslunarmannahelgina.

Sjá næstu 50 fréttir