Fleiri fréttir

Króli lét lokkana fjúka

Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, lét fræga lokkana sína fjúka fyrr í dag.

Gayle King prýðir forsíðu Time-tímaritsins

Bandaríska tímaritið Time birti í dag árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamesta fólk heims. Að þessu sinni prýðir bandaríska fréttakonan Gayle King forsíðuna en hún er á meðal áhrifafólks sem tímaritið valdi.

Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi

HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi.

Cole Sprouse staddur á Íslandi

Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun.

Þegar vængirnir voru of sterkir

Þættirnir Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast eru mjög vinsælir á YouTube en í þáttunum ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gesturinn saman en á sama tíma borða þau vel sterka vængi með mismunandi.

Kakósírópið er kjarni meistarakokteilsins

Þjónaneminn Patrekur Ísak varð á sunnudaginn Íslandsmeistari barþjóna þegar hann tefldi fram kokteil sem hann kallar Omnom de la Vie þar sem áfengið hverfist um heimatilbúið kakósíróp.

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Innlit á heimili Bobby Berk úr Queer Eye

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Duran Duran á leið til Íslands

Duran Duran hefur selt yfir hundrað milljónir hljómplatna, hlotið tvenn Grammy-verðlaun og tvenn Brit-verðlaun auk fjölda annarra viðurkenninga á farsælum ferli sem nú þegar spannar rösklega fjörutíu ár.

Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni

Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.