Fleiri fréttir

BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA

Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase.

Á hverju heldur Dagur B. Eggertsson?

Bomban með Loga Bergmann er hafin á ný á föstudagskvöldum á Stöð 2. Síðastliðið föstudagskvöld kom fram nýr dagskráliður sem ber nafnið Dagur B. hvað.

Eitursvalur fréttamaður grípur hafnarbolta í beinni

Það getur allt gerst í beinni útsendingu og þurfa fjölmiðlamenn að vera við öllu búnir. Íþróttafréttamaðurinn Steve Gelbs lenti í heldur óvenjulegu atviki um helgina þegar hann var í beinni útsendingu.

Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins

Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er enginn undantekning þar og eyða þau oft á tíum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi.

Haustverkin í garðinum

Á haustin er að ýmsu að huga fyrir veturinn og garðurinn er þar engin undantekning. Ágústa Erlingsdóttir garðyrkjufræðingur mælir með að setja niður haustlaukana og raka lauf af gras­flötinni. Hún segir að ekki eigi að klippa tré fyrr en eftir áramótin.

Endar daginn á prjóni

Vilborg Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur fór í Hússtjórnunarskólann til að læra prjón, hekl og aðra handavinnu. Henni finnst skemmtilegt, slakandi og skapandi að prjóna. Áður æfði hún fótbolta af miklu kappi.

Aðgengi lykill að árangri

Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Rektor skólans segir HA skóla allra landsmanna og skrifar árangur undanfarinna áratuga á gott aðgengi.

„Mikil ábyrgð á mínum herðum“

Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport.

Skemmtilegt í skólanum?

Flest börn hlakka til byrjunar skólaársins. Endurnýjuð tilvera og allt svo spennandi. En það líður ekki öllum börnum vel í skólanum og hafa þarf að í huga að mörg börn, einkum og sér í lagi stálpuð börn, eru snillingar í að fela hvernig þeim líður.

Líttu inn í fataskáp Mariah Carey

Söngkonan Mariah Carey fékk tískutímaritið Vogue í heimsókn á dögunum og bauð starfsfólki þess að skoða fataskápinn hennar.

John Lewis hættir að aðgreina kynin

Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild.

Var stressaður á fyrstu tónleikunum

Hinn ellefu ára Bjartur Clausen sló í gegn er hann söng einsöng með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á þrennum stórtónleikum í Hörpu.

Löggurnar borða á Hlemmi

Mathöllin á Hlemmi hefur vakið eftirtekt. Þangað streymir fólk til að grípa sér bita og inni á milli sitja strætófarþegar með rjúkandi kaffibolla að bíða eftir strætó. Líkast til er Mathöllin eitt öruggasta svæði borgarinnar í hádeginu

Leyndarmál hinna skipulögðu

Rútínan er skollin á með tilheyrandi púsluspili. Húsverkin bíða eftir langan vinnudag, nemendur kikna undan álagi, skutlið er eilíf bölvun sem hvílir á barnafjölskyldum og hvenær á eiginlega að fara í ræktina? 

Markvisst niðurbrot á fólki

Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna.

Pör með sameiginlega Facebook síðu

Stór hluti landsmanna er með Face­book síðu enda er það góð leið til að halda sambandi við fólk. Flestir skrá sig sem einstakling á Facebook en sumir kjósa að skrá sig með maka sínum. Pörin Beggi og Pacas og Svala og Davíð eru meðal þeirra sem eru með parasíðu.

Sjá næstu 50 fréttir