Fleiri fréttir

Dóttirin stal senunni enn á ný

Fjölskyldan hélt blaðamannafund á dögunum þar sem þau töluðu um hvernig líf þeirra hefur breyst frá því að myndbandið fræga birtist.

Eftirsótt tískumerki í sölu á Instagram

Brodir Store er sölusíða sem er einungis starfrækt á Instagram. Þar selja Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson mjög eftirsóttar götutískuflíkur sem fást ekki í búðum hér á landi og er raunar nánast slegist um þær erlendis.

Survivor-stjarna hittir 30 íslenska aðdáendur

Abi-Maria Gomes, einn eftirminnilegasti keppandi Survivor-þáttanna, er stödd hér á landi. Hún ætlar að setjast niður með íslenskum aðdáendum í kvöld og horfa á þátt í þessari vinsælustu raunveruleikaseríu frá upphafi.

Þetta er latasti selur heims

Selir eru kannski ekkert þekktir fyrir að vera fjörugir en þeir eiga samt sína spretti. Sumir eru aftur á móti húðlatir og fannst sá allra latasti við strendur Melbourne í Ástralíu.

Jón Ólafs á góðum spretti

Það eru tíu ár frá því síðasta hljómplata kom frá Jóni Ólafssyni. Nú sendir hann frá sér Fiska. Í haust kemur ný plata með Nýdönsk.

Elín fengið sig fullsadda af óhreinskilni auglýsenda

Bloggarinn og förðunarfræðingurinn Elín Erna Stefánsdóttir birti nýverið færslu á Twitter þar sem hún fjallar um duldar auglýsingar sem bloggarar og samfélagsmiðlastjörnur dæla út til fylgjenda sinna í formi meðmæla. Sjálf hefur hún tileinkað sér að vera hreinskilin í allri sinni umfjöllun.

Bæjarstjórnin betlaði kökur í bakaríinu

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, hélt Öskudaginn hátíðlegan á dögunum og fékk hún alla starfsmenn bæjarskrifstofunnar til að klæðast búningi á þessum skemmtilega degi.

Fagurfræðilegir nytjahlutir

Þórey Björk Halldórsdóttir fatahönnuður og Baldur Björnsson, mynd- og tónlistarmaður, skipa hönnunartvíeykið And Anti Matter. Þau frumsýna línu skúlptúrískra nytjahluta á komandi HönnunarMars.

Sjá næstu 50 fréttir