Fleiri fréttir

Gigi Hadid slafraði í sig borgara hjá Fallon

Ofurmódelið Gigi Hadid var gestur hjá Jimmy Fallon á dögunum en hún er nýorðin 21 árs. Til að halda upp á afmælið mættu Fallon með tvo hamborgara frá uppáhaldsstað Hadid í New York.

Veisla fyrir öll skynfærin

Tyrkneska kaffihúsið Horizon Cafe verður sett á fót næsta laugardag þegar Guðríðarhátíð Söngfjelagsins fer fram á Seltjarnarnesi.

Gekk um götur Berlínar í karakter

Tómas Lemarquis leikur í nýjustu X-Men myndinni. Hann undirbjó sig fyrir hlutverkið með því að ganga um klæddur sem persónan.

„Úrslitin standa“

Eurovision svarar þeim 300 þúsund sem vilja að úrslitin verði endurskoðuð

Leitin að hinum fullkomna nuddstól

Hljómsveitin Milkywhale gefur út nýtt lag og myndband í dag. Magnús Leifsson leikstýrði myndbandinu og Hannes Óli Ágústsson fer með aðalhlutverkið.

Andhverf afreksstefna

Júdóþjálfari segir þá afreksstefnu sem ríkir í íþróttaheiminum í dag gera það að verkum að ekki sé pláss fyrir öll börn í íþróttum. Hjá UMFN geta börn æft júdó frítt og markmiðið er ekki að allir verði meistarar.

Níu ára stúlka í tilvistarkreppu

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri og kvikmyndagerðarkona, er um þessar mundir að undirbúa tökur á kvikmyndinni Svaninum en þetta er hennar fyrsta mynd í fullri lengd. Framleiðendur myndarinnar er Vintage Pictures.

Innsæi mannskepnunnar hlaðið niður

Hópur vísindamanna við Árósaháskóla freistar þess að virkja áræði og innsæi tölvuleikjaspilara við smíði á nýrri tegund skammtatölvu.

Var fljót að læra dönsku

Margrét Kjartansdóttir er 5 ára og býr í Danmörku með foreldrum sínum. Hún hlakkar til sumarsins en þá fær hún loksins göt í eyrun.

Leiðarvísir að Eurovision-partíi

Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang!

20 ára afmæli Styrktarsjóðs hjartveikra barna

Sjóðurinn styrkir hjartveik börn og aðstandendur þeirra og úthlutar um 20 styrkjum á ári. Í tilefni afmælisins verður haldin afmælisveisla í Barnaspítala Hringsins þar sem Ævar vísindamaður mun skemmta og fleira skemmtilegt verður gert.

Sjá næstu 50 fréttir