Fleiri fréttir

Strákarnir skammaðir í beinni

Hlustandi skammaðist yfir "fátækraleik" Brennslunnar og virðist ekki hafa áttað sig á kaldhæðninni sem leikurinn felur í sér.

Það þarf ekki alltaf að vera vodki í kók

Reykjavik Cocktail Weekend er haldin í þriðja skiptið um komandi helgi. Tómas Kristjánsson segir kokteilana loks eiga aftur upp á pallborðið, eftir áralanga útlegð og setja hinn umrædda punkt yfir i-ið þegar fólk fer út að borða.

Mastersnemar flétta saman námið og stuðning við Reykjadal

Fara óhefðbundnar leiðir til að safna fyrir Reykjadal Nemendur Háskóla Íslands fá að spreyta sig í atvinnulífinu. Nemendur námskeiðsins Samvinna og árangur við Háskóla Íslands vinna nú að fjáröflunarverkefni til stuðnings Reykjadal

Heiður að mynda herferð fyrir kók

Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk.

Fara ævintýraleiðir í löngum brekkum

Systurnar Sara Mjöll Jóhannsdóttir átta ára og María Ólöf Jóhannsdóttir ellefu ára eru skíðastelpur. Þeim finnst frábært að fara í braut í góðu veðri og gista í Ármannsskálanum.

Colbert stýrði kappræðum Trump og Trump

Stephen Colbert sagðist boða til kappræðnanna þar sem Trump hafi ákveðið að hætta þátttöku í kappræðum Repúblikana á Fox sjónvarpsstöðinni á fimmtudaginn.

Á flugvöllurinn að vera áfram í Vatnsmýri?

Tekist hefur verið á um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri um langt skeið. Heiða Kristín Helgadóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir reifa kosti og ókosti þess að færa flugvöllinn.

Afleiðingin er frestunarárátta

Fyrstu íbúðakaupum fylgja gjarnan léttar framkvæmdir. Steinþór Helgi Arnsteinsson stendur einmitt í þeim sporum og segir iðnaðarmanninn sem öllu stjórnar kjölfestuna í lífi sínu. Hann vonast til að flytja inn eftir mánuð.

Facebook var farin að lita hugann

Leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir hætti nýverið á Facebook. Í dag getur það reynst töluvert átak enda vinsæll miðill sem langflestir landsmenn nota.

Vann að línu Balmain fyrir H&M

Lára Kristín Ragnarsdóttir er vöruþróunar- og innkaupastjóri hjá tískurisanum H&M Hún vinnur með mörgum stærstu nöfnum tískuheimsins í dag, nú síðast að samstarfsverkefni H&M við Balmain. Hún er stoltust af vörulínum Marni og Margiela fyrir H&M og segir forréttindi að fá að vinna við hlið færustu hönnuða heims. Lára býr í Stokkhólmi með kærastanum Federico Rodrigez og tveggja og hálfs árs syni þeirra Daniel Mar.

Byrjaði ferilinn með matarmyndum á Instagram

Hildur Erla Gísladóttir fékk óvænt tækifæri í gegnum Instagram-reikninginn sinn. "Hoppaði upp úr sófanum,“ segir hún um viðbrögð sín við myndbirtingunni í sjálfu Vogue.

Þetta er allt gert með hjartanu

Atli Rafn Sigurðarson leikur aðalhlutverkið í nýjustu mynd Ásgríms Sverrissonar, Reykjavík sem frumsýnd verður 11. Mars næstkomandi. Ásgrímur er um þessar mundir á kvikmyndahátíð í Gautaborg þar sem hann kynnir myndina.

Sjá næstu 50 fréttir