Fleiri fréttir

Fréttamaður missti sig gjörsamlega í beinni

Brad Willis, fréttamaður hjá FOX 5 sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, lenti í heldur óheppilegu atviki á dögunum þegar nokkuð stór padda flaug í áttina að honum, og það í beinni útsendingu.

Svona væri Kanye West sem Seinfeld

Kanye West hélt magnaða ræðu á MTV myndbandaverðlaununum í vikunni og tilkynnti meðal annars um forsetaframboð í Bandaríkjunum árið 2020.

Eruð þið að borða agúrkur allan daginn?

Systurnar Hildur Sif og Jóna Kristín Hauksdætur eru konurnar á bak við Instagram-síðuna Vegan.Fitness sem notið hefur mikillar hylli. "Það er algjör mýta að íþróttafólk geti ekki verið vegan.“

Ice-forskeytið vinsælt og gamalreynt

Þeir Íslendingar sem vilja vekja athygli á sér og svo uppruna sínum grípa gjarnan til forskeytisins Ice -- og það sem meira er, það virðist virka.

Viltu vinna miða á Josh Blue?

Grínistinn Josh Blue skemmtir hér á landi föstudagskvöldið en Lífið ætlar að gefa níu heppnum lesendum tvo miða.

Stjörnurnar sem neita að eldast

Það hafa margir áhuga á því að fylgjast með lífi stjarnanna í Hollywood. Sumir eldast hreinlega betur en aðrir.

IceHot1 ísinn kominn í sölu

Nú hefur ísbúðin Valdís sett ís í sölu sem gengur undir nafninu Icehot1. Um er að ræða ís sem inniheldur hvítt súkkulaði og chilli.

Hinn umdeildi Kanye West

Kanye West náði enn og aftur eyrum heimsbyggðarinnar þegar­ hann lýsti því yfir á VMA-hátíðinni að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Lífið tók saman eftir­minnileg ummæli.

Glowie hitar upp fyrir Jessie J.

"Þetta er risastórt,“ segir hin átján ára gamla Glowie sem var að fá staðfestingu á því að hún muni hita upp fyrir átrúnaðargoðið sitt.

Brot af því besta úr Sumarlífinu

Sumarlífið hefur verið á dagskrá í allt sumar á Vísi en þátturinn er í umsjón Ósk Gunnarsdóttur og Davíðs Arnars Oddgeirssonar.

Ótrúleg breyting á Miley Cyrus - Myndir

Tónlistarkonan Miley Cyrus hefur átt rosalega ævi og gengið í gegnum mörg tímabil. Alveg frá því að vera hin saklausa Hannah Montana fór hún yfir í poppsöngkonuna Miley Cyrus sem hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð og það sama má segja um tónlistarmyndbönd hennar.

Efri stéttin: 7. þáttur

Eins og flestir vita að þá snéru landsmenn aftur til skóla í síðust viku og er sömu sögu að segja um liðsmenn Efri Stéttarinnar. Þeir fá enga frekari miskunn frá yfirvöldum landsins.

Kanye West tilkynnti um forsetaframboð árið 2020

Tónlistarmaðurinn Kanye West ætlar að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjanna árið 2020 en kappinn tilkynnti um þetta á MTV tónlistarmyndbandahátíðinni í gær í Los Angeles.

Innblásin af fordómafullu fólki

Erna Mist Pétursdóttir skrifaði undir sinn fyrsta bókaútgáfusamning aðeins sextán ára. Innblásturinn sækir hún í fáfræði og fordóma.

 Fjársjóðsskilaboð í flöskunni

Þau Arney Ingvarsdóttir, fimm ára, og Ísak Már Davíðsson, sex ára, sem eiga heima í Árneshreppi á Ströndum fóru í ævintýraferð út í Árnesey og fundu þar dularfullt flöskuskeyti.

Brautskráðist úr HÍ með 7. barninu

Hjá hinni 87 ára Guðrúnu Hafsteinsdóttur, kennara í Mosfellsbæ, vinna hugur og hönd greinilega vel saman. Hún hefur ræktað tré upp af fræjum í áratugi og rekur enn plöntusölu.

Sjá næstu 50 fréttir