Fleiri fréttir „Photoshop-arar“ missa sig á Usain Bolt Ótrúleg uppákoma átti sér stað á HM í frjálsum íþróttum í gær eftir 200 metra hlaupið. 28.8.2015 17:00 Martröð foreldra: Þakti litla bróðir sinn í hnetusmjöri Systkini eiga það oft til að bralla mikið saman og foreldrar geta eflaust sagt mörg hundruð sögur af börnunum sínum. 28.8.2015 16:00 Bubbi kemur inn með látum á Snapchat Yrkir, boxar og plöggar. 28.8.2015 14:32 Jógamottan er spegill sjálfsmyndar María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á. 28.8.2015 14:15 Sverrir Bergmann í nærmynd: „Hann er mesta átvagl í heimi“ Hann er sagður vera ástsjúkur sveitastrákur sem dansar til að pirra fólk í kringum sig. 28.8.2015 14:00 Missti 100 kíló og bað sinnar heittelskuðu eftir Reykjavíkurmaraþon Hollendingurinn Dirk Peeters var um 200 kíló fyrir fimm árum og bað kærustu sinnar, Mieke, í Lækjargötu á laugardag eftir að hafa lokið sínu fyrsta maraþoni. 28.8.2015 14:00 Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28.8.2015 13:45 Hjaltalín fékk loks afhenta gullplötu fyrir Enter 4 Hljómsveitin Hjaltalín hefur loksins fengið afhenta gullplötu sem viðurkenningu fyrir sölu á yfir 5.000 eintökum á plötunni Enter 4 sem kom út hjá Senu í lok árs 2012. 28.8.2015 13:00 Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Flesk Sóley, Helgi Bjöss og Katrín Helga leiða hesta sína saman. 28.8.2015 12:00 Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28.8.2015 10:36 Sígildir tónar Bergrún Íris Sævarsdóttir er rithöfundur sem segist elska klassíska tónlist, sérstaklega á meðan hún myndskreytir barnabækur og semur sínar eigin sögur, ljóð og söngtexta. 28.8.2015 10:00 Bogmaðurinn: Heillaðu aðra með orkunni þinni Elsku kjarnorku Bogmaðurinn minn. Þú átt það til að vera of tilfinningamikill og hafa svo miklar áhyggjur, svona eins og það sé að komast upp um þig. 28.8.2015 09:00 Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28.8.2015 09:00 Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28.8.2015 09:00 Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28.8.2015 09:00 Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. 28.8.2015 09:00 Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28.8.2015 09:00 Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. 28.8.2015 09:00 Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28.8.2015 09:00 Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28.8.2015 09:00 Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28.8.2015 09:00 Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28.8.2015 09:00 Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28.8.2015 09:00 Miley Cyrus spurði fólk út í Miley Cyrus Var sett í dulargervi hjá Jimmy Kimmel. 27.8.2015 22:44 Hversu vel þekkir þú lokaþáttinn af Friends? Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27.8.2015 16:45 Sló karlmenn út af laginu með því að klæða sig úr nærbuxunum fyrir framan þá - Myndband Það er kannski ekkert leyndarmál að karlmenn hugsa um kynlíf mörgum sinnum á dag. Samkvæmt rannsóknum hugsa karlmenn að meðaltali 19 sinnum um kynlíf á hverjum degi. 27.8.2015 16:00 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27.8.2015 15:00 Fyrsti þátturinn af Lýðveldinu í heild sinni: Notar Tinder þegar hann er graður Gamanþátturinn Lýðveldið hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. 27.8.2015 14:00 Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27.8.2015 13:00 Hafa eytt yfir ellefu milljónum í lýtaaðgerðir til þess að líkjast Jordan: „Erum að lifa drauminn“ Mæðgurnar Georgia Clark, 38 ára, og Kayla Morris, 20 ára, hafa eytt yfir ellefu milljónum í lýtaaðgerðir að það til þess að líkjast Katie Price. 27.8.2015 13:00 Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27.8.2015 12:30 Vonar að kaldhæðni sé vinsæl á Íslandi Grínistinn Josh Blue hlakkar til að koma til landsins. Hann mun einnig halda ræðu á ráðstefnu á vegum Öryrkjabandalagsins. 27.8.2015 12:00 Tískuslysin sem voru allstaðar í kringum aldamótin Tískan fer oft í hringi og sagan hefur svo sannarlega sýnt fram á það. Aftur á móti fyrirfinnast tískufyrirbrigði sem koma aldrei aftur. 27.8.2015 11:00 Taylor Swift og Lisa Kudrow sungu saman Smelly Cat á tónleikum Lagið Smelly Cat varð frægt í Friends-þáttunum í flutningi Pheobe Buffay sem Kudrow túlkaði svo eftirminnilega. 27.8.2015 10:05 Blóðberg sýnd á kvikmyndahátíð í Chicago Vesturport er í samningaviðræðum við bandarískar sjónvarpsstöðvar um að gera sjónvarpsþætti úr myndinni. 27.8.2015 09:00 Forritar á meðan bekkjarsysturnar dansa Ólína Helga Sverrisdóttir kennir fullorðnu fólki að forrita, heldur um það fyrirlestra og tekur viðtöl við stórlaxa í tæknibransanum. 27.8.2015 08:00 Opnun Reykjavík dance festival og LÓKAL - Myndir Margt var um manninn í Gamla bíó í kvöld. 26.8.2015 21:54 Nýtt myndband frá Valby bræðrum: „Kannabis neytendur eru yfirleitt hið saklausasta fólk“ „Við erum bræður, ólumst upp í Danmörku þar sem við kynntumst hip hop fyrst, fluttum heim og byrjuðum að gera tónlist sjálfir af alvöru fyrir um 2-3 árum,“ segir Alexander Valby sem er í hljómsveitinni Valby bræður ásamt bróðir sínum Jakob. 26.8.2015 21:00 Magnaðir ofurhugar leika listir sínar á 40. hæð - Myndband Ofurhugarnir OlegCricket og Ilya Bagaev eru ekkert að grínast þegar þeir fara upp á háhýsi og leika sér. 26.8.2015 19:00 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26.8.2015 17:26 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26.8.2015 16:30 Tískuheimurinn telur hana of feita: „Þetta er fáránlegt og ég þoli þetta ekki“ Sænska fyrirsætan Agnes Hedengård segist ekki fá nein verkefni þar sem bransinn telur hana vera of stóra. 26.8.2015 16:00 Sumarlífið: Svona tekur maður Maríulaxinn Sumarlífið skellti sér í laxveiði í Haukadalsá í Dölum á dögunum en Davíð Arnar Oddgeirsson, einn af umsjónarmönnum þáttarins, hafði aldrei áður rennt fyrir fisk. 26.8.2015 15:22 Ingó gengur með gítarinn upp á Helgafell í kvöld Veðurguðinn Ingó ætlar ásamt fríðu föruneyti að ganga upp á Helgafell klukkan sjö í kvöld og taka nokkra slagara þegar upp er komið. 26.8.2015 15:00 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26.8.2015 13:38 Sjá næstu 50 fréttir
„Photoshop-arar“ missa sig á Usain Bolt Ótrúleg uppákoma átti sér stað á HM í frjálsum íþróttum í gær eftir 200 metra hlaupið. 28.8.2015 17:00
Martröð foreldra: Þakti litla bróðir sinn í hnetusmjöri Systkini eiga það oft til að bralla mikið saman og foreldrar geta eflaust sagt mörg hundruð sögur af börnunum sínum. 28.8.2015 16:00
Jógamottan er spegill sjálfsmyndar María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á. 28.8.2015 14:15
Sverrir Bergmann í nærmynd: „Hann er mesta átvagl í heimi“ Hann er sagður vera ástsjúkur sveitastrákur sem dansar til að pirra fólk í kringum sig. 28.8.2015 14:00
Missti 100 kíló og bað sinnar heittelskuðu eftir Reykjavíkurmaraþon Hollendingurinn Dirk Peeters var um 200 kíló fyrir fimm árum og bað kærustu sinnar, Mieke, í Lækjargötu á laugardag eftir að hafa lokið sínu fyrsta maraþoni. 28.8.2015 14:00
Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28.8.2015 13:45
Hjaltalín fékk loks afhenta gullplötu fyrir Enter 4 Hljómsveitin Hjaltalín hefur loksins fengið afhenta gullplötu sem viðurkenningu fyrir sölu á yfir 5.000 eintökum á plötunni Enter 4 sem kom út hjá Senu í lok árs 2012. 28.8.2015 13:00
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Flesk Sóley, Helgi Bjöss og Katrín Helga leiða hesta sína saman. 28.8.2015 12:00
Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma "Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif "Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. 28.8.2015 10:36
Sígildir tónar Bergrún Íris Sævarsdóttir er rithöfundur sem segist elska klassíska tónlist, sérstaklega á meðan hún myndskreytir barnabækur og semur sínar eigin sögur, ljóð og söngtexta. 28.8.2015 10:00
Bogmaðurinn: Heillaðu aðra með orkunni þinni Elsku kjarnorku Bogmaðurinn minn. Þú átt það til að vera of tilfinningamikill og hafa svo miklar áhyggjur, svona eins og það sé að komast upp um þig. 28.8.2015 09:00
Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28.8.2015 09:00
Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28.8.2015 09:00
Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28.8.2015 09:00
Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. 28.8.2015 09:00
Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28.8.2015 09:00
Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. 28.8.2015 09:00
Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28.8.2015 09:00
Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28.8.2015 09:00
Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28.8.2015 09:00
Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28.8.2015 09:00
Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28.8.2015 09:00
Hversu vel þekkir þú lokaþáttinn af Friends? Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 27.8.2015 16:45
Sló karlmenn út af laginu með því að klæða sig úr nærbuxunum fyrir framan þá - Myndband Það er kannski ekkert leyndarmál að karlmenn hugsa um kynlíf mörgum sinnum á dag. Samkvæmt rannsóknum hugsa karlmenn að meðaltali 19 sinnum um kynlíf á hverjum degi. 27.8.2015 16:00
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27.8.2015 15:00
Fyrsti þátturinn af Lýðveldinu í heild sinni: Notar Tinder þegar hann er graður Gamanþátturinn Lýðveldið hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. 27.8.2015 14:00
Fékk götu nefnda Svarthöfði: "Gaman að fara út fyrir kassann“ "Ég setti hana auðvitað inn þegar Jón Gnarr var borgarstjóri og ég viðurkenni að ég bjóst við því að það myndi kannski hafa áhrif,“ útskýrir Óli Gneisti Sóleyjarson. 27.8.2015 13:00
Hafa eytt yfir ellefu milljónum í lýtaaðgerðir til þess að líkjast Jordan: „Erum að lifa drauminn“ Mæðgurnar Georgia Clark, 38 ára, og Kayla Morris, 20 ára, hafa eytt yfir ellefu milljónum í lýtaaðgerðir að það til þess að líkjast Katie Price. 27.8.2015 13:00
Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27.8.2015 12:30
Vonar að kaldhæðni sé vinsæl á Íslandi Grínistinn Josh Blue hlakkar til að koma til landsins. Hann mun einnig halda ræðu á ráðstefnu á vegum Öryrkjabandalagsins. 27.8.2015 12:00
Tískuslysin sem voru allstaðar í kringum aldamótin Tískan fer oft í hringi og sagan hefur svo sannarlega sýnt fram á það. Aftur á móti fyrirfinnast tískufyrirbrigði sem koma aldrei aftur. 27.8.2015 11:00
Taylor Swift og Lisa Kudrow sungu saman Smelly Cat á tónleikum Lagið Smelly Cat varð frægt í Friends-þáttunum í flutningi Pheobe Buffay sem Kudrow túlkaði svo eftirminnilega. 27.8.2015 10:05
Blóðberg sýnd á kvikmyndahátíð í Chicago Vesturport er í samningaviðræðum við bandarískar sjónvarpsstöðvar um að gera sjónvarpsþætti úr myndinni. 27.8.2015 09:00
Forritar á meðan bekkjarsysturnar dansa Ólína Helga Sverrisdóttir kennir fullorðnu fólki að forrita, heldur um það fyrirlestra og tekur viðtöl við stórlaxa í tæknibransanum. 27.8.2015 08:00
Opnun Reykjavík dance festival og LÓKAL - Myndir Margt var um manninn í Gamla bíó í kvöld. 26.8.2015 21:54
Nýtt myndband frá Valby bræðrum: „Kannabis neytendur eru yfirleitt hið saklausasta fólk“ „Við erum bræður, ólumst upp í Danmörku þar sem við kynntumst hip hop fyrst, fluttum heim og byrjuðum að gera tónlist sjálfir af alvöru fyrir um 2-3 árum,“ segir Alexander Valby sem er í hljómsveitinni Valby bræður ásamt bróðir sínum Jakob. 26.8.2015 21:00
Magnaðir ofurhugar leika listir sínar á 40. hæð - Myndband Ofurhugarnir OlegCricket og Ilya Bagaev eru ekkert að grínast þegar þeir fara upp á háhýsi og leika sér. 26.8.2015 19:00
Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26.8.2015 17:26
Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26.8.2015 16:30
Tískuheimurinn telur hana of feita: „Þetta er fáránlegt og ég þoli þetta ekki“ Sænska fyrirsætan Agnes Hedengård segist ekki fá nein verkefni þar sem bransinn telur hana vera of stóra. 26.8.2015 16:00
Sumarlífið: Svona tekur maður Maríulaxinn Sumarlífið skellti sér í laxveiði í Haukadalsá í Dölum á dögunum en Davíð Arnar Oddgeirsson, einn af umsjónarmönnum þáttarins, hafði aldrei áður rennt fyrir fisk. 26.8.2015 15:22
Ingó gengur með gítarinn upp á Helgafell í kvöld Veðurguðinn Ingó ætlar ásamt fríðu föruneyti að ganga upp á Helgafell klukkan sjö í kvöld og taka nokkra slagara þegar upp er komið. 26.8.2015 15:00
Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26.8.2015 13:38