
Fleiri fréttir

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár.

Ýmsar furðuverur í Herjólfsdal á föstudegi
Þjóðhátíð er hafin. Þúsundir eru samankomin í Vestmannaeyjum.

Eiginkona Mark Zuckerberg á von á barni
Stofnandi Facebook sagði frá þunguninni á Facebook.

Ósvikin gleði á Húkkaraballinu
TuborgTV fangaði stemninguna úti í Eyjum.

Gunni og Felix opna ekki Neistaflug þetta árið
Felix missti af flugi og Gunni er lasinn.

Allir leikir Mýrarboltans færðir fram á sunnudag
Von er á skítaveðri á morgun og voru leikirnir því færðir til.

Þjóðhátíð sett í 141. skipti
Þjóðhátíð var sett í 141. skiptið í Herjólfsdal klukkan 14 í dag en stríður straumur fólks hefur verið til Eyja og var fullt í allar ferðir Herjólfs úr Landeyjahöfn í gær og sömuleiðis í dag.

FM95BLÖ á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
Hlustaðu og horfðu á þá félaga frá Vestmannaeyjum.

Vaktar löggjöf tengda listum og menningu
Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi umhverfisráðherra, er sextug í dag. Hún hefur lítinn áhuga á að ræða afmælishald en brennur fyrir hagsmunum listamanna.

Vísir og öll þjóðin saman um Verslunarmannahelgina
Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála um Verslunarmannahelgina og það á öllum vígstöðum.

Brotist inn hjá Sigtryggi Baldurssyni
Stolið var ómetanlegu hljóðfæri af trommuleikaranum.

Ný ógnvekjandi stikla úr Rétti
Sjónvarpsserían Réttur er framleidd af Sagafilm og hefst á Stöð 2 í október.

Kirkjutröppuhlaup, drullubolti og brekkusöngur: „Það verður drullugaman“
Hvert ætlar þú að fara um verslunarmannahelgina?

Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar
Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum.

Bein útsending: Bravó tekur púlsinn á Þjóðhátíðargestum
Stríður straumur fólks er til Eyja þar sem stuðboltarnir á Bravó verða í banastuði frá klukkan 12 til 16.

Fjölmennasta „selfie“ sem tekin hefur á Íslandi
Heimamaðurinn Bjarni Ólafur hefur verið kynnir á stóra sviðinu í Herjólfsdal í fjölda ára og um helgina bætist við hlutverk hans því hann mun taka það sem væntanlega verður fjölmennasta selfie-mynd sem tekin hefur verið hér á landi.

Farvegur fyrir listræna útrás
Auður Ögn Árnadóttir er stofnandi og eigandi Salt Eldhúss sem heldur reglulega framandi matreiðslunámskeið. Hér ræðir hún um makrónuna sem kom Salt Eldhúsi á kortið, Jane Austen-leshringinn í Bretlandi, ástríðuna fyrir matargerð og hvernig örlögin tóku í taumana og stýrðu henni á vit ævintýranna.

„Syngjandi gleði allan tímann“ á Húkkaraballinu
Páll Óskar hæstánægður með ballgesti en af myndunum að dæma var brjálað stuð.

Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Spenna í hjarta og húmor
Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram.

Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði
Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni.

Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra!
Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki.

Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni
Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram.

Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður
Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of.

Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum
Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því!

Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun
Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið.

Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna
Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum.

Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju
Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft.

Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið
Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn.

Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið
Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur!

Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu
Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig.

Framandi fjör hjá íslenskum skátum í Japan
Friðar- og umhverfismál eru áberandi í vinnu skátanna.

Tjaldstæðakapphlaup gærdagsins séð með augum hlauparanna
Eyjapeyjar og meyjar voru á harðahlaupum í Herjólfsdal í gær.

Íslandsvinur áreitt á ferðum sínum fyrir að vera falleg
Alyssa Ramos hefur ítrekað verið spurð hvort hún sé vændiskona.

„Off-venue“ stemning í Eyjum alla helgina
Það verður ekki bara fjör í Herjólfsdal um helgina því fjöldi listamanna kemur fram á 900Grill & Vinaminni alla helgina og verður einskonar "off-venue" dagskrá sem Nova & Tuborg standa fyrir.

Áttu erfitt með að vakna? Þetta rúm er þá lausnin fyrir þig
"Hver sá sem er ennþá sofandi eftir að þetta fer í gang er ekki mennskur,“ segir uppfinningamaðurinn Colin Furze.

Sjónvarpsmaður gaf óvart lúxusferð í beinni útsendingu
Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Michael Strahan gaf óvart heppnum áhorfenda lúxusferð Puerto Rico með því að gefa henni svarið við spurningunni sem hann hafði spurt.

Drullaðu þér vestur: #myrarbolti
Mýrarboltamótið verður haldið í tólfta sinn um helgina í Tunguskógi í Skutulsfirði.

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í allri sinni dýrð: #dalurinn
Þjóðhátíð er stærsta útihátíðin á Íslandi og má búast við mörg þúsund manns í Dalnum um helgina.

Líf og fjör á Bylgjunni alla Verslunarmannahelgina
Verslunarmannahelgin er framundan og dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar verða á ferð og flugi alla helgina.

Þær Tvær: „Rassinn á þér er svo..... stór“
Tveir bandarískir ferðamenn skiptast á sögum um næturævintýri á Íslandi í nýjasta þættinum af Þeim tveimur sem sýndir eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum.

Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde
Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods.

Frumsýnt á Vísi: Gefa út nýja smáskífu
Hljómsveitin My Brother Is Pale gefur í dag út lagið Fields/I Forgot af væntanlegri plötu sinni, Battery Low, sem jafnframt er fyrsta breiðskífa sveitarinnar.

Hvað ætlar þú að gera um helgina?
Mesta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og margir verða á faraldsfæti enda er mikið af útihátíðum víða um land.

Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell
Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki.

Hversu vel þekkir þú lokaþættina í Friends?
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega.